Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 93 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS v ,/muwum'ij ir Hverfa ber frá því ad senda hross utan til siátrunar r v A Listmunauppboð veröur haldiö sunnudaginn 11. des. 1983 kl. 15.00 aö Klaust- urhólum, Skólavöröustíg 6B. — þótt ad kosti meiri fyrirhöfn og skili færri krónum Marteinn M. Skaftfells skrifar. „í Mbl. fyrir nokkrum dögum var sú fregn, að í ráði væri að flytja utan hross til slátrunar í Hollandi, og talið að fyrsti farm- urinn — með skipi — gæti orðið um 700. Ég hélt að flutningur hrossa með skipum væri úr sögunni. Sjó- leiðin er ódýrari en loftleiðin. Líð- an hrossanna er ekki tekin inn í dæmið. Á þeim árum, sem undirritaður var form. Dýraverndarfélags Reykjavíkur, voru nokkuð skiptar skoðanir um aðbúnað hrossa í þessum flutningum. Ég og fleiri töldum að bæta þyrfti aðbúnað- inn. Ótækt væri að margir hestar væru saman í stíu. Endur fyrir löngu hafði ég sjálf- ur verið sjómaður og átti auðvelt með að gera mér grein fyrir hvað gerðist í slæmu veðri og veltingi, er margir hestar væru saman í stíu. Dytti einn voru líkur til að fleiri dyttu og úr yrði iðandi kös ofsahræddra hesta. Og fyrir kom að alvarleg slys urðu, svo að skjóta varð hesta. Vegna hinna skiptu skoðana ákvað ég að taka mér far með ein- um Fossanna, er flutti hóp til Hollands, til að gera mér rök- studda grein fyrir aðbúnaði og hverra breytinga væri þörf. Veður var hið besta alla leiðina og gott í sjó, „mjúk“ undiralda. — 6 hestar voru í stíu, heygjöf ágæt, og umhirða öll hin besta. Það var dekrað við hestana bæði af skips- höfn og farþegum. Auðsætt var hve sterk ítök hesturinn á í mann- inum og maðurinn í hestinum. — En þótt allt væri gert til að þeim liði vel, urðu þeir samt sjó- veikir, slappir og lystarlitlir. — í Hollandi var tekið vel á móti þeim. En auðsætt var samt, að þeir voru órólegir í hinu nýja og þeim óeðlilega umhverfi. Ég fékk óræka staðfestingu á nauðsyn þess, að hver hestur hefði hæfilega stóra sérstíu með brynn- ingartæki, svo að þeir gætu drukk- ið, er þeim hentaði. Ég ræddi mál- ið við þá er önnuðust hestana og skipstjórana. Og allir voru sam- mála um að koma þessari breyt- meira og minna ófullnægjandi ljósabúnað í umferðinni, jafnvel í svartasta skammdegi. Slíkt hefur auðvitað í för með sér beina lífs- hættu fyrir alla sem koma nálægt umferðinni — og það gerum við víst flestöll. A aö telja fram allar tekjur sínar Sv. Bj. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: — Það hefur tals- vert verið rætt um innheimtulaun embættismanna upp á síðkastið. Mér finnst að það mætti koma fram, að þeir telja þetta ekki allt fram til skatts, aðeins % inn- heimtulaunanna. Fjórðungur þeirra er því skattfrjáls. Þar að auki innheimta þeir meira heldur en bara fyrir ríkið; þeir innheimta líka sóknargjöld og kirkjugarðs- gjöld, og fá af því prósentur (6% samkv. lögum). En það er nú ekki samkvæmt skattalögunum að draga fjórðung frá launum, áður en þau eru gefin upp til skatts. Það á að telja fram allar tekjur sínar. ingu á. Eg ræddi svo