Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984
25
þaö tókst og sigurinn var þeirra.
Bestir í liði Þróttar voru þeir
Leifur, Lárentsínus og Jón en hjá
ÍS voru Friöjón og Þorvaröur best-
ir.
Leikur ÍS og Völsungs í kvenna-
flokki var mjög vel leikinn og langt
er síöan jafnskemmtilegur kvenna-
leikur hefur veriö leikinn hér. Stúd-
ínur sigruöu í leiknum 3—0 þó svo
hann hafi veriö jafn svo til allan
tímann. Fyrstu hrinuna unnu þær
15—13 þá næstu 15—11 en í
þeirri síöusu' ver mjög dregiö af
Völsungum og !S vann 15—5. Hjá
ÍS voru þær Ursula og Auður best-
• Pálmar Sigurðsson og Árni Lárusson berjast um boltann í leik Hauka og Njarðvíkinga á
sunnudag. Morgunblaöiö/KÖE
Valsmenn sterkir í
síðari hálfleiknum
..Allt á réttri leið“
— sagði Valur Ingimundarson efftir sigur UMFN á Haukum
„Þetta var afburða lélegur leikur hjá okkur. Vörnin hjá Haukunum
var sterk þannig aö það gekk ekkert upp hjá okkur, en þetta er allt
saman á róttri leið og viö veröum mun sterkari þegar í úrslitakeppn-
inni kemur,“ sagöi Valur Ingimundarson, fyrirliöi Njarövíkinga, eftir
leik þeirra viö Hauka í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi á sunnudaginn. Já,
Njarövíkingar, heföu einhvern tíma getaö notfært sér aö andstæö-
ingarnir skora ekkert stig í langan tíma í síöari hálfleik, en þaö gekk
ekkert upp hjá þeim gegn sterkri vörn Hauka og því tókst þeim ekki aö
stinga Haukana af þrátt fyrir hroöalega hittni hjá Haukunum. Leikurinn
endaöi 67—68 fyrir UMFN en í háifleik höföu Haukar forustu, 39—34.
Haukarnir byrjuöu af geysimikl-
um krafti og jsegar nokkrar minút-
ur voru af leiknum höföu þeir skor-
aö 10 stig en Njarövíkingar aöeins
tvö. Rétt um miöjan hálfleikinn
jafnaöist leikurinn og staöan var
um tíma 14—14, en Haukarnir
komust yfir og smá juku forskotiö,
sem var mest þegar 16 mínútur
voru liönar, 37—26. Mikill hraöi
var í leiknum í upphafi og mikiö um
villur þannig aö eftir aðeins átta
mín. leik voru bæði liöin komin
meö bónus. Haukarnir létu Njarö-
víkinga aldrei komast of nærri sér
á stigastöflunni, alltaf þegar UMFN
var aö minnka muninn óhóflega
mikiö, aö mati Hauka, tóku þeir
sprett og náöu aftur góöu forskoti.
Staöan í hálfleik var 39—34.
Njarövíkingar höföu náö forustu
þegar aöeins fjórar mín. voru liön-
ar af síöari hálfleik, 41—42, og
létu hana ekki af hendi eftir þaö. Á
þessum kafla var sókn Hauka
mjög óskiþulögö og skot voru
reynd án þess aö mikil hugsun
lægi þar aö baki og svo hjáipaöi
þaö einnig aö hittnin var engin.
Tveir fjögurra mínútna kaflar í síö-
ari hálfleik þar sem liöiö skorar
ekkert stig. Njarövíkingum gekk
aö vísu ekki vel aö skora heldur,
en þó skömminni skár, en mestu
munaði um hversu góöir þeir
Sturla og Ingimar voru í vörninni
og tóku öll varnarfráköstin og
einnig voru þeir Árni og Valur
drjúgir viö aö skora, ásamt Sturlu.
Sem dæmi um lélega hittni Hauka
á þessum tíma má nefna aö Pálm-
ar skoraöi stna fyrstu körfu þegar
hálfleikurinn var rúmlega hálfnaö-
ur, og hefur þaö örugglega ekki
gerst lengi aö svo langt líöi á milli
þess sem þessi frábæri leikmaöur
skorar.
