Morgunblaðið - 07.02.1984, Side 40

Morgunblaðið - 07.02.1984, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 xjötou- ÍPÁ HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APRIL Þú skalt fresta öllum mikilvæg- um fundum og rádstefnum. Þú verður einungis fyrir aukakostn- aði sérstaklega ef áhrifafólk að mæta. Þú lendir í erfiðleik um með vini þína vegna fjármál- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú skalt ekki treysta á stuðning fólks í áhrifastöðum. Maki þinn eða félagi er önugur. Þú átt ekki að láta viðskipti spilla heimilis- friðnum á sunnudegi. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Heilsan er ekki nógu gód í dag og verdur til þess nð spilla sunnudeginum fyrir þér. Þú skalt ekki fara a* skemmta þér með áhrifafólki. Þú skalt ekki fara í langar feróir. 'jWw) KRABBINN 21. JtJNl—22. JÚLl Þú skalt ekki eiga nein vióskipti vió áfarifafólk í dag. Þú ferð aó- eias loforó sem aldrei veróa efnd. Þetta er frekar leióinlegur dagur og þér finnst jafnvel skemmtilegasta fólk vera leió- í«r|LJÓNIÐ a«|j23. JtJLl-22. ÁGÚST Þú þarft aó sýna varkárni og þolinnueði í dag til þess aó foró- ast deilur á heimilinu. Það er best að vera sem mest einn og skipta sér sem minnst af mil- efnum annarra. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er frekar þreytandi og leiðinlegur dagur. Þú hefur áhyggjur af þeim sem eldri eru í fjolskyldunni. Heilsa sam- starfsmanna þinna veróur til þess aó tefja starf þitt. VOGIN V/t$4 23.SEPT.-22.OKT. Þú verður fyrir vonbrigðum ef þú ætlar að skemmta þér í dag. Ef þú ætlar að fá stuðning ein- hvers áhrifamikils, verðurðu fyrir vonbrigðum. Þú skalt sem sagt ekki búast við neinu í dag. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Fjölskyldu- og heimilishTió er mjög viókvæmt í dag. Deilur geta oróió aó hávaóarifrildi sem erfitt er aó leiða til lykta. lleilsa þinna nánustu veróur líka til þess aó valda þér áhyggjum f <lag. 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Heilsan er ekki upp á það besta hjá þér í dag, og þú veróur fyrir ýmsum töfum. Vertu á verði ef þú feró út í bí) í dag. Þú skalt ekki koma nálaegt neinum leyndardómsfullum verkefnum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt ekki taka neína áhættu í fjármálunum. Vinátta þín vió besta vin þinn veróur þér kostn- aóarsöm í dag. Vertu á verói I öllum vióskiptum í dag. Þú hef- ur í ýmsu aó snúast. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt reyna að hafa sem minnst samband við fólk sem befur áhrif og völd í dag. Þú ert ekki beppinn í dag og líklega veróur þú fyrir vonbrigóum. Vertu ekki til þess aó hneyksla fólk. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gamalt vandamál litur dagsins Ijós á ný. Þú veróur aó horfast í augu vió raunveruleikann og reyna að finna lausn á vand- anum. Fólk frá fjarlægum stöð- um veróur til þess að valda þér áhyggjum. X-9 DYRAGLENS r fO o a> • SK.yLPl f’AÐ VEZa T/l þe-55 A£> HON pOH.FI EKlil AÐ HAF4 OFAMAF FyftlC LJÓSKA J «OMPU IMN CXb V/IP StíJLUM LlTA A Fau FERDINAND TOMMI OG JENNI yEGAR TOMMI STÍf<3UR INKl \ LYKKIONA HÖFDMJ ^ VIP GÓMA P HAHNj/ ^ SMÁFÓLK WHERE WA5 IT YOU UIERE GOING? WILL Y0U BE H0ME F0R5UPPER? f /_ i-'7 rs! WHV AM I TAKING TO YOU IF YOU'RE NOT HERE? Æ, ég gleymdi því að þú ert Hvert varstu annars að fara? Já, ein spurning enn ekki hérna. Kemurðu heim í kvöldmat? Af hverju er ég að tala við þig ef þú ert ekki hérna? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú verður sagnhafi í frekar hörðum sex hjörtum: Norður ♦ 108 ♦ G3 ♦ A873 ♦ G8764 Suður ♦ AK5 ¥ AK10962 ♦ KD4 ♦ 2 Vestur hefur leikinn með því að spila laufás og kóng, sem þú trompar, tekur AK í spaða og trompar spaða með gosanum. Austur kastar tígli. Hvernig viltu halda áfram? Nú, það blasir við. Úr því að austur yfirtrompaði ekki hjartagosann á hann ekki drottninguna, svo það er ekk- ert annað að gera en taka AK í hjarta og treysta á að drottn- ingin komi niður önnur eða blönk. Norður ♦ 108"---- ¥G3 ♦ Á873 ♦ G8764 Vestur Austur ♦ DG7632 ♦ 94 ¥ 75 ¥ D84 ♦ 106 ♦ G952 ♦ ÁK9 ♦ D1053 Suður ♦ ÁK5 ¥ ÁK10962 ♦ KD4 ♦ 2 kannski hefurðu ekki húmor fyrir þessu. Það hafði spilar- inn sem stýrði þessu spili á sínum tíma a.m.k. ekki. Hann trylltist, og ekki bætti úr skák þegar makker hans fór að nöldra. Þetta var fyrsta spilið í setu í tvímenningskeppni, og sótsvartir af reiði og svekkelsi tóku N-S næsta spil úr bakk- anum, gerðu tóma vitieysu og fengu fyrir vikið rakinn botn. Og þá erum við komin að kjarna málsins. Austur græddi í sjálfu sér ekkert á því að „fresta" því að hnekkja slemmunni, spilið fór einni niður eftir sem áður. Hins veg- ar fóru andstæðingarnir úr jafnvægi, sem varð til þess að þeir klúðruðu næsta spili! Þetta bragð, að gefa sagn- hafa tækifæri til að vinna óvinnandi spil, sem nánast úti- lokað er að hann færi sér í nyt, er kallað Grosvenor, gambít- urinn, í höfuðið á þjóðsagna- persónu sem skríbentinn Frederick B. Turner hefur skapað. Þennan gambít mun- um við skoða nánar á næstu dögum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.