Morgunblaðið - 07.02.1984, Síða 33

Morgunblaðið - 07.02.1984, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kandmenntaskólinn 91 - 2 76 44 HMÍ er bréfaekóU — nemendur okkar um allt land, læra leikninuu. skraubíkrift og fl. í sínum tíma — nýtt. ódýri harnanámskeió. | FÁIC KYSWIWGABRIT SKÚLAWS SEWT HEIM j Arínhleðsla Sími 84736. VERÐBR E F A M AR K APUR HUSl VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Símatímar kl. 10—12 og 3—5. KAUP 0G SALA VÍÐSKULOABRÉFA Hílmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, simi 14824. Framtalsaöstoð Viö aöstoöum meö skattframtal- iö. Einnig einstaklinga meö rekstur og fyrirtæki. Tölvubókhald, Síöumúla 22, simi 83280. innheimtansf teudteimtuMonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 1Q o 31567 Nýbyggingar Steypur, múrverk, flísalögn. Múrarameistarinn sími 19672. I.O.O.F. Rb 4=132278'/i N.K. □ Hamar 5984277=2 □ Sindri Kf. 59842077 — Atk. □ EDDA 5984277 — 1 frl. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. KFUM OG KFUK Hafnarfiröi Kristniboösvika Kristniboössamkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna Hverfisgötu 15, ræöumaöur Skúli Svavars- son kristniboöi. Kvlkmynd frá Taiwan. Einsöngur Halldóra Ás- geirsdóttir. Ad. KFUK Fundur fellur niður í kvöld. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélagsins Miövikudaginn 8. febrúar kl. 20.30 veröur myndakvöld á Hót- el Hofi, Rauöarárstfg 18. Efni: 1. Þorsteinn Ðjarnar sýnir myndir úr sumarferöum á aust- ur-, noröur- og vesturlandi. 2. Ölafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr nokkrum helgarferö- um Feröafélagsins. Áöur en myndasýning hefst mun Tómas Einarsson kynna tvær feröir á áætlun næsta sumar: Hveravelli-Krákur-Husatell (11.—18. ág.) og Strandir-lng- ólfsfjöröur (3.-6. ág.). Þeir sem hafa áhuga á aö kynnast tilhög- un sumarleyfis- og helgarferöa Feröafélagsins ættu ekki aö missa af þessu myndakvöldi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. [ raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Hin vinsælu spilakvöld okkar halda áfram þriöjudaginn 7. febrúar í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, kl. 9 stundvíslega. Góö kvöld- og helgarverölaun. Kaffiveitíngar. Mætum öll. Stjórn Sjáltstæóisfétags Kópavogs. Laugarneshverfi — Háaleitishverfi Spilakvöld Félög Sjálfstæöismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi, efna til spila- kvölds í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 9. febr. nk. Húsiö opnaö kl. 20. Spiluö veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.30. Kaffiveit- ingar — hlaöborö. Góö verölaun i boöi. Stjómirnar. Stefnir — Hafnarfiröi Námskeiö í fundarsköpum og fundarstjórn öllum ungum Hafnflröingum er boöin þátttaka í tveggja kvölda nám- skeiöi i fundarstjórn og fundarsköpum. Námskeiöiö veröur haldiö dagana 13. og 14. febrúar i Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu og hefst þaö bæöi kvöldin kl. 20.00 stundvíslega. Námskeiösgjald aöeins kr. 100. Leiöbeinendur: Guömundur A. Tryggvason og Guörún Hrefna Sverrisdóttir. Þátttaka tilkynnist Pétri í síma 54833. Stefnisfélagar muniö heimaóknina til Eyverja, Vestmannaeyjum 17.