Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1984
11
Stykkishólmur:
Sigurður Magnús-
son jarðsunginn
Stykkishólmi, 14. maí.
Aldursforseti og heiðursborgari
Stykkishólms, Sigurður Magnússon
fyrrum hreppstjóri, var til moldar
borinn frá Stykkishólmskirkju í dag
að viðstöddu fjölmenni. Veður skart-
aði sínu fegursta, sól og logn. Séra
Gísli Kolbeins jarðsöng og kirkjukór
Stykkishólms, undir stjórn Jóhönnu
Guðmundsdóttur, annaðist sönginn.
Á eftir buðu aðstandendur öll-
um í erfi í félagsheimilinu. Eins og
komið hefir áður fram var Sigurð-
ur fæddur 4. apríl 1880, en lést hér
HRAUNMAMAR
FASTEIGNASALA 54511
HAFNARFIRÐI
Einbýlishús
Brekkugata
Fallegt einbýlishús á tveim
hæðum, tveir bílskúrar. Ræktuð
lóð.
Nönnustígur
158 fm nýuppgert timburhús.
Verð 2,6 millj.
Noröurbraut
Eldra einbýlishús ca. 75 fm.
Verð 1550 þús.
Raöhús
Klausturhvammur
Glæsilegt 240 fm raðhús, 7
herb. Bílskúr. Verð 4,5 millj.
Norðurbær
148 fm endaraðhús með bíl-
skúr. Verð 3,5 millj.
4ra til 5 herb.
Ölduslóö
Glæsileg 145 fm neðri hæð í
tvíbýli. 4 svefnherb. Sérinng. 30
fm bílskúr.
Breiðvangur
Góð 122 fm íb. á 3. hæð. Þvot-
tahús innaf eldh. Bein sala.
Verð 2 millj.
Reykjavíkurvegur
Hæð og ris í tvíbýlishúsi, sér-
inngangur. Verð 1.500 þús.
Reykjavíkurvegur
Góð 96 fm íbúð á jarðhæð. Sér
inng. Verð 1.650 þús.
Álfaskeið
105 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr.
Verð 2 millj.
Ásbúðartröð
Ca. 120 fm íbúð á 1. hæð í þrí-
býli. Bílskúrsréttur. Verð 1850
þús.
Kársnesbraut Kóp.
2 íbúðir í 3-býlishúsi 97 fm á 1.
hæð og 120 fm á 2. hæð. Afh.
tilb. undir tréverk ásamt bíl-
skúr.
3ja herb.
Ölduslóð
85 fm jarðhæð. Sérinng. Bíl-
skúr. Verð 1750 þús.
Holtsgata
95 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr.
Verð 2 millj.
Holtsgata
85 fm íbúð á jarðhæð. Sórinng.
Verð 1,4 millj.
Álfaskeið
Góð 92 fm íbúð á 1. hæð. Bíl-
skúr. Verð 1,7 millj.
Kelduhvammur
90 fm risíbúð. Fallegt útsýni.
Verð 1,4 millj.
Brattakinn
Ca. 80 fm risíbúö. Sérinngang-
ur. Verð 1350 þús.
Álfaskeið
86 fm íbúð á 3. hæö ásarht 25
fm bílskúr. Þvottahús á hæð-
inni. Verð 1650—1700 þús.
VW OKTUA RnrXMVtKURVEGr 72 HAFNAMWfít
>"V" A HÆUNNI FYtUS OFAN KDSTAKAUP
FhkhHtl
í HRAUNHAMAR
IFASTEIGNASALA
á sjúkrahúsinu að kveldi 7. þ.m.
Sigurður lagði hönd á margt um
dagana, bæði sjómennsku, búskap,
smíðar og almenna vinnu alla,
einnig var hann kvaddur til
margra trúnaðarstarfa fyrir sveit
sína.
Með andláti hans gengur ald-
ursforsetatignin hér í Stykkis-
hólmi til eiginkonu hans, Ingi-
bjargar Daðadóttur, en hún lifir
mann sinn, ásamt 3 dætrum, en
tvær eru látnar.
Árni.
Hafnarfjörður
Hvammar Hf.
íbúðir í fjölbýlishúsi sem eru
byggingu í Hvömmunum, 2ja,
3ja og 4ra herb. Seljast tilb.
undir tréverk með frág. sam- |
eign.
Suðurgata
Einstakl.ibúð. Verð 800 þús.
3ja herb. íbúöir
við Holtsgötu, Ölduslóö, Kross-1
eyrarveg og Suðurgötu.
4ra herb. íbúöir
við Hjallabraut og Fögrukinn.
4ra—5 herb. íbúð
við Breiðvang 117 fm. Verð 2,2 |
millj.
5—6 herb. hæð
ásamt bílskúr við Ölduslóð.
