Morgunblaðið - 08.04.1984, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
Peninga-
markaðurinn
—
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 69 — 6. APRÍL
1984
Kr. Kr. TolÞ
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,140 29,220 29,010
1 SLpund 41,372 41,485 41390
1 Kan. dollar 22,738 22301 22,686
1 Dönxk kr. 3,0130 3,0212 3,0461
1 N'orsk kr. 3,8401 3,8507 3,8650
I Sa-nsk kr. 3,7263 3,7366 3,7617
1 Ei. mark 5,1758 5,1901 5,1971
1 Fr. franki 3,5938 3,6036 3,6247
1 Belg. franki 0,5406 0,5421 0,5457
1 Sv. franki 13,3425 133791 13,4461
1 Holl. gyllini 9,8068 9,8337 9,8892
1 V-þ. mark 11,0624 11,0928 11,1609
1 It. líra 0,01786 0,01791 0,01795
1 Austurr. sch. 1,5722 13765 13883
1 PorL escudo 0,2187 0,2193 0,2192
1 Sp. peseti 0,1935 0,1940 0,1946
I Jap. ven 0,12905 0,12940 0,12913
1 frskt pund 33,861 33,954 34,188
SDR. (SérsL
dritUrr. 4.4.) .10,8065 30,8914
_________________________________/
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur............... 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HAMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóóur starfsmanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur
og er lánið visitölubundiö með láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóóurlnn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabijnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns-
upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæóin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrlr aprilmánuó
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uö 854 stig. Er þá miöaó vió vísitöluna
100 í desember 1982. Hækkun milli
mánaóanna er 1,29%.
Byggíngavísitala fyrir apríl til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
8. aprfl
8.00 Morgunandakt
Séra Fjalarr Sigurjónsson pró-
fastur á Kálfafellsstað flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Strauss-hljómsveitin í Vínar-
borg leikur lög eftir Johann
Strauss.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Akraneskirkju.
(Hljóðrituð 25. mars sl.)
Prestur: Séra Björn Jónsson.
Organleikari: Jón Olafur Sig-
urðsson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var
Umsjón: Rafn Jónsson.
14.15 Gullöldin í goðsögnum og
ævintýrum
llmsjón: Hallfreður Örn Ei-
ríksson.
Lesarar með umsjónarmanni:
Sigurgeir Steingrímsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
15.15 í dægurlandi
Svavar Gests kynnir tónlist
fyrri ára.
1 þessum þætti: llpphaf dægur-
lagasöngs á hljómplötum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Örver-
ur og nýting þeirra í líftækni.
Guðni Alfreðsson dósent flytur
sunnudagserindi.
17.00 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavíkur í Bústaða-
kirkju 1. þ.m.
17.45 Erika Köth og Rudolf
Schock syngja lög eftir Gerhard
Winkler.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri Islendinga
Stefán Jónsson taiar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit. llmsjón að þessu
sinni Jónas Guðmundsson rit-
höfundur.
19.50 „Segðu mér leyndarmál,
svanur", Ijóð eftir Sigurð Ein-
arsson í Holti
Arnar Jónsson les.
20.00 Útvarp unga fólksins
Stjórnandi: Margrét Blöndal
(RÚVAK).
20.40 Úrslitakeppni 1. deildar
karla í handknattlcik
Hermann Gunnarsson lýsir frá
Laugardalshöll.
21.15 Kristinn Sigmundsson syng-
ur úr „Söngbók Garðars Hólm“
eftir Gunnar Reyni Sveinsson
við Ijóð Halldórs Laxness.
Jónína Gísladóttir leikur á
píanó.
21.40 Útvarpssagan „Syndin er
lævís og lipur“ eftir Jónas Arna-
son
Höfundur les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Úrslitakeppni 1. deildar
karla í handknattleik
Hermann Gunnarsson lýsir frá
Laugardalshöll.
23.05 Djassþáttur
— Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
A1WUD4GUR
9. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi.
— Stefán Jökulsson, Kolbrún
Halldórsdóttir, Kristín Jóns-
dóttir. 7.25 Leikflmi. Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Helgi Þorláks-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis Karlsson" eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (6).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdrA. Tónleikar.
11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá flmmtu-
dagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Blue-grass og dixieland-
tónlist.
14.00 „Litríkur og sérkennilegur
Svíi — Fabian Mánson'* eftir
Fredrik Ström í endursögn og
þýðingu Baldvins Þ. Kristjáns-
sonar sem les (3).
14.30 Miðdegistónleikar. Jascha
Heifetz og Erick Friedman
leika með Fflharmóníusveit
Lundúna Fiðlukonsert í d-moll
fyrir tvær fiðlur og hljómsveit
eftir Johann Sebastian Bach;
Sir Malcolm Sargent stj.
