Morgunblaðið - 29.12.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.12.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 Bolungarvík: Útimarkaöur og jóiatré 20. desember. Sl. laugardag voru tendruð Ijós á jólatré því sem árlega er sett upp á svæðinu framanvið sjúkraskýlið hér í Bolungarvík. Allmargt bæjarbúa kom sam- an við jólatréð af þessu tilefni. Ólafur Kristjánsson forseti bæj- arstjórnar flutti ávarp og kirkjukór Bolungarvíkur söng jólasálma. Að lokinni athöfninni við jóla- tréð var opnaður útimarkaður við pósthús staðarins, þar var á boðstólum kökur og sælgæti, ýmis jólavarningur, einkum til skrauts, einnig mátti fá þarna heitt kakó og óáfengt jólaglögg. Markaður þessi var skemmtileg tilbreyting i jólaönnum Bolvík- inga, en ágóði af þessum mark- aði rennur í sjóð sem kennarar tónlistarskóla Bolungarvíkur stofnuðu sl. vor til að fjármagna kaup á nýjum flygli í félags- heimili staðarins í stað þess sem fyrir er, sem kominn er til ára sinna. Það voru kennarar tón- skólans ásamt tónlistarfélaginu sem höfðu frumkvæðið að þess- um útimarkaði, en margir þar fyrir utan lögðu hönd á plóginn. í sjóðinn hafa þegar safnast um 60.000 kr. og er verulegur hluti þess framlög sem sjóðnum hafa borist frá ýmsum aðilum hér í Bolungarvík, en áætlað verð hljóðfærisins er um 600.000 kr. Stefnt er að því að nýja hljóð- færið verði vígt í vor, þar sem bæjarbúar hyggjast efna til menningardaga í tilefni af 20 ára afmæli tónskólans, 10 ára afmæli Bolungarvíkurkaupstað- ar og þess að 80 ár eru liðin frá því að Bolungarvík varð löggilt- ur verslunarstaður. — Gunnar 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. falleg íbúö ofarlega í háhýsi. Innréttingar aöeins tveggja ára. Laus strax. Hægt að fá bílskúr keyptan meö. VESTURBERG 4ra herb. ca. 114 fm íbúö á efstu hæö. Góö íbúö, nýleg teppi. Gott útsýni. Verö: 1.700 þúsund. KARFAVOGUR 5 herb. ca. 135 fm hæð i þríbýl- ishúsi. Innr. í eldhúsi og tæki á baöherb. 2ja ára auk þess eru ný teppi, gler og huröir. 50 fm bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Verð: 2,8 millj. ★ HÖFUM KAUPANDA að einbýllshúsl í Breiöholti, helst i Skóga-, Selja- eða Hóla- hverfi. Góðar greiöslur í boöi. ★ HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í Garöabæ, helst fullbúnu húsi. Þarf ekki aö losna strax. ★ HÖFUM KAUPANDA aö raöhúsi eöa sérhæö í austur- borginni, jafnvel greitt út á ár- inu. Fasteignaþjónustan Auslurtlrmli 17, i. 26600 Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. 85009 85988 2ja herb. Krummahólar Mjög rúmgóð íbúð í lyftuhúsi, gengið í íbúöina frá svölum. Sameign frágengin. Verö 1,3 millj. Fálkagata Lítil íbúð á 1. hæð. Sérinngang- ur. Bílskúrsréttur. Verö 1 millj. 3ja herb. Miðborgin íbúö í góðu ástandi á 2. hæö í þríbýlishúsi. Sérhiti. Verö 1450 þús. Hellisgata Hafnarfirði íbúð á 2. hæö ca. 80 fm, sér- inngangur, eldri innréttingar. Verö 1350 þús. Hverfisgata Snyrtileg íbúð í þríbýlishúsi (steinhús). Verö aðeins 950 þús. 4ra herb. Laufvangur íbúð á 2. hæð ca. 118 fm, þvottahús og búr innaf eldhúsi, stórar svalir, rúmgóð geymsla í kjallara. Verö um 1800 þús. Framnesvegur íbúö á 2. hæö í góöu steinhúsi, stærð ca. 75—80 fm. Góð geymsla á jaröhæö. Losun samkomulag. Verö 1,4 millj. Einbýlishús Hólahverfi einbýli - tvíbýli Vel byggt hús á frábærum útsýnisstaö á einum besta staönum í Hólahverfi. Á efri hæð er 150 fm íbúö auk bílskúrs og er hæðin tengd hluta af neðri hæðinni með þægilegum stiga auk þess er á neöri hæðinni rúmgóö 2ja herb. séríbúö. Teikn- ingar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Kjöreigns/f Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundaaon •ölumaður S^iii Við Hörpugötu 3ja herb. falleg íbúö á 1. hæö. Sérinng. Verð 1350 þú>. Ákveðin sala. Einbýlishús á Flötunum 180 fm vandaó einbýlishús á einni hæö. 60 fm bílskúr. Verö 4,4 millj. Á Grandanum — Fokhelt 270 fm skemmtilegt einbýlishús á góö- um staö. Skipti á sérhæö í Vesturborg- inni koma til greina. Teikningar og upp- lýsingar á skrifstofunni. Bein sala eöa skipti. í Ártúnsholti Höfum til sölu fokhelt raöhús á einum besta staö i Ártúnsholtinu. Friölýst svæöi er sunnan hússins sem er óbyggt. Glæsilegt útsýni. Teikn. á skrifstofunni. Við Þverbrekku 6 herb. góö 117 