Verð 2,5 millj.
Einbýlishús
við Hverfisgötu, Nönnustíg, I
Smárahvamm, Austurgötu og |
Vitastíg.
Stekkjahvammur
Raðhús í smíöum við Stekkja- J
hvamm.
Árni Grétar Finnsson hri.
Strandgótu 25, Hafnarf
simi 51500
28611 @
Kaplaskjólsvegur
óvenju glæsileg 5 herb. um 120—130
fm ibúö á 4. hæö i 7 hæöa lyftuhúsi.
Ibúöin er á tveim pöllum. Allar innr. nýj-
ar. Þvottahús á hæöinni. Geymsla meö
glugga i kjallara. Opin bílgeymsla.
Gufubaö og æfingasalur á efstu hæö.
Tvennar svalir. Frábært útsýni. Eign i
sérflokki. Akv. sala.
Hvammar Hf.
óvenju glæsilegt og vandaö raöhús á
tveimur hæöum ásamt bilskúr. Eign i
sérflokki. Allar uppl. á skrifst.
Kleppsvegur
4ra herb 108 fm íb. á 1. hæö. Suöur
svalir. Frystir í kjallara og tvær geymsl-
ur. Ákv. sala.
Engjasel
Nýleg 3ja—4ra herb. 106 fm íbúö á 1.
hæö. Bilskyli. Vönduö íbúö. Góöar innr.
Laus fljótt.
Ásbraut
4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö. Falleg og
endurnýjuö ib. m. suöur svölum og
bilskursrétti. Ákv. sala Einkasala.
Æsufell
3ja—4ra herb. ibúö a 5. hæö. Parket á
gólfum. Suöursvalir. Ákv. sala. Skipti á
minni eign koma til greina. Einnig lægri
útb. og verötryggö kjör.
Hamraborg
Óvenju glæsileg 3ja herb. íbúö um 90
fm. Akv. sala.
Ugluhólar
3ja herb. 83 fm ibúö á 2. hæö i 3ja
hæöa blokk. Suöursvalir. Laus 1. júli.
Akv. sala.
Kársnesbraut
3ja—4ra herb. 100 fm ibúö i 10 ára
fjórbýlishúsi. Þvottahús i ibúöinni. Herb.
meö wc. á jaröhæö. Bilskúr.
Þórsgata
3ja herb. 80 fm ib. á 2. hæö i mjög góöu
steinhúsi. Góö íb. Nýir gluggar. Nýtt
þak. Sameign endurnýjuö. Verö 1.650
þús. — 1.7 millj.
Álftamýri
2ja herb. mjög falleg um 57 fm ib. á 4.
hæö i blokk. Suöur svalir. Öll sameign
mjög góö. Ákv. sala. Verö 1350 þús.
Klapparstígur
Góö 2ja herb. um 60 fm ibúö á 2. hæö i
steinhúsi. Laus 15. júli. Verö 1,2 millj.
Reykjavíkurvegur
2ja herb. 50 fm kjallaraibúö i þribýlis-
húsi. Sérinng. Stórt eldhús. Góöur
garöur. Verö 1 millj.
Hamraborg
2ja herb. góö ibúö á 1. hæö. Akv. sala
Bilskyli.
Arnarhraun
2ja herb. 60 fm jaröhæö. Sérinng. Ný
teppi. Björt og góö ibúö. Verö 1,2 millj.
Bjargarstígur
Litil 3ja herb. kjallaraibúö (ósamþykkt).
Björt ibúö. Verö um 800 þús.
Eyrarbakki
Eldra einbylishus kjallari, hæö og ris. 8
ha land þar af helmingur tún. Hesthús
og útihús. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúö i
Reykavik æskileg.
Við Þingvallavatn
Land 5 þús fm. + sökklar undir sumar-
bústaö.
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúðvík Gizurarson hrl.
Heimasími 17677.
26277 Allir þurfa híbýli 26277
★ Skólavöröustígur
Heil húseign á 3 hæðum. um
110 fm að grfl. Á jarðhæð er
skrifstofu- eða verslunarhús-
næði. Á miöhæð er gott skrif-
stofuhúsnæði. Á efstu hæö er
falleg 4—5 herb. ibúð. Að auki
er byggingarréttur f. ca. 150 fm
hús á 3 hæöum. Þarf ekki að
seljast allt í einu lagi.
★ Dalsel
Endaraðhús, kjallari og tvær
hæðir. Samt. um 240 fm. Full-
búið bílskýli.
★ Guðrúnargata
Gæsileg sérhæð um 130 fm.
Nánast allt endurnýjað. Verð
2,8—2,9 millj.
★ Hafnarfjörður
Glæsileg 140 fm nýleg efri sór-
hæð. 4 svefnherb. Verð 2,8
millj.
