Morgunblaðið - 29.12.1983, Page 37

Morgunblaðið - 29.12.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 37 VELVAKANOI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS /\t/ //'-A USrrt Við fáum áreiðanlega að kynnast árangri kennslunnar A.D. skrifar: „Heiðraði Velvakandi. Fyrst langar mig til að taka fram skilmerkilega, að ég hef enga löngun til að predika og hef ekki nokkra tilhneigingu til að boða mönnum „stóra sannleik" í einu eða öðru. Tilefnið sem verð- ur til þess að ég gríp penna í hönd er mynd og frétt frá veit- ingahúsi hér í borg 14. des. sl. Ég verð að játa, að ég varð bæði skelfdur og þó meira hryggur. Ástæða er fyrir for- eldra, kennara og alla uppalend- ur, að krefjast tafarlausrar at- hugunar á því sem þarna fer fram, aldur viðskiptavinanna, styrkleika vínblöndunnar, sem nefnd er bjór, og ástand þess fólks, sem streymir út í umferð- ina á bílum sínum eftir að hafa svelgt í sig nokkur glös ef ekki stígvél af þessum miði. I fréttinni er mikið látið af hve aðsóknin að staðnum sé góð og unglingar séu aðgangsharðir að komast inn og njóta „and- rúmsloftsins". í fréttinni er þess og getið, að staðurinn muni brátt verða stækkaður; svo mikil sé velgengnin. Ég er glámskyggn í meira lagi, ef langur tími líður, þangað til drykkjukrár verða opnaðar í hverju borgarhverfi Reykjavíkur og nágrennis haldi svo fram sem horfir. Og það verður ekki jafn- auðvelt að losna við þær aftur. Ég höfða til reynslu manna af slíku með öðrum þjóðum, þó að ég viti að slíkt nái sjaldan eyrum réttra aðila. En reynslan er oft dýrkeypt. Ég geri ráð fyrir að auðveldast s' að afgreiða þessa aðfinnslu mína með hinni gamalkunnu fullyrðingu að með þessu sé ver- ið að kenna ungmennum að drekka í hófi, innleiða drykkju- menningu o.s.frv. Við fáum áreiðanlega að kynnast árangri kennslunnar eftir nokkur ár, ef gaukar þessir fá að verpa menn- ingareggjum sínum hömlu- og Um áramótin er að jafnaði kveikt í miklu af margskonar flugeldum, stjörnuljósum og blysum. Slíkt getur verið stórhættulegt ef ekki er rétt að staðið og margir hafa slas- ast alvarlega þess vegna. Kynnið ykkur því vel allar leið- beiningar um meðferð og notkun þessara skrautljósa. Farið í einu og öllu samkvæmt þeim ráðum, sem þar eru gefin. Höldum gleðileg áramót með slysalausum dögum. GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Bílstjórinn sagði, að honum hefði tekist að aka þessa leið. Rétt væri: ... að sér hefði tekist ... (nema bílstjór- inn sé að tala um annan en sig). SIGGA V/GGA í A/LVtRAW SJ&tfat Sátt við lífið Guðrún Ó.Þ. Zoega (Gunna Lóa), Fleetwood, skrifar 3. des.: „Velvakandi. Ég varð alveg heilluð þegar ég ' sá myndina, sem hér fylgir með, í Evening Gazette nú fyrir skömmu; hvað kisan er hýr og bæði brosir og hlær svo undur dátt. Það er greinilegt, að hún er sátt við lífið, finnst það vera fagur draumur. Þetta er tvímælalaust ein af bestu kattamyndum sem ég hef séð og kveikti í mér að senda þennan bréfstúf. Þessi mynd leiðir huga minn að því, að við mennirnir gætum margt af dýrunum lært; um gleð- ina, einlægnina og hjartagæsk- una, um elskuna og samúðina. Það yrði minna af hatri og vonsku á meðal okkar. Maðurinn minn (Helgi H. Zoega) og ég fáum alltaf Morgun- blaðið og lesum það með ánægju. Við þökkum kærlega fyrir okkur og óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.“ eftirtölulaust. Og þá er réttast að huga nú þegar að viðbygging- um fyrir botni Grafarvogs." BBBláláláláCalatalatsSIsIalsIaSlalá® 01 61 61 1 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 61 n 16 16 16 16 61 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 Bone Symphony Hljómleikar eins og þeir gerast bestir. Hljómsveitina skipa: Jakob M., Ragnhildur G., Scott Wilk og Marc Levinthal. Opiö frá kl. 9—1. Aögangseyrir kr. 150,-. Diskótek. Opiö á gamalárskvöld. Verzlt heldui Sögu, janúar Aögöngui hæö í Húi Miðaverð Miöar ve Jólatrés- iy skemmtun inarmannafélag Reykjavíkur r jólatrésskemmtun að Hótel Súlnasal, þriðjudaginn 3. 1984, kl. 15. miðar veröa seldir á skrifstofu félagsins á 8. si Verzlunarinnar viö Kringlumýrarbraut. kr. 150 fyrir börn og kr. 100 fyrir fullorðna. rða ekki afhentir við innganginn. Vezlunarmannfélag Reykjavíkur I ílaðburðarfólk óskast! Austurbær Úthverfi Miöbær 1 Ártúnsholt Armúli 1 —11 Vesturbær Kópavogur Tjarnargata frá 39 Hlíöarvegur 30—57 JWéfptitMafoifo ÉRTURÐ6ÉFR\ ' SKYN fíÐ ÞÚ HfíFIR MÆLL PR9 EÐFI HVRÐ"7 06 HVERNI6 6ET E6 TREYST ÞVÍ RÐ 5TJÖRNURNHR VER-ÐI RRUTflR, 6ULRR,6RTNRR 06 BLfíRR EINS .06 ÞÚ SE6IRJ' 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.