Morgunblaðið - 02.02.1984, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 02.02.1984, Qupperneq 2
2 M(>Kc.uNm,Anm, fimmtudaour 2. fkbríiar uím Markaðsverð á rækju hefur lækkað um 20% Batahorfur ekki sjáanlegar á næstu mánuðum SOI.I'IIOKFIIB á rækjii eru nú dökkar og síöiistu lv;er til |»rjár vikur liefur komiö liilu verl hnkslag í söluna. Mark- aösverö á rækju liefur lækk- aö tim allt aö 20 af huiidraöi síöan í liausl og aö siign Ollars Vngvasonar, fram- kvæmdasljóra Islen/ku úl- flutningsniiöstiiövarinnar, eru engar líkur á |iví, aö horf- ur skáni næslu (vo (il Ijóra niánuöi. , Ollar snuöi, að okki v;eri lia,i'l Seyðisfjörður: Yfirheyrsiur og hús- rannsóknir vegna neyslu og sölu á hassi I.OOKKOI.AN á SoyrtisfirAi hcfur und anfarna d»(;a unnirt a<\ |>vi a<\ )>*-ra hass uppla-kl í ha-nuni <>)> hefur n»kk ur húpur ha-jarhúa voriú yfirhi-vrúur vogna (m-ss niáls <>(> (Ji-rúar hafa voriú húsrannsoknir, a<\ því t-r Svoinhjúrn Svt-inhjiirnsson, fulltrúi sýsluiuanns á St-yúisfirúi. sa)>úi í sanilali viú hlm. Morgunblaúsins í ga-rkvöldi. Svt-inbjörn s;i)>ði aiVins lítiö in:i)>ii af hassi hafa funiiisl <>)> t-kki va-ri um slúrl mál í in;i)>ni að ra-ða. „Kn hassnt’ysla ht’fur vorið að aukast í ha-nuni að undanförnu," s;i);ði Svt-inbjorn, ,.(>)> við vilduin )>t-ra átak 1 að uppra’ta |>t’tta. Þt’)>ar Ii)IHJa fyrir játningar utn nt’yslu <>)> kaup o)i sölu á hassi t>)> likit>)>a eru |>ftta uni 10 inanns. st>m niálinu tenjýast. Kn ú)> undirstrika að þt’tta t’r fkki stórmál. þótt það só ábt’r- antli i svona litluin ba*. <>)> [x’ssar að)>frðir Ix’r fri’niur að skoða srm fvrirbyntýandi aðprrðir rða tilraun til að upprirla vandann rn að uni sr að ra-ða mjt>)l stórt vandaniál." Að sö)>n Svrinbjorns rr upphaf l>rss máls f>lt’ðskapur srni lialdinn var uin síðustu hrl)>i. „llrr höfðu skip si)>lt.“ s;i)>ði Svt’inhjorn, „o)> þvi hrfur vrrið til allmik- ið af áffii)>i <>)> bjór í bænum. Á þorrahlótinu urðu sumir svo lifldur kátir. 1 kjölfar þrss koniti mrðal annars innbrot í Fél:i(>shfimilið <>)> lö);rf)>lustöðina, þar sfin stolið var hjór. sfin j>t*rdur hafði vt’rið upp- ta’kur. Við rahnsókn þfirra mála komust við á [x’ssa slóð í hassniál- inu i>)> notfa’rðuni okkur hana. on rannsókn or onn t*kkl lokið o)> því fkki unnt að sf)ýa hvt* stórt málið intiti rfvnast." Sigurður Óli Brynjólfs- son látinn LÁTINN er á Akureyri Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari og ba-jar- fulltrúi um árabil. Sigurður Oli var fæddur hinn 8. september árið 1929 í Steinholti í Glerárþorpi, sonur hjónanna Uuðrúnar Rósinkarsdóttur og Brynjólfs Sigtryggssonar kenn- ara. Sigurður varð gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Akureyrar árið 19-17 og stúdent frá MA Í950. Hann var við nám í verkfræði við Háskóla. íslands 1950 til 1951 og tók BA-próf í eðlisfræði og stærð- færði frá Háskólanum 1954. Hann starfaði um þriggja áratuga skeið sem kennari við Gagnfræðaskól- ann á Akureyri og jafnframt við Iðnskólann, þar sem hann var ein- göngu síðustu ár. Sigurður Óli var lengi einn helsti forystumaður Framsóknar- flokksins á Akureyri. Varabæjar- fulltrúi varð hann árið 1958 og bæjarfulltrúi 1962, og síðan. Hann Sigurður Oli Brynjólfsson átti sæti í bæjarráði, var- lengi í skólanefnd og formaður hennar, í stjórn Framsóknarfélag- anna og um tíma í miðstjórn Framsóknarflokksins. Hann átti sæti í stjórn KEA og var um tíma varaformaður stjórnarinnar og hann sat í blaðastjórn Dags