Morgunblaðið - 07.02.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 07.02.1984, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 4 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 25 - 6. FKBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- En. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Doliar 29..170 29,450 28410 1 St.pund 41,948 42,062 41,328 1 Kan. dollar 23,574 23,638 23,155 1 Drin.sk kr. 2,9446 2,9526 2,8926 1 Norsk kr. 3,7737 3,7840 3,7133 1 Sa*nsk kr. 3,6275 3,6374 3,5749 1 Fi. mark 5,0179 5,0316 4,9197 1 Fr. franki 3,4783 3,4878 3,4236 1 Belg. franki 04225 0,5239 0,5138 1 Sv. franki 13,3055 13,3418 13,1673 1 Holl. gyllini 9,4727 9,4985 9,3191 1 V-þ. mark 10,6922 10,7214 10,4754 1 ít. líra 0,01740 0,01745 0,01725 1 Austurr. sch. 1,5174 14216 1,4862 1 PorL escudo 0,2162 0,2167 0,2172 1 Sp. peseti 0,1882 0,1887 0,1829 1 Jap. yen 0,12586 0,12620 0,12330 1 írskl pund 33,027 33,117 32,454 SDR. (Sérst. dráttarr.) 304988 30,6822 Belgískur franki BEL 04104 0,5118 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 14% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færóir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veróbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir..... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuróalán, endurseijanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 24% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmsnna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nu eftir 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíaitala fyrir januar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Ém, Sterkurog hagkvæmur auglýsingamidill! plarijíJitMafrifo Leynigarðurinn Sjötti þáttur framhaldsleik- ritsins „Leynigarðurinn" verður fluttur í kvöld klukkan 20.00 i útvarpinu og nefnist hann „Óhemjulæti“. í síðasta þætti gerðist þettá helst: María litla hitti Hrafn frænda sinn í fyrsta sinn fyrir tilstilli móður Mörtu og Dikkons, sem hefur vakið athygli hans á því að María sé einmana. Hann gefur Sjónvarp kl. 20.35: Maríu leyfi til að fara frjáls ferða sinna og gera það sem hana langar til. Um kvöldið heyrir hún enn að barn er að gráta einhvers staðar í húsinu. Hún ákveður að rann- saka málið og finnur þá í einu herbergjanna dreng á aldur við hana sjálfa. Hann reynist vera Karl, sonur frænda hennar. Hann er lamaður á fótum og vill þess vegna ekki fara út Skiptar skoðanir um kjaramál Skiptar skoðanir, umræðu- þáttur í umsjá Guðjóns Einars- sonar verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 20.35 og verða kjaramálin til umræðu, að sögn Guðjóns. „Þátturinn er tileinkaður kjaramálum, í tilefni af því að i dag, þriðjudag, verða kynntar niðurstöður könnunar sem kjararannsóknanefnd hefur gert í allmörgum verkalýðsfélögum, sem hafa láglaunafólk innan sinna vébanda," sagði Guðjón er hann var inntur eftir efni þátt- arins. „Þessi könnun á að leiða í ljós hvaða hópar séu verst settir, þannig að hægt sé að taka mið af því í komandi kjarasamningum. í þættinum verður rætt við nokkra láglaunamenn og sagt frá niðurstöðum könnunarinnar. Síðan verða viðræður í sjón- varpssal, þar sem forsætis- ráðherra og fulltrúar launþega og vinnuveitenda ræðast við.