Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 96 - 21. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi I Dollar 29,700 29,780 29,540 1 St.pund 41,380 41,491 41,297 1 Kan. dollar 22,9.17 22,999 23,053 1 Onn.sk kr. 2.9276 2,9355 2,9700 1 Norsk kr. 3,7751 3,7853 3,8246 1 Stpnsk kr. 3,6608 3,6707 3,7018 1 Fi. mark 5,0952 5,1089 5,1294 1 Kr. franki 3,48% 3,4990 3,.5483 1 Belg. franki 0,5280 0,5294 0,5346 1 Sv. franki 13,0687 13,1039 13,1787 1 lloll Kyllini 9,5333 9,5590 9,6646 1 V-þ. mark 10,7172 10,7461 10,8869 1 ft. líra 0,01740 0,01745 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5250 1,5291 1,5486 1 Port. escudo 0.2110 0,2116 0,2152 1 Sp. peseti 0,1922 0,1927 0,1938 1 Jap. yen 0,12728 0,12762 0,13055 1 írskt pund 32,952 33,041 33,380 SDR. (Sérst. dráttarr. 175.) 30,8248 30,9077 1 Bel|>. franki 0,5215 0,5229 > Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsuþþhæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- uþphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1.62%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá rniöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafasknldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöiU! Sjónvarp kl. 21.10: Nýr framhaldsmyndaflokkur: Verðir laganna Fyrsti þátturinn um Frank Furillo og félaga hans verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld. Frank Furillo er lögreglufor- ingi á lögreglustöð í niðurníddu hverfi og ásamt félögum sínum lendir hann í hinum mestu ævintýrum og allskyns háska. Fyrsti þátturinn hefst á því að lögreglumennirnir Hill og Renko eru á ferð um borgina í lögreglu- bílnum sínum og koma þeir auga á hvar tveir fjórtán ára guttar eru að hamast við að ræna vín- verslun. Guttarnir verða þess varir að lögreglan hefur uppgötvað hvað er á seyði svo þeir taka fjóra gísla og halda þeim inni í versl- uninni. Frank Furillo er strax gert viðvart og hann er ekki seinn á sér að bregðast við og senda fleiri menn á staðinn. Ýmsu fleiru lenda menn Franks í í þessum þætti og má búast við að atburðarásin verði hröð. Sjónvarp kl. 20.35: Slangan guðdómlega Slangan guðdómlega heitir kanadísk heimildamynd sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld og fjallar um kópraslöng- una eða gleraugnaslönguna eins og hún hefur einnig verið köll- uð. Frá upphafi hefur indverska gleraugnaslangan haft áhrif á líf fólksins á Indlandi. Þar hefur hún verið tákn um frjósemi og álitin ódauðlegur félagi guð- anna. Hún hefur haft áhrif á samfélag manna á Indlandi þar sem hún hefur verið upphaf alls- kyns hjátrúar og orsök ótta. Gleraugnaslangan hefur verið kölluð slangan guðdómlega og um hana hafa spunnist margar goðsagnakenndar sögur. Armann les Afastrák IJtvarp kl. 9.05: í Morgunstund barnanna verður annar lestur sögunnar „Afastrák- ur“ eftir Armann Kr. Einarsson. Söguna samdi Ármann árið 1975 og fjallar hún um krakka sem eru að stíga fyrstu skref sín og upp- götva veröldina. Smáatvik og ósköp hversdags- legir hlutir verða að undrum og ævintýrum. Ármann sagði að fyrirmyndin að aðalsöguhetjunni í sögunni væri dóttursonur sinn, en þegar hann var tveggja til fjögurra ára var hann ákaflega spurull og voru þá margar spurningar hans skrítnar og skemmtilegar eins og spurningar barna verða oft á tíð- um. „Börnum kemur svo margt í hug sem fullorðnum dettur ekki í hug og því hélt ég sumu af því sem hann sagði til haga og notaði það síðan í söguna," sagði Ár- mann. Ármann Kr. Einarsson „Eins og dóttursonur minn er aðalsöguhetjan haldin óseðjandi forvitni og spaugilegum spurn- ingum hans er ekki alltaf hægt að svara." Sagan Afastrákur hefur verið þýdd á norsku og sl. haust kom kafli úr bókinni út í lestrarbók fyrir 2. bekk grunnskóla í Noregi. utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 22. maí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Marðar Árnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarnfríður Leósdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Ilöfundur les (2). 9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 F’réttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við l’ollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.30 Benjamin Luxon syngur lög úr söngleikjum og ('harlie Kunz leikur gömul vinsæl lög. 14.00 F'erðaminningar Sveinbjarn- ar Flgilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (29). 14.30 llpptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 F'réttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Strengja- sveit Tónlistarskólans í Reykja- vík leikur fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Ingvars Jónassonar sem stj./ Sigrún Gestsdóttir syngur sex íslensk þjóðlög í út- setningu Sigursveins D. Krist- inssonar. Einar Jóhannesson leikur með á klarinettu/ Kór Söngskólans í Keykjavík syngur fjögur íslensk þjóðlög í útsetn- ingu Jóns Ásgeirssonar; Garðar Cortes stj. 17.00 F'réttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Hnáturnar. 11. Litla hnátan hún Sein. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdótt- ir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F’réttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Slangan guðdómlega. Kanadísk heimildarmynd um kóbraslönguna, sem einnig hef- ur verið kölluð gleraugnanaðra, og áhrif hennar til góðs og ills í indversku samfélagi og dýra- ríki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIP________________________ 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: F'lambardssetrið II. hluti, „F'lugið heillar" eftir K.M. I’eyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (4). 20.30 Ensk þjóðlög 20.40 Kvöldvaka a. Kaffið ég elska, því kaffið er gott. Ilallgerður Gísladóttir rabbar um kaffi og venjur tengdar því. 21.10 Verðir laganna (Hill Street Blues) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Miödepill atburða er lögreglu- stöðin við Hæðarstræti, sem er í niðurníddu hverfi í stórborg á austurströnd Bandaríkjanna. í þáttunum, sem einkennast af raunsæi og skopskyni, er fylgst með lögreglumönnum í eril- sömu starfi og einkamálum þeirra. Leikstjóri Robert Butler. Aöalhlutverk: Daniel J. Trav- anti, Veronica Hamel og Micha- el Conrad. I»ýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magnús- son. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. b. Hugleiðingar á austurför. Júlíus Einarsson les úr erinda- safni séra Sigurðar Einarssonar í Holti. 21.10 Vornóttin. llmsjón: Ágústa Björnsdóttir. 21.45 ÍJtvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“. Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Perulöguð tónlist“. Sigurð- ur Einarsson kynnir Erik Satie og verk hans. 23.45 F'réttir. Dagskrárlok. ÞIRÐJUDAGUR 22. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 F'rístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.