og gegndi ýmsum öðrum trúnaðar- störfum. Eiginkona Sigurðar óla Brynj- ólfssonar, Hólmfríður Kristjáns- dóttir, lifir mann sinn. að segja til tim hvort þetta ;etti einhvcrjar ra’lur að rekja til „rækjuslyssins" í llollandi á dög- untiiii. Verð hefði farið lækkandi allt frá því i hausl og nú va’rti Norðmenn að svara þcssuni |>reng- ingtini með verðla’kkun og Ixiðtim tim hagkvæm kjör og að tinilan- förnti hefði verðið l>vi la-kkað. Erf itl v;eri að segja lil um það nti, hverl tnarkaðsverðið væri enda lítið sell að tindanförnu héðan. Nokkuð hefði þó verið afgreitt upp i ganila satnninga síðustu vikurn- ar, <’ii í lieild lílið verið selt síðustu tvo til þrjá niánuði enda fram- leiðsla lítil þar til f.vrir skönimu. Óttar sagði ennfreniur að sölu- horftir v;eru tvísýnar og rættist ekki fljótl úr, yrði þröngt í búi hjá inorgum. Þessi fyrirsjáanlegi aft- urkipjnir v;eri vissulega slæmur eflir góð;erið mikla 198:1, sem hefði skilað sér vel, bæði í veiðuni og vinnslu. Við værum nú grcini- lega að sigla inn í verra tímahil og sýndust sér engar batahorfur n;estu tvo til fjóra mánuði. Það ættu sér alltaf stað sveiflur í sjáv- arútvegi og þær yrðu menn að standa af sér. TFlll.'Ab/ \ rr-,\. ' > ý r n 1 ,i 1_i I ut .ini-i K i s r-.ÍAIu-rr.i 1 i no:. f\£Úr, t sr.on.t i I r-.l !(»-■ t Jt’sepse.yn i , btef.íni öónssyni ojy 11,1 m . i 1 I •. y j <*? . tleSOTllln->• 1 >17 1 jon.irmið A'll. rt <: f n u : Við Komtnni ltin>’..>ð til New Yo> k \ ok t ólierlok h<>fðt I ppliaf skýrslunnar, st-ni Mbl. birti k«-tfla úr, og spurl er um á Alþingi. Spurt um Treholt-skýrslu á Alþingi: Hver afhenti Morgun- blaðinu skýrsluna? Stefán Benediktsson (BJ) ht-fur l.ajö fram á Alþingi fyrirspurn tíl ulanrikisráóht-rra varðandi skýrslu Braga Jósefssonar, llannesar r.álssonar <>g Stefáns Jónssonar til ulanríkisráóherra 22. descmbcr 1971, eftir aó þeir höfóu ræll vió Arne Treholt og fleiri vinstri sinn- aóa Norómt-nn uni islen/k niál t-fni, m.a. hugsanloga broltför varnarliósins af Islandi. Fyrirspurnir þingmannsins eru svohljóðandi: 1) Er skýrsla sú sem Bragi Jósefsson, Hannes l’álsson og Stefán Jónsson sendu utanríkisráðherra 22. descmher 1971 merkt sem trúnaðarmál? 2) I It-ftir verið kannað hver afhenti Morgtinblaðinu skýrsluna? ,‘{) llver ber ábyrgð á vörslu og af- hendingu trúnaðarskjala og ann- arra leyndargagna ulanríkis- ráðuneytis? 4) Sér ráðherra ástæðu til aðgerða vegna birt- ingar þessarar skýrslu? Félag matvörukaupmanna og Félag kjötverslana: Óska eftir leyfi til sölu á borðvíni í matvörubúðum „TII.KFNI þt-ssarar málaleitunar er meóal annars þaó, aó nú er lalaó um aó selja ríkisfyrirta-ki <>g draga úr ríkisbákninu, og svo hilt, aó breyttir lífshællir hafa gert þaó aó verkum aó kaup á léllu víni tilhcyra nú í ríkari mieli malarinnkaupum fúlks," sagói Júhannes Jónsson, formaóur Kélags kjötverslana, í samtali vió blaóamann Morgunblaósins í ga-r. Tilefnió var þaó, aó félag hans og Kélag matvöru- kaupmanna hafa sent Albert Cuó- mundssyni fjármálaráóherra bréf og óskaó breytinga á sölu á boróvíni hér- lendis. Bréfið, sem dagsett er 31. janúar, er svohljóóandi: „Félag matvörukaupmanna og Fé- lag kjötverslana fara þess hér með á leit við þig, herra fjármálaráðherra, að þú beitir þér fyrir þeirri breyt- ingu á lögum um verslun ríkisins með áfengi og tóbak nr. 63 frá 28. mai 1969, þannig að smásöluversl- unum verði heimilað að hafa á boðstólum svokallað matarvín og að um sölu og meðferð