Morgunblaðið - 02.02.1984, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984
6
Landhelgisgæslan
Það er eins gott að þessir kallar viti á hverju þeir mega eiga von ef þeir standa sig ekki, góði!
í DAG er fimmtudagur 2.
febrúar, kyndilmessa, 33.
dagur ársins 1984. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 06.55 og
síödegisflóö kl. 19.12. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.17 og sólarlag kl. 17.17.
Sólin er í hádegisstaö í Rvtk
kl. 13.41 og tunglið í suöri
kl. 14.14. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ef Kristur er í yöur, þá er
líkaminn að sönnu dauð-
ur vegna syndarinnar,
en andinn veitir líf vegna
réttlætísins. (Róm. 8,11).
KROSSGÁTA
1 2 3 s ■ 4
■
6 J 1
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 slíttur blettur, 5 au«-
ugt, 6 tala, 7 ekki mörg, 8 hryggd, 11
á stundinni, 12 sefa, 14 falinn eldur,
16 gildir alls stadar.
LÓÐRÉTT: — 1 forysta, 2 erfið, 3
spil, 4 sálda, 7 hugsvölun, 9 tölustaf
ur, 10 grafi, 13 forskeyti, 15 ósam-
sUeðir.
LAOSN SÍÐUímj KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I folald, 5 el, 6 reisti, 9
niA, 10 ig, II fr., 12 efa, 13 raki, 15
áma, 17 gamall.
LÓÐRÉTT: — 1 fornfræg, 2 leið, 3
als, 4 deigar, 7 eira, 8 tif, 12 eima, 14 I
kám, 16 al.
FRÉTTIR
í GÆRMORGUN sagði Veð-
urstofan í spárinngangi að horf-
ur væru á vægu frosti um nær
allt land. í fvrrinótt hafði það
verið 5 stig hér í Reykjavík.
Austur á Heiðarbæ í Þingvalla-
sveit hafði það orðið harðast á
láglendinu þá um nóttina og
mældist II stig. IJppi á Hvera-
völlum var 18 stiga gaddur. Um
nóttina hafói hvergi orðið um-
talsverð úrkoma. Þessa sömu
nótt í fyrravetur var 5 stiga frost
hér í Rvík, en mínus 17 stig
norður á Staóarhóli í Aðaldai.
Snemma í gærmorgun var 20
stiga frost og snjókoma í höfuð-
stað Grænlands, Nuuk.
KYNDILMESSA er í dag og
um hana segir í Stjörnufræði/
Rímfræði á þessa leið: „ ...
hreinsunardagur Maríu meyj-
ar (þ.e. hreinsunardagur sam-
kvæmt gyðingatrú), 40 dögum
eftir fæðingu Krists. Nafnið er
dregið af kertum, sem vígð
voru þennan dag og borin í
skrúðgöngu."
NÝIR læknar. f tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að það hafi
veitt cand. med et chir. Borg-
hildi Kinarsdóttur leyfi til þess
að stunda almennar lækn-
ingar hériendis. Ennfremur
veitti það lækningaleyfi þeim
cand. med. et chir. Páli Torfa
Önundarsyni og cand med. et
chir. Ágústi Oddssyni.
FÉLAGSSTARF eldri borgara
hér í Reykjavík efnir til kvöld-
vöku að Norðurbrún 1 í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30. Flutt
verður skemmtidagskrá og að
lokum verður dansað.
Kyndil-
messa
ÞAÐ er viðeigandi að
birta á kyndilmessu,
þetta úr íslenskum þjóð-
háttum sr. Jónasar Jón-
assonar frá Hrafnagili:
Margir höfðu mikla trú á
kyndilmessu og bjuggust
við snjóum, ef sólskin var
þá ■ • •
„Ef í heiði sólin sést
á sjálfa kyndilmessu,
vænta snjóa máttu
mest
maður upp frá þessu.“
Síðan má bæta við ijóð-
línunni um febrúar, úr
kvæðinu um mánuðina
tólf:
„Febrúar á fannir
þá læðist geislinn lágt.“
SÉRFRÆÐINGAR. f tilk. í ný-
legu Lögbirtingablaði frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að það hafi
veitt Jónasi Birni Magnússyni
lækni leyfi til þess að starfa
sem sérfræðingur í almennum
skurðlækningum hérlendis. Þá
hefur ráðuneytið veitt Jóni
Friðrikssyni lækni leyfi til að
starfa sem sérfræðingur í
geislalækningum hér á landi.
Þá hefur ráðuneytið veitt
cand. odont. Garóari Brandssyni
leyfi til að stunda tannlækn-
ingar hérlendis.
HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja
víkur heldur fund í félags-
heimilinu Baldursgötu 9 í
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist og
rætt um væntanlegan aðal-
fund Bandalags kvenna í
Reykjavík. Kaffi verður svo
borið fram.
FÉLAG kaþólskra leikmanna
hefur „opið hús“ í félagsheim-
ilinu á Hávallagötu 16 í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30. Kaþólsk
blöð og tímarit liggja frammi
til lestrar.
KVENFÉL. Háteigssóknar
heldur aðalfund sinn nk.
þriðjudagskvöld, 7. þ.m. í
Domus Medica og hefst hann
kl. 20.30.
KVENFÉL. Bylgjan heldur að-
alfund sinn í kvöld, fimmtu-
dag, að Borgartúni 18 og hefst
hann kl. 20.30.
KVENFÉL. Hrönn heldur aðal-
fund sinn í kvöld kl. 20.30 í
Borgartúni 18.
KVENSTÚDENTAFÉLAG fs-
lands og Félag ís). háskóla-
kvenna heldur aðalfund sinn í
Kvosinni nk. laugardag, 4.
febrúar og hefst fundurinn kl.
14.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
kvöld, fimmtudag í safnaðar-
heimili Langholtskirkju og
verður byrjað að spila kl.
20.30. Ágóðinn rennur til
kirkjubyggingarinnar. Þetta
er fyrsta spilakvöldið á árinu
og verður framvegis spila-
kvöld hvert fimmtudagskvöid
á sama tíma.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN kom togar-
inn Hjörleifur inn af veiðum til
löndunar. Þá kom danskur
rækjutogari af Grænlands-
miðum, Jesper Belinda. Esja
var væntanleg úr strandferð í
nótt er leið og í dag, fimmtu-
dag er togarinn Jón Baldvins-
son væntanlegur inn af veiðum
til löndunar.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 27. janúar til 2. febrúar aö báöum dögum
meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garðs
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-timi á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 aHa daga. — Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaklþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 i sima 27311. i þennan sima er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveilan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggirigu Háskóla (slands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgrelösla i Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í V/i mánuó aö sumrinu og er þaó auglýst
sórstaklega.
Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjarsafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er oþin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
Vesturbjejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gutubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
límar — baðlöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kí.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.