“ Francesca Annis í hlutverki Tuppence í „Óþekktum andstæðingi“ Sjónvarp kl. 21.25: Óþekktur andstæðingur Útvarp kl. 20.00: — myndir eftir sakamálasögum Agöthu Christie taka viö af Derrick Skýrt verður frá niðurstöðum könnunar um hvaða hópar séu verst settir. Nýr myndaflokkur, gerður eft- ir sakamálasögum Agöthu Christie hefur göngu sína í kvöld klukkan 21.25, nú þegar Derrick er horfinn af skjánum — í bili að minnsta kosti. Fyrsta myndin í þessum nýja flokki nefnist „Óþekktur and- stæðingur" og er gerð eftir sam- nefndri sögu Agöthu Christie. Aðalpersónurnar í þessum þátt- um, þau Tommy og Tuppence, eiga væntanlega eftir að lenda í mörgum ævintýrum næstu tíu þriðjudagskvöld. Agatha Christie skrifaði þessa sögu skömmu eftir að fyrri heimsstyrjöldinni lauk og gerist myndin á þeim tíma. Tommy er í atvinnuleit og fyrir algera til- viljun hittir hann Tuppence, stúlku frá London, sem hafði hjúkrað honum í stríðinu. Þau fara saman og leita að vinnu. Maðurað nafni Whittington býð- ur Tuppence að starfa hjá sér og verður það til þess að þau Tommy og Tuppence hefja leit að leyniskjali, sem kann að vera í röngum höndum og ef svo reyn- ist getur það orðið Bretum ansi dýrkeypt, svo ekki sé meira sagt. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 7. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Krl- ings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Rúnar Vilhjálmsson, Kgilsstöðum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sina (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID________________________ 13.30 Lög eftir Magnús Þór Sig- mundsson og Magnús Kjart- ansson. 14.00 „Illur fengur" eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (11). 14.30 llpptaktur — Guðmundur Benediktsson. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn". Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961.) 6. þáttur: „Óhemjulæti". Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Sigríður Hagalín, Katrín Fjeldsted, Rósa Sigurð- ardóttir, Helga Gunnarsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Guð- mundur Pálsson, Árni Tryggva- son og Bessi Bjarnason. 20.40 Kvöldvaka a. „Kitlur", smásaga eftir Helga Hjörvar. María Sigurð- ardóttir les. b. Skagfirska söngsveitin syng- ur. Stjórnandi: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- iaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Edvard Grieg. a. Holbergsvíta op. 40. Norska kammersveitin leikur; Terje Tönnesen stj. b. Sinfónía í c-moll. Sinfóníu- hljómsveitin í Bergen leikur; Karsten Andersen stj. — Kynn- ir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. febrúar 19.35 BogiogLogi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skiptar skoðanir Umræðuþáttur í umsjón Guð- jóns Einarssonar fréttamanns. 21.25 Óþekktur andstæðingur (The Secret Adversary) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlut- verk: Francesca Annis og Jam- es Warwick. Tommy Beresford og Tuppence Cowley eru bæði í atvinnuleit þegar fundum þeirra ber saman á ný eftir fyrri heimsstyrjöld. Von bráðar býðst Tuppence verkefni sem verður upphaf dularfullra atburða og leiðir þau Tommy í leit að leyni- skjali sem gæti orðið Bretum til mesta tjóns í röngum höndum. í kjölfar þessarar myndar fylgja tíu sjónvarpsþættir um ævintýri þeirra Tommy og Tuppence. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Fréttir í dagskrárlok , V.. é 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Guömundur Jónsson, Guð- mundur Guðjónsson og félagar í Karlakórnum Fóstbræðrum syngja „Gunnar á Hlíðarenda", lagaflokk eftir Jón Laxdal. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pí- anó. / Elísabet Krlingsdóttir syngur fjögur lög eftir Árna Thorsteinsson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KLUKKAN 10 Morgunþátturinn. Nú er Arn- þrúður hætt svo strákarnir þrír, þeir Jón, Páll og Ásgeir, verða að segja brandara án aðstoðar Arn- þrúðar. KLUKKAN 14 „Eftir tvö“. Gísli Sveinn Lofts- son sér um fjörið. KLUKKAN 16 „Þjóðlagaþáttur". Kristján Sig- urjónsson gerist þjóðlegur og leikur allskonar þjóðlagatónlist KLUKKAN 17 „Frístund". Eðvarð Ingólfsson hefur ofan af fyrir ungdómnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.