þess í verslun- um verði settar sérstakar reglur, sé það talið nauðsynlegt. Astæðan fyrir þessari beiðni er fyrst og fremst aukin krafa neyt- enda um betri þjónustu og meira -vöruúrval. Hjá stórum hluta neyt- enda er þetta nú þegar orðinn hluti af matarinnkaupum, a.m.k. fyrir Kulltrúar kaupmanna á skrifstofu fjármálaráóherra í gær. Talið frá vinstri: Johannes Jónsson, Albert (auómundsson, Magnús K. Kinnsson og Olafur Björnsson. hátíðir og helgar, og vilja því Félag matvörukaupmanna og Félag kjöt- Menntamálaráðherra um skólarannsóknadeild: Deildin ekki lögð niður - verkefni hennar breytast „ÞAÐ ER ekki hægt aó segja aó skólarannsóknadeild menntamála- ráðuneytisins verði lögð niður með hinu nýja skipulagi. \ erkefni hennar breytast þannig að sjálf námsefnis- gerðin Hyst úr ráðuneytinu til Nám.sgagna.stofnunar,“ sagði Ragn- hildur Helgadóttir menntamála- ráóherra er Slbl. innti hana nánar_ eftir fyrirhuguðum skipulagsbreyt- ingum á menntamálaráðuneytinu. Ráðherra sagði að ýmis mikil- væg verkefni, sem skólarann- sóknadeild hefði nú með höndum, yrðu áfram í ráðuneytinu. Náms- stjórar, sem hefðu aðsetur í skóla- rannsóknadeild, myndu áfram annast undirbúning námsskrár, námseftirlit og faglegar fræðslu- leiðbeiningar. Einnig verða áfram í ráðuneytinu ýmis verkefni um skólamálaþróun, sagði mennta- málaráðherra. í skipuriti yfir væntanlegt skipulag menntamálaráðuneytis- ins segir um verkefnasvið fyrir- hugaðrar skólamálaskrifstofu: Menntaskólar, verk- og tækni- menntun, grunnskólar, skóla- þróun (námsskrá, námsstjórn). Námsgagnastofnun mun einnig heyra undir skólamálaskrifstof- una, skv. hinu nýja skipulagi. Spurt og svarað um skattamál í Morgunblaðinu í dag birtast svör ríkisskattstjóra við spurning- um lesenda Morgunblaðsins um skattamál, en að venju sér blaðið um aó koma spumingum lesenda sinna á framfæri við ríkisskatt- stjóra, sem síöan svarar spurning- unum eins og efni eru til. Svörin birtast síðan í blaðinu. Til að koma spurningum á framfæri geta lesendur blaðs- ins hringt í síma Morgunblaðs- ins, 10100, á milli klukkan 14.00 og 15.00 virka daga og beðið um umsjónarmann þáttarins „Spurt og svarað um skatta- mál.“ Hann tekur niður spurn- ingarnar og kemur þeim til rík- isskattstjóra, Sigurbjarnar Þorbjörnssonar, sem fallist hef- ur á að svara þeim. Birtast síð- an svörin í blaðinu. Sjá svör ríkisskattstjóra í dag á miðopnu. Morgunblaðið/JóhanneN l*ong. verslana koma til móts við neytend- ur með því að hafa á boðstólum þessar vörutegundir. Þar að auki er full ástæða til þess að minna á að með því að nýta það dreifikerfi sem fyrir hendi er í smá- sölunni má spara á þessum vett- vangi hjá hinu opinbera.“ Undir bréfið rita Jóhannes Jóns- son, formaður Félags kjötverslana, og Ólafur Björnsson, formaður Fé- lags matvörukaupmanna. „Ráð- herra tók erindi okkar alls ekki illa og gaf ekki neikvæð svör, væri það í hans valdi að breyta þessu,“ sagði Jóhannes í gær. „Þetta er þekkt fyr- irkomulag erlendis, til dæmis í Danmörku, og því skyldi það ekki vera eins hér?“ Grunaður um mök við 12 ára stúlku LIÐLEGA tvítugur maður var úrskuró- aöur í 15 daga gæzluvaróhald í Saka- dómi Reykjavíkur í gær. Rannsókn- arlögreglu ríkisins barst kæra í fyrradag frá foreldrum 12 ára gam- allar stúlku og er maðurinn grunað- ur um að hafa haft kynmök við stúlkuna. Samræði við barn yngra en 14 ára varðar allt að 12 ára fangelsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.