Þegar Njarövíkingar höföu náö
nokkuð öruggu forskoti, aö því
maöur hélt, tóku þeir aö lengja
sóknir sínar mikiö og halda knettn-
inum eins lengi og þeir gátu.
Skynsamlega leikiö hjá þeim á
þessum kafla. En þegar ein mínúta
var eftir af leiknum var staöan
62—67 og Valur eykur muninn úr
vítaskotum í 64—68. Pálmar fær
ÞÓR, Akureyri, og Laugdælir léku
tvívegís í íþróttahöllinni á Akur-
eyri um helgina í 1. deildinni í
körfubotta. Miklar sveiflur voru
milla leikjanna — Laugdælir
unnu þann fyrri 77:68 en Þór þann
síðarí 101:74.
Unnar Vilhjálmsson skoraöi
mest fyrir Laugdæli í fyrri leiknum,
boltann úr frákastinu og skorar á
stórskemmtilegan hátt aftur fyrir
sig, en um leið gall klukkan og leik-
urinn var búinn, 67—68.
Bestir í liöi Hauka aö þessu sinni
voru þeir Ólafur Rafnsson og
Sveinn Sigurbergsson en þó heföi
sá síðarnefndi mátt huga betur aö
skotum stnum í síöari hálfieiknum.
Pálmar hefur oft leikiö betur, en
skiiaöi sínu þó ágætlega og var
drjúgur við aö skora, meö undan-
tekningum þó eins og aö framan
segir. Hjá Njarövík voru Sturla ör-
lygsson og Ingimar Jónsson mjög
sterkir í vörninni.
Leikinn dæmdu þeir Jón Otti
Ólafsson og Gunnar Bragi Guð-
mundsson og skiluöu hlutverki
sínu ágætlega, þeir geröu aö vísu
mistök eins og allir sem á vellinum
voru, en engin stórvægileg.
Stig Hauka: Pálmar 20, Ólafur
14, Sveinn 14, Kristinn 5, Eyþór,
Hálfdán og Reynir 4 stig hver og
Henning 2.
Stig UMFN: Valur 16, Sturla 13,
Árni 10, ísak 8, Júlíus 8, Ingimar 5,
Gunnar 4, Kristinn og Ástþór 2 stig
25 stig en Konráö skoraöi mest
fyrir Þór, 22 stig. í síöari leiknum
var sigur Þórs mjög öruggur og
Jón Héðinsson var besti maöur
liðsins og stigahæstur. Geröi 26
stig. Björn Sveinsson skoraöi 21
stig fyrir Þór en Ellert Magnússon
var stigahæstur Laugdæla meö 19
stig.
hvor. — SUS.
Þór og UMFL unnu
sinn leikinn hvort
FH-INGAR tryggöu sér um helgina sigur í
deildarkeppni 1. deildarinnar í handbolta
þó liöiö hafi enn ekki leikiö alla leiki sína.
FH hefur enn ekki tapaö leik í vetur —
liðið sigraöi KR 25:20 í Hafnarfiröi um
helgina. Staöan í hálfleik var 14:9 fyrir FH.
KR-ingar skoruöu tvö fyrstu mörk leiks-
ins en síöan tóku FH-ingar völdin. Staðan
var fljótlega oröin 5:2 og FH hélt forystu
þaö sem eftir var.
FH-ingar eru með mikiö yfirburöaiið i
íslenskum handbolta í dag þrátt aö leik-
menn þess séu allir ungir aö árum og
þarna er lið framtíöarinnar á ferö. Ekkert
ætti að geta komið í veg fyrir sigur liösins á
Islandsmótinu í vetur og ekki kæmi á óvart
þó bikarinn lenti einnig í Hafnarfiröi.
Þorgils Óttar Mathiesen var markahæst-
ur FH-inga gegn KR, skoraöi níu mörk,
Kristján Arason geröi fimm, þar af tvö úr
vítum, Pálmi Jónsson geröi þrjú, Valgarö
Valgarösson tvö, Sveinn Bragason tvö,
Guömundur Magnússon tvö, Atli Hilmars-
son eitt og Hans Guömundsson eitt.
