Morgunblaðið - 29.12.1983, Page 30

Morgunblaðið - 29.12.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 xjomu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú skalt reyna ad gleyma vinn- unni og áhyggjum í dag. Vertu með maka þínum eda félaga í ró og næði einhvers stadar. Þú færd aukagreidslu eóa bónus í Wi NAUTIÐ m 20. APRlL-20. MAl Þú hittir vin þinn sem þú hefur ekki séð lengi. Þú ert mjög ánægdur meó þetta og jólaskap- ió yljar þér um hjartarætur. Þaó er kátt á hjalla á vinnustað. 'f&jik TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Þú ert að komast í jólaskapið. Bjóddu htym nokkrum vinnufé- lögum og vinum. Þú færð smá jólagjöf frá atvinnurekandan um. Heilsan er betri og þetta er góður dagur. 'jMwl KRABBINN 21.JÚNI-22.JCLI Gerðu áætlun um hvernig þú ætlar að haga jólunum. Farðu út með fjölskylduna til þess að skoða jólaskreytingarnar. Þú ert rómantískur og nýtur þess að hafa þína nánustu í kringum >*• r®riUÓNIÐ íriU2S. jClí-22. AgCST Þú skalt njóta þess að jólin eru að koma. Þú ert kominn í hátíð- arskap. Vertu með fjölskyldunni og rifjaðu upp gamla jólasiði. Hugsaðu vel um heilsuna. MÆRIN . ÁGCST-22. SEPT. Þú ert eitthvaA slappur fvrri partinn. Jólaundirbúninipirinn hressir þig njótlega oj; þú kemst í hátíóarskap. Iní hefur gott af því aó fara eitthvað út með fjöl- skyldunni. Vflf VOGIN WnZTé 23.SEPT.-22.OKT. Þú ert uppfullur af hugmyndum í sambandi við jólin og hefur mjög mikið að gera að koma öllu í samt lag og skreyta. Þú hefur heppnina með þér í happ- drætti eða spilum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú hefur gaman af að taka þátt í fjömennum skemmtunum eða undirbúa jólahaldið með fjöl- skyldunni. Heilsan er betri og þú ert jákvæður og ánægður með sjálfan þig. liÍM BOGMAÐURINN ISJcl! 22. NÓV.-21. DES. Mundu eftir smáfuglunurri þessi jól. Vertu meó ástvinum þínum í dag. I'aó eru ýmsar venjur sem þú skalt taka þátt í meó öðrum úr fjölskyldunni. fi STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur. Taktu þátt í jólaundirbúningnum með fjölskyldunni. Þér gengur vel í starfi þínu. í kvöld skaltu fara út með ástvini þínum og njóta jólaskapsins. 25 [fc VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Heilsan heldur áfram að lagast um leið og aðstæður á vinnustað batna. Farðu út með ástvini þín- ura í kvöld. Lyftu þér aðeins upp og reyndu að komast í jólaskap. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður beðinn að stjórna í félagsskap sem þú ert í. Vertu með þínum nánustu í kvöld, þú ert mjög rómantískur og nýtur þess að jólin eru að koma. X-9 flugboá £yr?n 7o/bot bjaryczJt bo/J/ /rnt * S/te/r?rno/rr J:a///t///'o9/Mr'st' bbi rnP/FÁ MeÍ/\ Pf/iD r/t />£Si Af> AÞfÆTA HlMPÍtfK/ S/oSENRit pf/K ' 6TKEUIKALL í ~ MfR þYK/R fYR/R þv/ \ FRÚ -fA/ þAF.Sff/PAFt \FB /rerri/n l/KA /Kfr/t, fytsTA s/rtnþf/RRAi A M!6. /' SVARTA g MYR/f/f/, ifNT/ , 2 /FfSTi/At / M4M/Í. © EF OBE/J þ/NN \ .m* /YJÓSnaR/, (rfT-\ ÚBÐO FfR/FSAB. f/T\ ff/SATi £6 /Vrf NfB J FFKF Ef AP EAAA /1/f \&ö/*Q FöR • 7 -f?£SSI fjANPAA/S.SENDI- TÖR ■ FR AtLT.SfM þú ! Fffi/R A//1/6A A ÍJ/fJA- J l/fNPAÞSrEK/A I <&>0ÍA-ÞúS!flt/»L Mi ‘ iiii: liiii DYRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK 50METIMES M0M PEPALS TMI5 BICYCLE LIKE SME'S A RACE PRIVER... (0THER TIMES SME 7 l PEPALS VERY 5L0W J T0PAY WE MUST 8E 60IN6 EXTRA 5L0U) — u * 4 ðp /7>o i l S * í ci r} ’ /ÁXIrkul \imvvM Stundum hamast mamma á hjólinu eins og hún væri í kappakstri ... Stundum hjólar hún mjög hægt Núna fer hún alveg lötur- hægt Maurarnir eru aö ná okkur ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hugtakið frumkvæði þekkja flestir úr skákmáli. Hvítur hefur frumkvæðið þegar lagt er af stað í baráttuna, hann leikur fyrsta leikinn, sem þýð- ir að hann leiðir taflið til að byrja með a.m.k. Nema hann missi frumkvæðið, tapi tempói, sem gefur svörtum þá tækifæri til að snúa vörn í sókn. En baráttan um frumkvæð- ið kemur víða við sögu í bridge líka. Norður ♦ K32 VÁ8 ♦ Á53 ♦ ÁG632 Suður ♦ Á98764 V 76 ♦ G2 ♦ K54 Vestur spilar út hjartakóng gegn fjórum spöðum suðurs. Hver er besta áætlunin? Það er eðlilegt að taka tvo efstu í trompi og kanna leg- una. Það kemur í ljós að vestur á slag á spaða. Það er þó ekki svo alvarlegt mál, ennþá gætu unnist fimm með hagstæðari lauflegu. En það er gildra í spilinu sem auðvelt er að falla í: Það er að taka laufkóng og svína næst gosanum. Það get- ur haft hinar alvarlegustu af- leiðingar ef austur á drottn- ingu þriðju í laufi. Norður ♦ K32 VÁ8 ♦ Á53 ♦ ÁG632 Vestur Austur ♦ D105 ♦ G V KD1092 V G543 ♦ K64 ♦ D10987 ♦ 109 ♦ D87 Suður ♦ Á98764 V 76 ♦ G2 ♦ K54 Austur drepur á drottning- una og ræðst á tígulinn. Tígul- ásinn er rifinn út og vestur trompar strax þriðja laufið og hirðir fjórða slag varnarinnar. Þú sérð að þetta er spurning um að sagnhafi tapi ekki frumkvæði. Hann gat haldið tempóinu með því að taka ás, kóng og spila laufi á gosann. þannig ræður hann við allar lauflegur utan drottningu fjórðu á eftir. Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Niksic í Júgóslavíu í haust kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Tigran Petrosjan, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Júgóslav- ans Ljubomir Ljubojevic. 26. Hxe4! — Dg6 (Ekki 26. - Dxe4, 27. Df7+ og mátar) 27. He7 — Bb5, 28. DI7+ og Ljub- ojevic gafst upp, því endataflið er fyrirsjáanlega vonlaust. Þetta var eina vinningsskák Petrosjans á Niksicmótinu. Hann má muna sinn fífil feg- urri því hann tapaði þremur skákum fyrir þeim Portisch, Kasparov og Andersson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.