Morgunblaðið - 20.12.1983, Side 23

Morgunblaðið - 20.12.1983, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 71 um menningarmál. Tilgangur ritstjórnar er að miðla efni til áhugafólks, efni sem hefur upplýsingagildi og kemur að notum við störf á sem flestum sviðum enda má segja að þeir séu fáir sem ekki noti tækni á einhvern hátt í starfi eða leik. Takist okkur jafnframt að gera þetta efni skemmtilegt aflestrar erum við á réttri leið. Abendingar frá lesendum um efni tímaritsins eru vel þegnar." fHtjrgimMafcífo esi<$af“ meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminner2 „Á vængjum vinda“ Bók um sérstæðan flótta í loftbelg „A vængjum vinda“ nefnist bók sem FjÖlvaútgáfan hefur gefið út. Er bókin eftir þýskan blaðamann, Jiirg- en Petschull, í þýðingu Jóns Þ. Þór. Bókin greinir frá sönnum sér- stæðum flótta tveggja fjölskyldna yfir Dauðabeltið frá Austur- Þýskalandi í loftbelg, fyrir fjórum árum. Eru í sögunni raktar ástæð- ur þessa fólks fyrir flóttanum og lýst því austur-þýska samfélagi sem þau vildu ekki búa við. Gerðu þau þrjár tilraunir til flugs, því að í upphafi kunnu þau ekkert til loftbelgjaflugs og völdu léreft sem ekki var loftþétt og í annarri til- raun lenti loftbelgurinn rétt innan austur-þýsku landamæranna. Þá var ýmsum vandkvæðum bundið að kaupa efni í loftbelginn án þess að það vekti grunsemdir, efnið var keypt í bútum hér og þar og varð því loftbelgurinn æði skræpóttur að lokum. Bókin er 176 blaðsíður, prýdd VINDA fjölda mynda af fólkinu og um- hverfinu, prentuð hjá Prentstofu G. Benediktsson og bundinn hjá Bókfelli. Basarinn nefnist ný listmunaverslun sem nú hefur verið opnuð að Vesturgötu 12. Eigendur verslunarinnar, Hulda Bjarnadóttir og Magnea Sigurjónsdóttir, búa til alla munina sem seldir eru í versluninni, s.s. brúður, grýlur, jóla- skreytingar, trúða og fleira. Þá geta viðskiptavinirnir látið gera slíka muni eftir eigin óskum og eru pantanir teknar niður í versluninni. (Frétutiikjnniag). Nýjar flúr- LJÓSALENGJUR Fyrir íbúðir, skrifstofur, verslanir, iðnaðarhús- næði o.fl. o.fl. Hægt er að fá boga og tengingar við kastara, svo möguleikarnir eru margir við uppsetningu. Til í nokkrum litum. Rafkaup Suðurlandsbraut 4 - Sími 81518 BókBjöms Th. Bjömssonar um Þorvald Skúlason: Björnlh.Biörnsson þorvaldub SKÚLASON Brautryðiandi islenzkrar satntimalistar Ull) I óumdeilanlegan i*. - • samtímalistar Saga Þorvalds Skúlasonar í máli og myndum. Björn Th. Björnsson rekur söguna á sinn Ijósa og læsilega hátt. Fjöldi teikninga Þorvalds og 85 stórar litprentanir af málverkum hans auk Ijósmynda. Marktækari og glæsilegri listaverkabók hefur vart verið gefin út hér á landi. Eigulegurgripur -góðgjöf. Kemur út á miðvikudag. ÍJfóðöaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.