Haukur Geirmundsson geröi sex mörk
fyrir KR, þar af eitt úr víti, Guömundur
Albertsson geröi fimm (eitt úr viti), Friörik
Þorbjörnsson þrjú, Jóhannes Stefánsson
tvö, Jakob Jónsson tvö, Ólafur Lárusson
eitt og Gunnar Gíslason eitt. KR-ingar hafa
enn ekki tryggt sér sæti í úrslitakeppni 1.
deildarinnar og því var furöulegt aö þeir
skyldu ekki leggja harðar að sér í leiknum
en raun bar vitni. Síöasta leik liöanna, í
Laugardalshöll, lauk meö eins marks sigri
FH, þannig að KR-ingar vissu aö meö góö-
um leik gætu þeir alveg átt möguleika á aö
leggja Hafnfiröingana aö velli. En þeir virt-
ust ekki trúa því sjálfir og þá er vitanlega
ekki hægt aö búast viö sigri.
Morgunblaðið/KÖE.
• Kristján Arason sést hér skora eitt af fimm mörkum sínum gegn KR um helgina.
mm
Fer Keegan
til Cosmos?
Breska blaöiö Daily Star
skýröi frá því á laugardaginn
aö bandaríska knattspyrnuliö-
ið Cosmos ætlaöi sér aö ná í
Kevin Keegan þegar samning-
ur hans viö Newcastle rennur
út í vor.
Ónafngreindur talsmaöur
Cosmos sagöi í viötali viö Daiiy
Star. „Viö erum alltaf á eftir
leikmönnum sem eru í heims-
klassa og eru mjög þekktir.
Keegan er einn af þeim,“ bætti
hann viö. Keegan vildi ekkert
um málið segja. Þá eru sögu-
sagnir á kreiki um aö hann fari
jafnvel til 2. deildar liös
Portsmouth.
Ekki fleiri
vítaspyrnur
Ladislav Vizek sem leikur
meö Dukla Prag í Tékkóslóva-
kíu og landsliöinu þar í landi
hefur nú ákveöiö aö taka aldrei
framar vítaspyrnu. Ástæöan
er sú aö hann hefur skorað 99
mörk fyrir liö sitt í 1. deildinni
og var þá ákveðið aö hann
tæki vítaspyrnur liösins þar
sem 100. markiö var í sjón-
máli. Eftir aö hafa misnotað
þrjár vítaspyrnur ákvaö hann
að gefast upp viö aö ná 100
marka markmiðinu meö þess-
um hætti. Ekki höfum viö frétt
hvort hann er búinn að ná
markmiöi sínu.
Guðmundur
formaður
lyftingamanna
Guðmundur Þórarinsson
var kjörinn formaöur Lvftinga-
sambands íslands (LSI) á árs-
þingi sambandsins á dögun-
um.
Guömundur, sem fyrst og
fremst er kunnur fyrir störf sín
aö frjálsíþróttamálum, hefur
áöur gegnt formennsku í LSÍ,
og sat í fráfarandi stjórn.
Bergur Jónsson, sem verið
hafði formaöur LSÍ í eitt ár, gaf
ekki kost á sér til endurkjörs á
þingi sambandsins.
Auk formannsins var Baldur
Borgþórsson kosinn varafor-
maöur LSÍ, Guömundur Helga-
son ritari, Birgir Borgþórsson
gjaldkeri, Óskar Kárason for-
maöur lyftinganefndar og Ólaf-
ur Sigurgeirsson formaöur
kraftlyftinganefndar.
Tómas og
Ásta sigruðu
Borðtennisdeild Víkings
gekkst fyrir opnu punktamóti í
Fossvogsskóla laugardaginn
14. janúar í fjórum flokkum og
uröu úrslit eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla.
