Morgunblaðið - 29.12.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 29.12.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING NR. 245 — 28. DESEMBER 1983 Kr. Ein. Kl. 09.15 Kaup I Dollar 28,730 I Stpund 41,213 I Kan.dollar 23,090 I Don.sk kr. 2,8845 I Norsk kr. 3,7030 I Sænsk kr. 3,5650 1 Fi. mark 4,9061 1 Fr. franki 3,4141 I Belg. franki 0,5124 I Sv. franki 13,1307 I Holl. gyllini 9,2932 I V-þ. mark 10,4463 I ftlíra 0,01720 1 Austurr. sch. 1,4821 I Portescudo 0,2166 1 Sp. peseti 0,1824 I Jap.yen 0,12296 I írskt pund 32,364 SDR. (Sérst dráttarr.) 23/12 1 Belg. franki 0,5051 Kr. Toll- Sala gengi 28,810 28,320 41,328 41,104 23,155 22,849 2,8926 2,8908 3,7133 3,7643 3,5749 3,5505 4,9197 4,8929 3,4236 3,4386 0,5138 0,5152 13,1673 12,9992 94191 94336 10,4754 10,4589 0,01725 0,01728 1,4862 1,4854 0,2172 04195 0,1829 0,1821 0,12330 0,12062 32,454 32,511 29,9542 30,0375 0,5065 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 235% 4. Skuldabréf ........... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst Th ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjódslán: Lifeyríssjóöur starfsmanns rikisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aölld aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- vióskipturn. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Jón Björgvinsson skýtur sínum flugeldum i loft kl. 5 að morgni nýirs- dags og segir m.a. istæðuna fyrir því í útvarpi í kvöld kl. 20.30. Útvarp kl. 20.30: Hvenær byrjar næsta ár? „Ég ætla að halda mín iramót hitíðleg þegar klukkuna vantar 15 mínútur í sex að morgni nýirs- dags, þannig að þegar menn eru að tínast heim úr áramótaveislum sín- um verð ég i fullu við að koma flugeldunum mínum á loft,“ sagði Jón Björgvinsson í spjalli við Mbl. í gær. Jón er umsjónarmaður þáttar- ins „Hvenær byrjar næsta ár?“ sem verður á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.30. Þá veltir hann fyrir sér tímatali og dagatali, og einnig hvenær næsta ár byrjar í raun og veru. „Ég byrja þáttinn á að segja ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun minni að halda uppá áramótin að morgni nýársdags, en ekki á miðnætti. Einnig verður í þættinum al- þýðlegur fróðleikur um dagatal- ið, en fólk veltir þessum hlutum ekki oft fyrir sér. Ég get nefnt sem dæmi, að fyrr á öldum héldu íslendingar áramót á jólunum, en á 16. öld kom tilskipun frá Páfagarði um að áramótin skyldu vera 1. janúar. Þessi til- skipun hefur ennþá ekki náð til allra þjóða Evrópu. En hvaða nágrannar það eru, sem halda áramótin á öðrum tíma en við, kemur í ljós í þættinum í kvöld." Flytjandi með Jóni verður Edda Andrésdóttir. Utvarp kl. 22.35. Fimmtudagsumræðan: * r _ Iþróttamannvirki á Islandi Fimmtudagsumræðan, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 22.35, er í umsjá Hermanns Gunn- arssonar og helguð byggingu íþróttamannvirkja á íslandi. „Undanfarin ár og áratugi," sagði Hermann, „höfum við ís- lendingar eytt gífurlegum fjár- munum í byggingu íþróttamann- virkja og því er það aldeilis furðulegt að opin umræða um þennan málaflokk skuli ekki hafa verið meiri en raun ber vitni. Ég fæ til mín í beina útsend- ingu fjóra menn, til að ræða þessi mál. Það eru þeir Þor- steinn Einarsson, fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins, Reynir Karlsson, núverandi íþrótta- fulltrúi ríkisins, Steinar J. Lúð- víksson, ritstjóri og Skúli Nor- dahl, arkitekt. Þetta er viðamikið umræðuefni og um leið viðkvæmt og að sjálfsögðu eru skoðanir manna mjög ólíkar. Ég vil endilega hvetja hlustendur til að slá á þráðinn í síma 91—22260, meðan útsending stendur