15.45 Popphólflð. — Sigurður
Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm-
sveitin Fflharmónía og Ambr-
osían-kórinn flytja atriði úr
óperunni „Macbeth" eftir Gius-
eppe Verdi; Riccardo Muti stj./
Lucia Popp, Gundula Janovitsj,
Hans Sotin, Manfred Jung-
wirth, Adolf Dallapozza, kór
Ríkisóperunnar og Fflharmón-
íusveitin í Vín flytja atriði úr
óperunni „Fidelio" eftir Ludwig
van Beethoven/ Pilar Lorengar
syngur aríur úr óperum eftir
Weber, Wagner og Korngold
með hljómsveit Ríkisóperunnar
í Vín; Walter Weller stj.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Borgþór
S. Kjærnested.
18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs-
son ræðir við Guðna Alfreðsson
dósent og Jakob Kristjánsson
lífefnafræðing um örverur og
líftækni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Sigurður
Jónsson talar.
19.40 Um daginn og veginn. Þor-
steinn Matthíasson fyrrverandi
skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Bjarndýr á Tröllaskaga.
Bragi Magnússon tekur saman
frásöguþátt og flytur.
b. Huldumannssteinn í Reykja-
vík. Ævar R. Kvaran leikari les
frásögn úr bókinni „Álög og
bannhelgi" eftir Árna Óla. Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er
lævís og lipur" eftir Jónas Árna-
son. Höfundur les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (42). Lesari:
Gunnar J. Möller.
22.40 Leikrit: „Bókmenntir" eftir
Arthur Scnitzler. (Áður útv.
1967.) Þýðandi: Bjarni Bene-
diktsson frá Hofteigi. Leik-
stjóri: Ævar R. Kvaran. Leik-
endur: Herdís Þorvaldsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson og Baldvin
Halldórsson.
23.20 „Einu sinni var", leikhús-
tónlist op. 25 eftir Peter Eras-
mus Lange-Miiller. Willy Hart-
mann syngur með kór og
hljómsveit Konunglega leik-
hússins í Kaupmannahöfn; Jo-
han Hye-Knudsen stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
9. aprfl
10.00—12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son.
14.00—15.00 Dægurflugur.
Stjórnandi: Leópold Sveinsson.
15.00—16.00 Á rólegu nótunum
Stjórnandi: Arnþrúður Karls-
dóttir
16.00—17.00 Á Norðurslóðum
Stjórnandi: Kormákur Braga-
son.
17.00—18.00 Asatími (umferðar-
þáttur)
Stjórnandi: Ragnheiður Dav-
íðsdóttir.
SUNNUDAGUR
8. aprfl
18.00 Sunnudagshugvekja.
Jóhanna Sigmarsdóttir, for-
stöðukona dvalarheimilisins
Hrafnistu í Reykjavík, flytur.
18.10 Stundin okkar.
llmsjónarmenn: Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son.
Stjórn upptöku: Tage Amm-
endrup.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
21.00 Nikulás Nickleby.
Þriðji þáttur.
Leikrit í níu þáttum gert eftir
samnefndri sögu Charles Dick-
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Oscar Peterson.
Kanadísk heimildamynd um
djasspíanóleikarann og tón-
smiðinn heimsfræga, Oscar Pet-
erson.
f myndinni rifjar Peterson upp
minningar frá æsku sinni og
listamannsferli, samferðamenn
segja frá og brugðið er upp
svipmyndum frá hljómleikum
meistarans.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
9. aprfl
19.35 Tommi og Jenni
Bandarísk teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður: Bjarni Felix-
son.
21.20 Enn lætur Dave Allen móð-
an mása
Breskur skemmtiþáttur. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
22.15 Ferðin gleymda
(The Forgotten Voyage) Bresk
sjónvarpsmynd. Elaine Morgan
færði í leikbúning. Umsjón og
leikstjórn: Peter Crawford. Að-
alhlutverk: Tim Preece.
Ungur, sjálfmenntaður náttúru-
fræðingur tekst á hendur könn-
unarferð um eyjar Austur-Indía
árið 1854. Hann hét Alfred
Russel Wallace. Eftir nokkurra
ára rannsóknir ritaði hann
Charles Darwin um niðurstöður
sínar og varð það Darwin hvatn-
ing til að gefa út „Uppruna teg-
undanna".
í myndinni er ferill þessa van-
metna brautryðjanda { náttúru-
vísindum settur á svið og stuðst
við bréf hans og dagbækur.
Þýðandi: Sonja Diego.
23.40 Fréttir í dagskrárlok
Sjónvarp kl. 21.55:
Oscar Peterson
Heimildarmynd um hinn
heimsfræga djassista Oscar
Peterson verður á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl. 21.55.
Oscar fæddist í Montreal árið
1925 og í myndinni rifjar hann
upp bernskuminningar og lista-
mannsferil, auk þess sem fylgst
verður með honum og þriggja
manna hljómsveit hans á fjöl-
mörgum tónleikum vítt og breitt
um Bandaríkin.
Meðfylgjandi mynd er tekin
þegar Oscar Peterson kom til fs-
lands ásamt hljómsveit sinni
sumarið 1978. Hann og félagar
hans léku djass af fingrum fram
í Laugardalshöllinni við storm-
andi lukku viðstaddra.