málið við framkv.stj. Eimskips, er heim kom. Hann féllst strax á það, þótt um talsverðan kostnaðarauka væri að ræða. Einnig útflytjendur. Agnar Tryggvason fór með þetta mál fyrir SÍS. Strax kom í ljós, að hann bar mikla umhyggju fyrir hestunum og öllum aðbúnaði. f ferðinni utan fæddist sú hugmynd, að æskilegast væri að þessir flutningar færu fram loft- leiðis. Aðbúnaður gat aldrei orðið svo góður í skipum, að vandkvæði sköpuðust ekki í vondum veðrum. Flugvélin var því drauma-flutn- ingatækið. Fljótlega þróaðist mál- ið í þá lausn. Það tel ég mest að þakka elskulegum skilningi Agn- ars Tryggvasonar. Með flugvélinni var brotið blað í sögu þessara flutninga, og betri líðan hestanna tryggð. Mér brá því, er ég sá þessa ráða- gerð að flytja mörg hundruð hesta með skipi. Fyrir það verður að byggja. En þótt svo að þeir yrðu fluttir loftleiðis, veldur hið nýja um- hverfi þeim óróleika, og allur að- búnaður annar en þegar einstakl- ingar taka á móti hesti sem heim- ilisvini og allt gert til að þeim líði sem best við nýjar að aðstæður. Hverfa ber frá því að senda þá utan til slátrunar. Lóga ber þeim hér, og vonandi verður sá kostur valinn, þótt hann kosti meiri fyrirhöfn og skili færri krónum." GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Rætt var um aflestur ökumæla. Islenskulegra væri: ... álestur ökumæla. Eda: ... lestur á ökumæla. (Lesið er á mæli eins og lesið er á bók. Hins vegar eru ávextir lesnir af trjám.) Q2P S\GCA V/QGA g •frLVERAM Spariskírteini ríkissjóðs gefa nú 5% vexti umfram verðtryggingu sem þýðir að þú tvöfaldar höfuðstól þinn á rúmlega 14 árum. Sölugengi verðbréfa 12.desember 1983. SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi miiai vii 5% vexti umfram verðlr. pr. 100 kr Útg. 1 FLOKKUR 2. FLOKKUR bolugengi pr. 100kr. 5% vextirgildatil Sölugengi pr. 100kr. 5% vextirgildatil 1970 - 16.552 1971 14 436 15.09.1985 _ _ 1972 13.186 25.01.1986 10.769 15.09.1986 1973 8.212 15 09.1987 7 899 25.01.1988 1974 5 172 15.09 1988 _ _ 1975 3.907 10.01 1984 2.902 25.01.1984 1976 2.644 10.03 1984 2.192 25.01.1984 1977 1.919 25.03.1984 1.616 10.09 1984 1978 1.301 25.03.1984 1 032 10.09.1984 1979 888 25.02.1984 669 15.09.1984 1980 589 15.04.1985 455 25.10.1985 1981 390 25.01.1986 290 15.10 1986 1982 272 01.03.1985 202 01.10.1985 1983 156 01.03.1986 102" ' 4,16% ávöxtun umfram verötryggingu. VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 gjalddögum á ári Láns- tími ár: Sölu- gengi Vextir Ávöxtun umfram verötr. Söluqen 3! Sölugen 9' 18% ársvextir 20% ársvextir HLV’1 18% ársvextir 20% ársvextir HLV" 1 95,18 2 9 83 84 91 77 78 86 2 92,18 2 9 73 75 85 67 68 79 3 90,15 21/2 9 64 66 79 58 60 72 4 87,68 21/2 9 57 59 73 51 53 66 5 85,36 3 9 91/4 51 53 68 45 47 61 7 80,60 3 91/4 Athugið að sölugengi veðskuldabréfa er háð 8 77,72 3 91/2 gjalddögum þeirra og er sérstaklega reiknað út 9 75,80 3 91/2 fyrir hvert bréf sem tekið er í umboðssölu. 10 72,44 3 10 1) Hæstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega KAUPÞING HFI Husi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.