Morgunblaðið - 07.02.1984, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984
í DAG er þriöjudagur 7.
febrúar, sem er 38. dagur
ársins 1984. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 09.29 og síö-
degisflóð kl. 21.50. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 09.51 og
sólarlag kl. 17.33. Sólin er í
hádegisstað i Rvík kl. 13.42
og tungliö í suöri kl. 17.42.
(Almanak Háskóla islands.)
Sannlega, sannlega segi
ég yöur: Só sem varð-
veitir mitt orö skal aldrei
aö eilífu deyja. (Jóh. 8,
51.)
KROSSGÁTA
6 7 8
9 ■■■H)
71 ■■■12
l3~ 14 ■■■
115
16
LAKÉTT: 1. sauðskinn, 5. mvnni, 6.
styggja, 7. reid, 8. alda, II. tónn, 12.
gljúfur, 14. dugleg, 18. skoraói á.
LÓÐRÍnT: I. lánsöm, 2. leiklækM. 3.
ílýti, 4. þras, 7. trylli, 9. reikningur,
10. fugl, 13. þreyta, 15. ending.
LAUSN SÍÐUími KROSSGATV:
LÁRtTI': I. afUga, 5. ig, 6. ipinnur, 9.
afi, 10. ná, II. þs, 12. laö, 13. risi, 15.
ónn, 17. sendin.
LÓDRÉTT: 1. argaþras, 2. lini, 3.
agn, 4. afráóa, 7. ufsi, 8. una, 12. tind,
14. són, 16. Ni.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagrti í spár-
inngangi ■ gærmorgun: Áfram
verður frost. í fyrrinótt hafði
frostið ekki verið harðast á veð-
urathugunarstöðvunum uppi á
hálendinu svo sem vænta mátti,
heldur vestur í Búðardal. Var
þar 15 stiga gaddur um nóttina.
Norður á Akureyri og á Hvera-
völlum 14 stig. Hér í Reykjavík
var frostið 5 stig og úrkomu-
laust. Næturúrkoman hafði
mælst 7 millim. á Fagurhólsmýri
og úti í Vestmannaeyjum.
Þá var óvenjulegt það sem
fram kom í veðurlýsingunni frá
Grænlandi. Á austurströndinni
var frost ekki umtalsvert. Norð-
ur í Meistaravík, þar sem yfir-
leitt er hörkugaddur á þessum
árstíma, var í gærmorgun nánast
hlýtt í veðri. Þar var aðeins 4ra
stiga frost! Aftur á móti var
hörkugaddur á allri vestur-
ströndinni. Sem dæmi má nefna
að það var 26 stiga frost í höfuð-
staðnum Nuuk, snemma í gær-
morgun og skafrenningur.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
Ilafnarfjarðar ætlar að hafa
opið hús nk. fimmtudag eftir
kl. 14. Nýr handíðaflokkur í
tauþrykki byrjar, kaffiveit-
ingar. Svo verður að venju far-
ið í búðir.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði.
Kvenfélagið heldur aðalfund
sinn í kvöld, þriðjudaginn 7.
febr., kl. 20.30 í Góðtemplara-
húsinu.
KVENFÉLAG Árbæjarsóknar
heldur aðalfund sinn í kvöld,
þriðjudag 7. febr., kl. 20.40 í
safnaðarheimilinu.
KÁRSNESSÓKN. I kvöld kl.
20.30, þriðjudag, verður
fræðslufundur í safnaðar-
heimilinu Borgum. Dr. Sigur-
björn Einarsson biskup flytur
kynningu á sr. Hallgrími Pét-
urssyni og Guðríði konu hans.
HRINGURINN. Kvenfélagið
Hringurinn heldur félagsfund
á Ásvallagötu 1 á morgun,
miðvikudag, 8. febrúar kl. 17.
Gleymum
ekki
fuglunum
ENN bætti ofan á snjóa-
lögin um helgina. Var þó
vissulega nógu erfitt hjá
fuglum himinsins. Því
skal enn á þá minnt:
Gleymum ekki fuglunum.
Astrid Ellingsen sýnir prjóna-
kjóla.
KONUR í Starfsmannafélaginu
Sókn, sem koma saman mán-
aðarlega í félagsheimilinu við
Freyjugötu til að spila félags-
vist, ætla að spila í kvöld,
þriðjudag. Verður byrjað að
spila kl. 20.30. Að spili loknu
verður kaffidrykkja.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom Urr-
iðafoss til Reykjavíkurhafnar
að utan svo og flutningaskipið
Saga, en það fór svo á strönd-
ina aðfaranótt mánudags.
Ljósafoss fór á sunnudags-
kvöld, svo og Helgafell, sem fór
á ströndina. I gær kom Askja
úr strandferð. Þá fór Kyndill í
ferð á ströndina í gær og
Skaftafell fór á ströndina í
gær. Þá kom rússneskt olíuskip
■
Þetta snarborulega lið efndi fyrir nokkru til hlutaveltu í Flúðaseli 83—89 til ágóða fyrir
Hjálparstofnun Kirkjunnar og söfnuðust þar 940 krónur. Strákarnir heita: Magnús Tómasson,
Sigurgeir Kristjánsson, Guðjón Tómasson, Ágúst Finnsson, Páll Ólafsson og Kristinn G.
Blöndahl.
í gærkvöldi með farm til olíu-
félaganna. í dag, þriðjudag, er
Rangá væntanleg frá útlönd-
um svo og Dísarfell og Hvassa-
fell. Danska eftirlitsskipið
Beskytteren er væntanlegt
dag. Á sunnudag kom rússn-
eskur dráttarbátur, svo sem
3.000 tonna bátur, Fobos.
.. Wllw^flííi1
/°GrMÚMD
Mayday — Mayday. — Tvær úr Tungunum vantar hrút!
Kvöld-, nœtur- og holgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík dagana 3. febrúar til 9. febrúar að báöum dögum
meötöldum er í Apóteki Autturbœjar. Auk þess er Lyfja-
búó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudaga.
Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónaamiaaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Neyóarþjónusta Tannlaaknafélogs Islands í Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi laakni eftir kl. 17.
Sotfoea: Seffoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrones: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennoathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-oamtökin. Eigir þú viö áfengísvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sáifræöíleg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjuoendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-tími á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tit 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali:
Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. —
Borgarspítalinn i Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandiö. hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingar-
hoimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogsluslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög-
um. — Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjðnusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Satnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl 9—12. Ullánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima peirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
bjóðminjaaafnið: Opiö sunnudaga, priöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listaaafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsslræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—19. Lokaó júli. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sölheimum 27, simi 36814. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig
oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjónusta á prent-
uöum bókum tyrir fatlaöa og aldraöa. Símalíml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föslu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — (östudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög-
um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö í Bústaóasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki i 1’ó mánuö aö sumrinu og er paö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Arbæjartafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í sima 84412 kl.
9—10.
Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 00.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lialasafn Einart Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsló opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Sigurðasonar i Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataðir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Söguslundir fyrir börn
3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Arna Magnúsaonar: Handritasýning er opln
þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Nátlúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudðgum er oplö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
líma þessa daga.
Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga — föslu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunalimar kvenna þriöjudags- og
(Immtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar
priöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gutubaólö oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13_18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla virka daga frá
morgni tll kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.