Punktar
Tómas Guöjónsson KR 24
Kristinn Már Emilsson KR 12
Stefán Konráösson Vikingi 6
Meistaraflokkur kvenna:
Ásta Urbancic Erninum 15
Ragnhildur Siguröardóttir UMSB 7
Sigrún Bjarnadóttir UMSB 4
1. flokkur karla:
Jónas Kristjánsson Erninum 18
Albreich Ehman Erninum 9
Kristján Viöar Haraldsson Vikingi 4
Kjartan Briem KR 4
2. flokkur karla:
Faucher Pascat Víkingi 9
Valdimar Hannesson KR 4
Snorri Briem KR 2
Halldór Steinssen Erninum 2
Belgía
Anderlecht og Beveren gerðu
jafntefli 2—2 í 1. deild í Belgíu
um helgina. Beveren hefur nú
fimm stiga foryatu í 1. deildinni
og stefnir hraðbyri að meistara-
titli. Seraing er í öðru sssti með
30 stig. ÚrslH leikja í Belgíu um
helgína urðu þessi:
Cercle Bruges — - RWDM 2—0
Lokeren — Waregem t-o
AA Ghent — FC Seraing 1—2
Kortrijk — FC Bruges 0—1
Andertecht — Beveren 2—2
Beerschot — Beringen 4—0
Lierse — FC Mechlin 1—3
FC Liege — FC Antwerpen 1—3
Waterschei —.Stan. Liege 0—2
Stsöan:
Davsrsn 21 15 5 1 43:22 35
FC Seraing 21 13 4 4 43:21 30
Standard <ta L. 21 11 5 5 34:21 27
Anderlecht 21 10 7 4 47:29 27
FC Bruges 21 9 8 4 36:23 26
FCMechHn 21 7 10 4 26:25 24
Cercle Bruges 21 9 4 8 24:20 22
FC Antwerpen 21 7 8 8 33:27 22
Waregem 21 8 5 8 30:27 21
Weterschei 21 7 5 9 29:33 19
Kortrijk 21 6 7 8 22:27 19
Lokeren 21 6 5 10 21:30 17
Beerschot 21 4 9 8 28:41 17
Lierso 21 6 3 I2 26:38 15
FC Liege 20 5 5 10 18:30 15
Bormgon 20 5 4 11 20:43 14
Holland
ÞAÐ eru lið Feyenoord og Ajax
sem berjast um efsta saetið í 1.
deild í Hollandi. Ajax vann stóran
sigur 5—0 um helgína gegn Vol-
endam en Feyenoord náði að-
eins jafnteflí á heimavelli gegn
Den Bosch 1—1. Markatala
beggja liöanna 11. deíld er mjög
athygiisverð. Feyenoord hefur
skorað 54 mörk í 20 leikjum en
fengið á sig 19. Ajax hefur skor-
að 62 mðrk en fengið á sig 24.
ÚrslH leikja um hetgina 11. deild:
Excetsler — Sparts 2—1
Roda — Dordrecht 2—1
PSV Etndhoven — FC Utrecht 3—3
AZ '67 — THburg 4—0
OA Eagles — PEC Zwolle 2—0
Ajax — FC Votsndsm 5—0
FC Groningen — Helmond Sport 5—3
Haerlem — Fortuna SHtard 1—0
Feyenoord — FC Oen Bosch 1—1
StaOan i 1. dsild f HoHsndi:
Feyonoord 20 15 4 1 54—19 34
Ajax 20 14 4 2 62—24 32
PSV 18 12 3 3 47—17 27
FC Utrscht 20 10 4 6 45—41 24
FC Gronmgsn 19 8 6 5 32—25 22
Roda JHC 19 7 7 5 33—30 21
Haarlem 19 7 7 5 28—27 21
GA Eegles 20 6 5 7 32—33 21
PEC Zwolls 20 7 6 7 34—39 20
Sparta 18 6 6 6 36—32 18
AZ *67 19 8 8 7 25—21 18
ExcWsior 19 6 4 9 28—35 16
Fortuna Sittard 19 5 8 8 22—32 16
VotWMtam 20 5 5 10 23—41 15
WHIem 2 20 5 4 11 23—43 14
FC Den Bosch 19 3 7 9 21—35 13
Frakkland
ÚrslH loikjs í 1. doHd I Frakklandl um holgins:
Metz — Lille 1—0
Rouen — Bordeeux 1—0
Monco — Peris 3.G 0—1
Nantes Sochaux 1—1
Toulouse — nsncy 1—0
Lsns — Strssbourg 2—2
Lavai — Nimes 1-0
Toulon — Bastla 1—0
Bresl — Rennes Stig: 1—1
1 Bordeaux 38
2 Monaco 35
3 Paris SG 34
4 Nantos 34
