Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 59 VISA JAFNTINNANLANDS SEMITTAN ! Nú verða VISA-kortin gild í innlendum viðskiptum. Eitt og sama kortið verður gjaldgengt hjá 4 milljónum verslunar- og þjónustu- fyrirtækja um allan heim. Úttektir í reiðufé Unnt verður, gegn framvísun VISA-kortsins, að fá sérprentað tékkaeyðublað til úttektar á reiðufé af tékkareikningi korthafa í öllum VISA-bönkum og sparisjóðum hér innanlands. Úttektartímabil VISA er frá 18. hvers mánaðar til 17. næsta mánaðar, með eindaga 15 dögum síðar, þ.e. 2. hvers mánaðar. Fyrsta úttektartímabilið verður þó viku lengra, eða frá 10. desember til 17. janúar, með greiðslufresti til 2. febrúar 1984 ! VERIÐ VELKOMIN í VISA-VIÐSKIPTI Alþýðubankinn hf. Búnaðarbanki íslands Iðnaðarbanki íslands hf. Landsbanki íslands Samvinnubanki íslands hf. Eyrasparisjóður, Patreksfirði Sparisjóður Bolungarvíkur Sparisjóður Hafnarfjarðar Sparisjóðurinn í Keflavík Sparisjóður Kópavogs Sparisjóður Mýrasýslu Sparisjóður Norðfjarðar Sparisjóður Ólafsfjarðar Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Sparisjóður Siglufjarðar Sparisjóður Svarfdæla Sparisjóður Vestmannaeyja Sparisjóður V-Húnavatnssýslu - Eitt kort um allan heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.