yfir, leggja fyrir spurningar og segja sitt álit á málinu." Þátturinn er sem fyrr segir á dagskrá kl. 22.35 og er 70 mín- útna langur. Fimmtudagsumræðan f kvöld verður um fþróttamannvirki á íslandi, til dæmis hvort slík fjárfesting sé hagkvæm eður ei. Þessi mynd er af spænsku íþróttamannvirki — knattspyrnuvelli í Madrid, þar sem úrslita- leikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fór fram sumarið 1982. Rás 2 kl. 16: ROKKRÁSIN „Rokkrásin" nefnist tónlistar- þáttur, sem verður á rás 2 kl. 16 í dag. Umsjónarmenn eru þeir Skúli Hclgason og Snorri Skúla- son. „Þetta er annar þátturinn sem við sjáum um,“ sögðu þeir félag- ar, er blm. Mbl. ræddi við þá í gær. „Rokkrásin er tónlistar- þáttur, sem kynnir helstu rokk- jöfra undanfarinna áratuga. Við blöndum saman fróðleiksmolum og tónlist og leitumst við að hafa léttan anda i þáttunum. Þetta er seinni þátturinn um Bowie, en hinn fyrri var á dagskrá fyrir hálfum mánuði." Útvarp Reykjavík FIM/MTUDKGUR 29. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Ró- bert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jólasveinar einn og átta“. Um- sjón: Sigrún Sigurdnrdottir (RÚVAK). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Jólasaga. Jónas Arnason les úr bók sinni, „Fólki“. 11.45 „Hrafninn" eftir Edgar All- an Poe. Elín Guðjónsdóttir les þýðingu Einars BenedikLssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (3). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. SÍDDEGID_______________________ 16.20 Síðdegistónleikar. Markus Pawlik leikur Píanósónötu nr. 3 1 h-moll op. 58 eftir Frédéric ('hopin, Frank Peter Zimmer- man og Arnulf von Arnim leika Fiðlusónötu nr. 3 1 d-moll op. 108 eftir Johannes Brahras. (Hljóðritað á Tónlistarhátíðinni í Schwetzingen 1 maí sl.) 17.10 Síðdegisvaka 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18. »5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 Hvenær byrjar næsta ár? Jón Björgvinsson veltir fyrir sér tímatali. 21.20 Frá tónleikum Nýju strengjasveitarinnar í Bústaða- kirkju 30. ágúst. Stjórnandi: Josef Vlach. a. „King Arthurs suite“ eftir Henry Purcell. b. Divertimento nr. 2 í B-dúr K. 137 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Tilbrigði eftir Benjamin Britt- en um stef eftir Frank Bridge. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Hermann Gunn- arsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunfólkið hressir, kætir og bætir í skammdeginu. KLUKKAN 14 „Eftir tvö“: Jón Axel og Pétur Steinn verða enn á ferðinni, hressir að vanda með heilan helling af músík. KLUKKAN 16 „Rokkrásin": Snorri Skúlason og Skúli Helgason (ekki feðgar) fræða okkur um kappann David Bowie. Síðari þáttur. KLUKKAN 17 „Einu sinni áður var“: Berti Möller spilar rokkið gamla og góða. FÖSTUDAGUR 30. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.30 Íþróttahátíð ÍSÍ 1980 Kvikmynd um íþróttahátíð íþróttasambands íslands, sem haldin var á íþróttasvæðinu í Laugardal í Reykjavik sumarið 1980. Á hátíðinni var saman komið íþróttafólk af öllu land- inu og keppt var í öllum íþrótta- greinum sem iðkaðar eru innan vébanda ÍSf. Framleiðandi: Lif- andi rayndir. 22.05 Kóngulóarvefur (Spider’s Web) Ný sakamála- mynd frá breska sjónvarpinu, gerð eftir sögu Agöthu Christie. Leikstjóri: Basil Coleman. AðaÞ hlutverk: Penelope Keith ásamt Robert Flemyng, Thorley Walt- ers, David Yelland og Elizabeth Spriggs. Söguhetjan nýtur þess að gefa ímyndunaraflinu lausan taum- inn, en gamanið fer að grána þegar hún situr uppi raeð lík í stofunni og er sjálf grunuð um morðið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.