Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 13 Ú tlendingahers veitin á Jazzkvöldi á Borginni Útlendingahersveit íslenskra trommur. Með þeim leikur svo jazzleikara kemur fram á tónleikum Björn Thoroddsen á gítar. Jazzvakningar á Hótel Borg í kvöld, IT. .... .. , . 29. desember, kl. 21. „Útlendinga- t Hin hljómsveittn er skipuð hersveitina" skipa flestir íslensku tveimur l.ðsmonnum Nyja komp- jazzleikaranna, sem dveljast erlend- anlslns’ Þe.m Tomas. R. E.nars- is viö nám og störf en eru nú staddir synl’. bassale.kara sem stundar heima í jólafríi. nam 1 Kaupmannahófn og S.gurð. Flosasym, saxófónleikara, sem . stundar nám við Berklee. Með Tvær hljómsveitir koma fram á þeim verða tveir gamalreyndir tónleikunum. Önnur er skipuð jazzgeggjarar, þeir Arni Scheving tónlistarmönnum sem stunda nám ^ víbrafón og Guðmundur R. Ein- við Berklee-tónlistarháskólann í arsson £ trommur. Boston. Þeir eru: Stefán Stefáns- son á saxófón, Eiríkur Örn Páls- Undir lokin má búast við óvænt- son á trompet, Gunnar Hrafnsson um gestum. Aðgangseyrir er 150 á bassa og Pétur Grétarsson á krónur. r Flugeldasala VALS í Valsheimilinu aö Hlíðarenda Valsmenn! Kaupiö flugeldana hjá okkur. Fjölskyldupokar meö afslætti. . \ Aðeins viöurkenndar vörur. Knattspyrnudeild Vals Siglósfld: Nýir eigendur taka viö um áramótin FYRIRHUGAÐ er aö á morgun verði haldinn fundur á Siglufirði, þar sem gengið verður frá ýmsum lausum endum í sambandi við sölu ríkisins á Lagmetisiðjunni Siglósíld til hlutafélagsins Sigló hf., að því er Halldór Kristjánsson, lögfræðingur í iðnaðarráöuneytinu, sagði í samtali við Mbl. í gær. „Eins og fram hefur komið var fyrir skömmu gerður kaupsamn- ingur þessara aðila með fyrirvara um samþykki alþingis," sagði Halldór. „Frumvarp þar að lút- andi verður lagt fyrir þingið strax að loknu jólaleyfi en samningur- inn gerir ráð fyrir að yfirtaka fyrirtækisins fari fram 1. janúar 1984.“ Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins liggur nú fyrir samþykki þingflokka beggja stjórnarflokk- anna fyrir sölu fyrirtækisins. Er stefnt að því að hinir nýju eigend- ur taki við um áramót, svo þeir geti farið að vinna að þeim endur- bótum, sem þeir hyggjast gera. Gert er ráð fyrir að leigusamn- ingi Siglósíldar við Þormóð ramma hf. verði sagt upp miðað við 1. janúar en eins og fram hefur komið í blaðinu var 1. júní sl. gerður leigusamningur til eins árs um rekstur Þormóðs ramma á fyr- irtækinu. Verður þá væntanlega einnig lokið samningagerð um yf- irtöku hins nýja félags á ýmsum rekstrarvörum fyrirtækisins og fleiru. Bflasala Guðfinns: Fær lóö við Umferðar- miðstöðina BORGARYFIRVÖLD hafa sam þykkt að úthluta Bílasölu Guðfinns lóð fyrir starfsemi fyrirtækisins vest- an llmferðarmiðstöðvarinnar, en hér er um tímabundna lóðaúthlutun að ræöa. í bókun sem samþykkt var í borgarráði þegar mál þetta var af- greitt segir, að Guðfinnur Hall- dórsson fái umrædda lóð til afnota til ársloka ársins 1986. Jafnframt er tekið fram, að á lóðinni sé óheimilt að reisa varanleg mann- virki og áskilið að allar fram- kvæmdir á lóðinni, sem ekki er hægt að flytja, verði eign borg- arsjóðs að leigutíma loknum. Þá segir í samþykktinni að af- notaréttur af lóðinni framlengist í eitt ár í senn, nema honum sé sagt upp með 6 mánaða fyrirvara. Mí‘lsöluhkn)á hverjum degi’ HLJOMBÆR HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 HELSTU UMBOÐSMENN: Portió. Akranesi Kaupf Borgfiröinga Sería. isafiröi Alfhóll. Siglufirði Skrifstofuval. Akureyri Kaupf Skagf Sauöárkróki Radíóver. Húsavík Ennco. Neskaupstaö Eyjabær. Vestm.eyjum M M . Selfossi Fataval, Keflavík Kaupf Héraösb Egilsstóöum gamia áríð og fagnið nýju — með ÖÖPIONEER hljómtækjum!! Kannið hin hagstæðu áramótakjör okkar...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.