★ Austurberg
Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 2
hæðum 2x60 fm. Sérlóð.
★ Engíhjalli
Falleg nýleg 3ja herb. 95 fm íb.
á 2. hæð. Laus fljótlega. Ákv.
sala.
★ Álftamýri
Falleg 3ja herb. 85 fm íb. á 4.
hæð.Verð 1700 þús.
★ Rauöageröi
3já herb. 90 fm íbúð á jaröhæö
í tvíbýlishúsi. Selst fokh. en
frág. að utan. Verð 1200 þús.
★ Valshólar
Nýleg 2ja herb. ib á 2. hæð i 3ja
hæða húsi. Laus fljotlega. Verö
1350 þús.
Brynjar Fransson,
simi: 46802.
Gisli Ólafsson,
simi 20178.
HIBÝU a SKIP
Garðastræti 38, sími 26277
Jón Ólafsson, hrl.
Skúli Pálsson. hrl.
EINBYLI I GARÐABÆ
Vorum að fá í sölu einbýli á einni hæð á Flötunum. Húsiö er 167
fm auk 35 fm bílskúrs og skiptist í stofu, borðstofu, 5 sv.herb.,
húsb.herb., bað o.fl. Sér bað inn af hjónaherb. Vandað hús.
Ákv. sala.
90 IKill HIÍSEIGNIR
■■■■■■ !"2í?.,AfcSlflP
Dantel Arnaton, lögg. fa*t.
Ornólfur ÖrnóHsson, sölustj. ,
Seltjarnarnes — raðhús — í smíðum
Vorum að fá í sölu um 230 fm pallaraðhús meö innb. bílskúr á mjög
góðum stað við Boliagaröa. Húsið er ekki fullfrágengið en vel
íbúðarhæft með glæsil. eldhúsinnr. Miklir möguleikar. Frábært út-
sýni. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í vesturbænum.
Seláshverfi — raðhús — í smíðum
Hötum til sölu nokkur raðhús i Seláshverfi. Húsin afh. fokheld,
frágengin að utan með gleri og öllum útihurðum. Ath. í okt./nóv.
'84. Teikn á skrifst. Góður staður. Fast verð.
Hafnarfjörður — Norðurbær — 4ra herb.
Til sölu rúmgóð 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli við Lauf-
vang, þvottaherb. í ibúðinni, stórar suöur svalir. Skipti á 2ja—3ja
herb. íbúö möguleg. Laus í júní.
í smíðum raðhús og iðnaöarhúsnæði
Mjög fallegt raðhús á góðum stað í Kópavogi ásamt rúmgóðu
iðnaðarhúsnæöi á jarðhæð (230 fm). Teikn. á skrifst. Einkasala.
Reykás — í smíöum — 2ja og 3ja herb.
Til sölu nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum við Reykás.
Þvottaherb. í hverri íbúð. íbúðirnar afh. fokheldar með frág. mið-
stöðvarlögn eða tilb. undir tréverk og málningu meö fullfrágenginni
sameign. Mjög gott útsýni. Teikn. á skrifst. Fast verð. Nokkrar
íbúöir til afh. á þessu ári.
Eiqnahöllin Faste'9na- °9 skipasala
^ Skúii Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hveríisgötu76
Sími 2-92-77 — 4 línur.
i!ignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Méis og menningar.)
Sjálfvirkur símsvari gefur uppi. utan skrifstofutíma.
í smíðum
Reykás — Ódýr
2ja herb. 69 fm íbúö á jaröhæð rúml.
fokheld. Sameign fullgerö. Ósamþykkt.
Verö 900 þús.
Fiskakvísl
128 fm 5 herb. íbúö á 2. hæö + 38 fm
baöstofa í risi. Innb. 44 fm bílskúr og
geymsla á jaröhæö. Afh. fokhelt í júní.
Skálagerði
Raöhús ca. 230 fm meö bílskúr. Einstakt
tækifæri í Smáíbúöahverfi. Uppl. og teikn.
á skrifst.
Reykás — Góð kjör
200 fm raöhús á tveimur hæöum meö
innb. bílskúr. Afh. í okt. fullbúin aö utan,
fokh. aö innan. Fast verö 2,1—2,3 millj.
Selbrauf
Raöhús á tveimur hæöum ca. 200 fm + 50
fm bílskúr. Tilb. til afh. nú þegar fokheld.
Verö 2,3 millj.
Seljahverfi
320 fm hús á byggingarstigi. 160 fm efri
hæö tilb. undir múrverk. Fullgerö 95 fm
íbúö á jaröhæö. Innb. 42 fm tvöf. bílskúr.
Húsiö er á einum besta staö í Seljahverfi.
Fjöldi eigna á skrá — Hafið samband
fcggert Magnúcson og Grétar Haraldsson hrl.