5 Auxerre 32
6 Toulouse 32
7 Stresbourg 28
8 Laval 27
9 Rouon 26
10 Lons 26
Spánn
ÚRSLIT leikja i Spini um holgina:
Valoncia — Malaga 1—1
Raal Sociadad — Batis 1—0
Cadiz — Raal Madrid 2—3
Zaragoza — Valladolid 1—1
Salamanca — Gíjon 0—1
Barcelona — Murcia 2—0
Madrid — Bilbao 1-0
SeviHa — Mallorca 0—0
OSMUM — Espanoi 0—0
STAOAN (1. deild:
Real Madrid 22 14 3 5 40 25 31
AH. Bilbao 22 12 6 4 32 22 30
Barcelona 22 11 6 5 37 21 20
Atl. Madrid 22 12 4 0 35 31 28
Zaragoza 22 9 7 6 33 26 25
Betis 22 10 4 8 32 27 24
Malaga 22 8 8 6 33 23 24
Raal Sociadad 22 0 5 8 27 23 23
Espanol 22 8 7 7 29 28 23
Gijon 22 9 5 8 32 32 23
Murcia 22 7 8 7 27 25 22
Sevilla 22 7 6 9 27 27 20
Osasuna 22 9 2 11 25 25 20
Valencia 22 7 5 10 29 34 19
Sigur í deildarkeppninni
í höfn hjá FH-ingum
sigruðu KR með tíu stiga mun í úrvalsdeildinni
íslands- og bikarmeistarar Vals
sigruöu KR um helgina í úrvals-
deildinni í körfubolta 85:75 eftir
aö KR-ingar höföu haft yfir í
leikhléi, 42:39.
Þaö var fyrst og fremst góöur
leikur Valsmanna í seinni hálfleik
sem færöi þeim sigur. Fyrri hálf-
Stenmark nálgast
Zurbriggen að stigum
Austurríkismaóurinn Marc Gir-
ardelli sem keppir fyrir Luxem-
borg sigraði á sunnudaginn í
svigkeppni heimsbikarsins, síð-
ustu keppninni fyrir Ólympíuleik-
ana. Keppt var í Borovets í Búlg-
aríu. Ingemar Stenmark varö í
ööru sæti.
Samanlagður tími Girardelli var
1:49,21 mín. en tími Stenmarks var
1:49,40. Austurríkismaöurinn
Franz Gruber varö í þriöja sæti á
1:49,76.
Stenmark sigraöi í stórsviginu
sem var á sama staö á laugardag
og er hann nú aðeins átta stigum á
eftir Pirmin Zurbriggen í saman-
lagöri stigakeppni heimsbikarsins.
Zurbriggen hefur 209 stig, Sten-
mark 201. Stenmark hefur aftur á
móti forystu í svigkeppni heims-
bikarsins, meö 106 stig, Girardelli
er annar, meö 95 stig.
Keflvíkingar
sigruðu IR
KEFLVÍKINGAR unnu ÍR-inga í
úrvalsdeildinni í körfubolta á
sunnudagskvöldið í íþróttahúsi
Seljaskóla 66:65. Staöan í hálfleik
var 36:32 fyrir ÍR.
ÍR-ingarnir voru yfir í byrjun
leiksins en náóu ekki aö halda sínu
striki. Forysta þeirra varö mest ell-
efu stig, en ÍBK saxaöi á hana og
munurinn var aðeins fjögur stig í
hálfleik.
Pétur Guömundsson fékk sína
fjóröu villu snemma í seinni hálf-
leiknu, fór þá út af og hvíldi reynd-
ar mikiö í hálfleiknum. ÍR-ingar
máttu ekki viö því aö missa hann
af velli eins og gefur aö skilja og
fljótlega höföu Keflvíkingar náð
forystunni. Sunnanmenn héldu
henni til leiksloka og fögnuöu inni-
lega í leikslok.
Sigurður Ingimundarson var
besti maður ÍBK í leiknum. Hann
skoraöi 24 stig og einnig Þorsteinn
Bjarnason. Hjörtur Oddsson var
stigahæstur ÍR-inga með 18 stig
og bræðurnir Hreinn, besti maður
liösins i leiknum, og Gylfi Þorkels-
synir skoruðu 16 stig hvor. Pétur
skoraöi 14 stig. Dómarar voru
Kristbjörn Albertsson og Ingi
Gunnarsson.