—19. febrúar. Þátttaka tilkynnist Þórarni i síma 83122. Skráning nýrra félagamanna í Stefni í sama síma. Stefnir húsnæöi óskast Traust fyrirtæki auglýsir eftir verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, minnst 200 fm. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir laugar- daginn 11.2. merkt: „1111“. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Ragnheiður Jónas- dóttir — Minning Fædd 29. júní 1895 Dáin 3. janúar 1984 Amma Ragnheiður fæddist á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðar- strönd þann 29. júní 1895 og lést þann 3. janúar 1984. Hún var jarð- sungin frá Dómkirkjunni þann 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Jóhannesson bóndi á Bjarteyjar- sandi og Guðfinna Jósefsdóttir. Amma ólst upp í stórum systkina- hópi, alls 11 að tölu, þar af 5 eldri hálfsystkini. Amma var elst al- systkinanna en af öllum systkina- hópnum eru nú 4 eftirlifandi: Guð- mundur bóndi á Bjarteyjarsandi, Valgeir býr á Akranesi, Anna bú- sett í Lawton, Oklahoma, og Vig- dís sem bjó á heimili ömmu. Uppvaxtarárin voru í mörgu erfið, stórt heimili og fátækt. Fað- ir hennar var duglegur og ósér- hlífinn, en að sama skapi harður húsbóndi á sínu heimili og börnin byrjuðu snemma að hjálpa til við búskapinn. Lífsbaráttan var hörð í þá daga, en öll komust systkinin á legg. Margar góðar minningar átti amma frá þessum tíma en aðrar blandnar. 1918 hleypti hún heimdraganum og fluttist til Reykjavíkur þegar Spánska veikin herjaði þar. Hún réðst í vist hjá Árna Thorsteins- son tónskáldi og minntist ávallt þess tíma með hlýju. Síðar lá leið- in annað, m.a. vann hún á Mensa, matsölu stúdenta. Á þessum árum kynntist hún afa, Magnúsi Magn- ússyni frá Krosskoti í Sandgerði, en foreldrar hans, Magnús Eyj- ólfsson og Vilborg Berentsdóttir, voru ættuð úr Mýrdalnum. Magn- ús afi minn vann sem verkstjóri við fiskverkunarstöð Lofts, sem þá var starfrækt í Reykjavík, en síðar flutt til Keflavíkur og enn seinna til Sandgerðis. Amma og afi gift- ust 18. júlí 1925. Þau eignuðust 3 dætur, Lilju, gift Guðmundi Ást- ráðssyni fulltrúa, þau eiga 3 syni og 5 barnabörn, Svönu gifta Jóni Karlssyni arkitekt, þau eiga 2 dætur, þau eru búsett í Svíþjóð og Sigrúnu sem gift er Sigurði Sig- valdasyni verkfræðingi og eiga þau 4 börn. Vegna vinnu sinnar var afi oft langdvölum í burtu frá fjölskyldu sinni. Mikið hvíldi því á herðum ömmu ekki síst eftir að þau reistu sér hús á Landakotshæð. Amma bar hag dætra sinna fyrir brjósti og áleit að menntunarmöguleikar þeirra væru mestir í Reykjavík. Fæddur 28. júlí 1935 Dáinn 29. desember 1983 Það er erfitt að trúa því að mað- ur i blóma lífsins sé kallaður á brott svo skyndilega. En Bóbó eins og hann var kal- laður lést 29. des. sl., er hann var að störfum. Eins og mörgum er kunnugt var hann verkstjóri hjá Loftorku. Foreldrar hans voru hjónin Jak- ob Björnsson og Eggþóra Krist- jánsdóttir en þau eru nú bæði lát- in. Bóbó kvæntist eftirlifandi konu sinni, Guðmundu Halldórsdóttur, 16. okt. 1959 og eiga þau þrjú börn. Eg ólst síðan upp í húsi því sem afi og amma byggðu og bjó þar í rúm 20 ár. Eftir að ég byrjaði í Menntaskólanum