fm íbúö á 3. hæö. Útsýni. ibúöin fæst eingöngu i skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö. Smáratún, Álftanesi Bein sala eöa skipti: 2ja hæöa 220 fm raóhús. Neöri hæö veröur íbúöarhæf innan 3ja vikna. Skipti á 4ra herb. ibúö á stór-Reykjavíkursvæöinu möguleg. Verö 2.3 millj. Glæsileg íbúð v/Krummahóla 6 herb. vönduö 160 fm ibúö á 6. og 7. hæö. Svalir í noröur og suóur. Bílskýli. Stórkostlegt útsýni. Laust fljótlega. í Kópavogi Efri hæö og ris í tvíbýlishúsi samtals 145 fm. Á 1. hæö eru 2 saml. stofur, herb., nýstandsett eldhús. í risi eru m.a. 3 svefnherb. og baöherb. Bílskúrsrétt- ur. Verö 2,1—2,2 millj. Við Espigerði 4ra herb. 110 fm vönduó ibúö á 2. hæö (efstu). Suöursvalir. Verö 2,4 millj. í Norðurmýri 5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö- insgötu. Varö 1,8—1,9 millj. Við Lækjargötu Hf. 3ja herb. 95 fm standsett góö íbúö í timburhúsi. Verö 1300 þút. Við Arnarhraun Hf. 2ja herb. 60 fm falleg ibúö á jaröhæö. Sérinnt. Danfoss. Verö 1.180 þús. Staðgreiðsla Höfum kaupanda aö 100 fm verslun- arplássi, sem næst miöborginni. Há út- borgun eöa staögreiösla í boöi. Vantar — Hólar 3ja herb. íbúö á 1. og 2. hæö í Hóla- hverfi. /Eskitegt aö bilskúrsréttur sé fyrir hendi eöa bilskúr. Góö útb. í boöi. Vantar — Þangbakki 2ja—3ja herb. ibúö óskast viö Þang- bakka eöa nágrenni. Vantar — Tjarnarból 4ra—6 herb. íbúö óskast viö Tjarnar- ból. Góö útborgun i boöi. FJOLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ. 25 p«cniirTniifi»iLuriin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Þorteifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Beck hrl., sími 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. 29444 Frakkastígur Mjög góð 2ja herb. ca. 50 fm ibúö á 2. hæö í nýju steinhúsi, suður svalir, bílskýli, laus nú þegar. Víöimelur 4ra herþ. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í þríbýlis parhúsi, góöur bílskúr, snyrtileg eign, laus nú þegar. Reynigrund Endaraðhús á tveimur hæðum, um 126 fm alls, nýleg eldhús- innrétting, góð og snyrtileg eign, ákveðin sala, laus í febr. —mars. Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæð ca. 146 fm auk bílskúrs ca. 46 fm. Hornlóö. HÚSEIGMIR rssaSKiP Daníel Árnason, löggiltur fasteignasali. Örnólfur örnólfsson, sölustjóri. 9 11540 Einbýlishús — Garðabær 146 fm vandaö einbýlishus i Lundunum. Tvöfaldur bilskúr. Verö 4 millj. I Hafnarfirði 140 fm góö efri sérhæö meö bilskúr. Nánari uppl. á skrifst. í Norðurbænum Hf. 3ja herb. 96 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. V®rö 1600 þús. Við Meöalholt 3ja herb. 75 fm góö ibúö á 1. hæö. Ibúöarherb. í kjallara Veró 1350 þús. Við Langholtsveg 2ja—3 herb. 70 fm kjallaraibúö. Verd 1 millj. Við Framnesveg 2ja herb. 55 fm íbúö i kjallara. Sérinng. og sérhiti. Verö 900 þús. Vantar 2ja—3ja herb. góö íbúö á hæö óskast í Langholtshverfi fyrir traustan kaup- anda. Góóar greiöslur í boöi fyrir rétta íbúö. FASTEIGNA LLfl MARKAÐURINN [ ,-1 Oöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA SÍfHar AUSTURSTRÆTI 9 26555 — 15920 Hólar — Einbýli 340 fm einbýlishús á 2 hæöum. Bílskúrssökklar. Húsiö er ekki fullkláraö en vel íbúðarhæft. Verö 4,5 millj. Smáíbúðahverfi — Einb. 230 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr. Möguleiki á séríb. í kjall- ara. Frostaskjól — Einbýli 250 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Verö 2,5 millj. Tunguvegur — Raðhús 130 fm endaraöhús á 2 hæðum. Bílskúrsréttur. Verð 2,1 millj. Smáratún — Raðhús 220 fm nýtt raöhús á tveimur hæðum. Húsiö er íbúöarhæft. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæö- inu. Leifsgata — 5 herb. Ca. 130 fm efri hæö og ris ásamt bilskúr. Njarðargata — 5 herb. 135 fm stórglæsileg íbúð á 2 hæðum. Nýjar innréttingar. Danfoss. Bein sala. Bollagata — 3ja herb. 90 fm ibúö í kjallara. Ibúöin er endurnýjuö að hluta. Verö 1350 þús. Krummahólar - 3ja herb. 86 fm ibúð á 4. hæö í fjölbýiis- húsi. Verð 1400—1450 þús. Álfaskeiö — 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæö ásamt bíl- skúr. Verö 1350—1400 þús. Hraunbær — 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö i fjölbýlis- húsi. Verð 1250 þús. Gunnar Guðmundsson hdl. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.