Stenmark og Girardelli munu
hvorugur keþþa á Ólymþíuleikun-
um. Stenmark þar sem hann hefur
tekiö viö greiöslum fyrir auglýs-
ingavinnu beint frá fyrirtækjum;
ekki í gegnum skíöasamband
heimalands síns einsog „áhuga-
menn" eiga aö gera skv. reglunum,
og Girardelli þar sem hann keppir
ekki fyrir heimaland sitt.
• Ingemar Stenmark ásamt eig-
inkonu sinni Ann Uvhagen.
leikurinn var mjög jafn en strax í
upphafi þess síöari fóru Valsmenn
vel í gang.
Leikur beggja liöa var nokkuö
góöur — talsveröur hraöi og mikil
barátta einkenndi hann.
Kristján Ágústsson var stiga-
hæstur Valsmanna meó 24 stig,
Torfi Magnússon geröi 18, Páll
Arason, ungur nýliöi hjá Val, geröi
13 stig, Tómas Holton geröi einnig
13, Valdimar 10, Jóhannes Magn-
ússon geröi 5 stig og Leifur Ag-
ústsson 2. Páll Kolbeinsson vat
stigahæstur KR-inga með 16 stig
Garöar Jóhannesson geröi 15
Guóni Guönason 12, Þorsteinn
Jónsson 11, Jón Sigurösson 10,
Kristján Rafnsson 6, Ágúst Líndai
2, Ólafur 2 og Birgir Guöbjörnsson
1.
Valsarar ekki
í vandræðum
með Þrótt
VALSMENN sígruðu Þróttara ör-
ugglega í 1. deildinnni í hand-
bolta um helgina. Lokatölur uröu
26:18. Sigurinn var öruggur og
aldrei í hættu — yfirburðir Vals
voru miklir á öllum sviöum.
Brynjar Harðarson var marka-
hæstur Valsmanna meö sjö mörk
og Valdimar Grímsson varöi sex.
Konráð Jónsson skoraói 5 mörk
fyrir Þrótt og Gíslí Óskarsson
skoraöi 4.
• Þróttarar unnu ÍS í miklum baráttuleik í blakinu á laugardag. Þetta var næst lengsti blakleikur sem fariö
hefur fram hér á landi. Morgunbiaöið/KöE
Þróttur lagði IS í baráttuleik
AÐEINS einn leikur var í 1. deild
karla í blaki um helgina, en öör-
um þeirra leikja sem áttu að vera
var frestað. ÍS og Þróttur áttust
viö í Hagaskóla og sigraði Þróttur
í spennandi leik 3—2. KA-stúlk-
urnar frá Akureyri lóku tvo leiki
hér sunnan heiöa, sigruóu Víking
3—0 en töpuöu 3—0 fyrir Þrótti.
Völsungur kom einnig suöur til
aö leika tvo leiki en aöeins varö
af öðrum þeirra þar sem þær
komust ekki fyrr en seint á föstu-
dag til Reykjavíkur. Á laugardag-
inn léku þær gegn ÍS og varö þaö
skemmtilegur og vel leikinn leik-
ur. Stúdínur sigruöu í leiknum
3—0.
Viðureign ÍS og Þróttar varö
löng og spennandi. Leikurinn stóö
í 124 mín., og er þaö næstlengsti
leikur sem þessi liö hafa leikið.
Þróttarar unnu fyrstu hrinuna
15—7, töpuöu síöan tveimur
næstu 15—13 og 15—12 en þaö
voru mest sþennandi hrinur leiks-
ins, enda mjótt á mununum. i
fjóröu hrinu sigraöi Þróttur 15—10
og í úrslitahrinunni einnig, en þá
voru þeir komnir í 13—4 og gekk
mjög brösuglega aö ná þessum
tveimur stigum sem vantaöi, en
ar og átti Auður sinn besta leik
lengi. Jóhanna var best í liði Völs-
ungs.
Þróttur sigraði KA á föstu-
dagskvöldið, 15—3, 15—13 og
15—12 uröu lokatölur leiksins. KA
nældi sér síöan í stig þegar þær
léku gegn Víkingum daginn eftir.
Fyrsta þrinan endaöi 15—8 síöan
kom 15—13 og loks 15—6.
Samhygð sigraöi Þrótt frá Nes-
kaupstað þegar liöin mættust á
Selfossi á föstudagskvöldiö. Sigur-
inn varö stærri en búist var viö því
Samhygð sigraöi 15—7, 15—3 og
15—7. — SUS
a