í Reykjavík Þau eru Þórdís f. 3. apríl 1957, Jó- hanna Ásdís f. 27. mars 1960 og Njörður f. 16. apríl 1975. Þau eiga einnig tvö barnabörn, Huldu Guð- mundu f. 1. maí 1975, dóttir Þór- dísar, og litla stúlku, sem fæddist 17. desember 1983, dóttir Jóhönnu og unnusta hennar, Þórs Krist- mundssonar, en þau eru búsett í Ólafsvík. Hulda Guðmunda hefur alist upp hjá ömmu og afa og var kær- leikurinn slíkur að hún átti til að kalla afa sinn „pabba". Bóbó var alveg sérstaklega góð- ur vinur, alltaf var hann boðinn og fluttist ég inn á heimili ömmu. Afa minnist ég í æsku, er hann var hættur vinnu sökum heilsubrests. Fór hann oft með mig í gönguferð- ir, ekki ósjaldan út á Granda. Ég var 9 ára þegar afi dó og minnist þess enn hve hryggur ég varð. Nokkrum árum áður hafði gömul kona dáið á heimili ömmu og hafði amma ráðið því að ég fékk að sjá gömlu konuna eftir að hún var skilin við og var mér því ekki með öllu ókunnugt um tilvist dauðans. Amma mín var mjög kjarkmikil og skapföst kona. Sparsemi og nýtni var henni í blóð borin. Hún átti mjög litríkan kunningjahóp, bæði gamlir sveitungar og svo fólk sem hún hafði kynnst síðar, þar á meðal fólk sem hafði leigt hjá gömlu konunni og síðan varð heimilisvinir. Amma var trúuð og ekki fráhverf spíritisma. Hún hafði þó enga þörf fyrir að halda skoðunum sínum á loft og virti skoðanir annarra. Hún var með öllu laus við fordóma. Eins og títt búinn að hjálpa ef á þurfti að halda. Við minnumst þess sérstaklega var um hennar kynslóð hélt hún tryggð við sama stjórnmálaflokk alla ævi. Hún var jafnlynd og aldrei man ég eftir að hún hafi brýnt raustina. Ef hún var ekki sammála einhverjum átti hún það til að þagna og vissi maður þá að henni hafði mislíkað. Á þessum tíma féll ömmu sjaldan verk úr hendi. Hún prjónaði lopapeysur og trefla þegar annað féll ekki til. Síðar þegar heilsan tók að bresta og sjónin að daprast fékk hún hjálp hjá Dísu systur sinni við heimilisstörfin. Slæm siitgigt í mjöðmum gerði henni erfitt um gang seinni hluta ævinnar, en hún fór samt allra sinna ferða. Lagði hún af stað ótrauð í bæ- inn þó að ekki kæmist hún hratt yfir. Síðar fékk hún elliriðu og hrörnunareinkenni og síðustu æviárin dvaldist hún sem hjúkr- unarsjúklingur á elli- og hjúkrun- ardeild Landspitalans í Hátúni. Hún hefur nú fengið hvíldina. Blessuð sé minning hennar. Magnús Guðmundsson þegar erfiðar aðstæður steðjuðu að okkur hjónunum að þá voru þau hjónin alltaf reiðubúin að rétta fram hjálparhönd hvort sem um lítilræði eða stórræði var að ræða. Við hjónin og börn okkar viljum þakka Bóbó fyrir alla þá hjálp og elskulegheit sem við urðum að- njótandi og biðjum góðan guð að blessa hann. Það er erfitt að missa góðan vin en erfiðast er það fyrir eiginkonu og börnin því að hann var mjög góður eiginmaður og faðir. Þau hjónin voru mjög samhent og höfðu mikið yndi af að vinna saman í garðinum við hús sitt enda er hann mjög fallegur. Við biðjum algóðan guð að styrkja eiginkonu, börn, barna- börn og aðstandendur hins látna. Blessuð sé minning hans. llanna, Bonni og börn Njörður Jakobsson verkstjóri — Minning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.