Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 22. MAÍ 1984 Laugavegur — Til leigu Á besta staö viö Laugaveginn er nú til leigu 130 fm verslunarhúsnæöi. Húsnæöiö er laust nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í dag og næstu daga. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama vero. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Hafravatnsrétt Fákskonur veröa meö veitingar í Hafravatnsrétt laugardaginn 26. maí, frá kl. 16 til 18. Hópreið frá Víöivöllum, veröur farin kl. 14. Hesta- menn hittumst í Hafravatnsrétt. Hestamannafélgiö Fákur. Ferðalög í sumar Almennur fundur um feröalög sumarsins, veröur haldinn í félagsheimilinu miövikudaginn 23. maí nk. og hefst kl. 21. Feröanefnd kynnir feröir sumarsins og svarar fyrirspurnum um reiðleiöir og áningastaöi, fyrir þá sem ætla aö feröast á eigin vegum í sumar. Feröanefnd. Ragnheiðarstaðir Á Ragnheiöarstööum veröur félagsmönnum gefin kostur á sumarhögum fyrir hesta sína í sumar, í litlum hólfum, þar sem ekki veröa fleiri en 10—15 hestar í hólfi. Unniö er aö því aö gistiaöstaöa veröi góð í kjallara hússins, einnig er félagsmönnum boöiö uppá að vera meö hjólhýsi á staönum. Félagiö býöur uppá aukna þjónustu viö félags- menn, sem verða meö hesta á Ragnheiðarstööum, svo sem aðstoð við að ná í hestana og járninga- maður er á staðnum. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins. Fákur. Eldtraustir tölvugagnaskápar @ Rosengrens Tölvugagnaskápar eru sérstaklega framleiddir til að vernda allar gerðir tölvugagna, svo sem diskettur, segulbönd og seguldiska. Geymið viðkvæmustu og verðmætustu upplýsingar fyrirtækisins í öruggum skáp. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRDI — SIMI 51888 Skoðanaskil- ríki í ríki kommúnisma Kommúnistastjórnin í Austur In/kalandi hefur gefið út sérstök skilríki sem eiga að takmarka ferðafrelsi um 60 þúsund manna þar í landi. Þetta er greinilega gert í þeim lil gangi að hindra brottlör mikils fjölda manna sem flytjast vilja úr landi til Vestur-Þýzkalands. Þetta fólk hefur verið skyldaö til að afhenda per- sónuskilríki, sem fólk ber almennt þar í landi, og taka við öðrum, sem póli- tískt „vandræðafólk" að dómi stjórnvalda er gert að bera. Skilríki þessi, sem einkennd eru sem „PM 12", fela í sér, að handhöf- um þeirra er bannað að yf- irgefa heimaborg sína eða byggðarlag og þeim er meinað að sækja sum sam- komuhús og veitingastaði. Fyrir skömmu fóru 40 manns í mótmælagöngu gegn um borgina Jena og báru þessi skilríki um háls- inn, til þess að vekja at- hygli á hhitskipti sínu. Allt var það fólk sem knúið hefur á yfirvöld um heim- ildir til að fá að flytjast úr lands. Yfir 25 þúsund manns hafa flutzt frá Austur- I>ýzkalandi á þessu ári, flestir á fyrstu mánuðum þess, er leyfi til brottflutn- ings vóru rýntkuö nokkuð, að því að talið er í tengsl- um við leit A-Þjóðverja að lánsfjármagni í \ '-Þýzka landi. Mannréttindi og peningasjónarmið renna þannig saman í hagsmuna- farvegi þjóðfélagsgerðar, sem leita þarf til „kapital ismans" eftir efnahagslegu „vítamíni". Lyklabörn í Svíþjóð Talið er að svokölluð lyklabörn séu ótrúlega mörg í velferðarríkinu Sví- þjóð, börn á aklrinum sjö til tólf ára. Könnun, sem nýlega fór fram þar í landi, leiddi í Ijós, að fjöldi barna á þessu aldursskeiði, sem verður að bjarga sér sjálfur 1 Austnr-Þýskaland: Brottflutning ur fólks á ný takmarkaður 60 WH> m»niw þar í landi, og er þetU greinilega gert i þvi ™gMn.?oi að hindra brottför þeirra mörgu, sem flytjast v.lja '"'lffl" 'A U..... 1- I —««—— Skilríki um hálsinn: „hvort er betri brúnn eða rauður"? Nazistar gerðu Gyöingum aö bera sérstök merki (Davíö- stjörnu) til aðgreiningar frá ööru fólki á þeim tímum kynþátta- og skoðanamismununar í Evrópu, sem vonandi koma aldrei aftur. Sagan endurtekur sig segir máltækiö. Fyrir skömmu fóru 40 manns í borginni Jena í Austur- Þýzkalandi í mótmælagöngu, berandi ný skilríki um hálsinn, sem takmarka eiga feröafrelsi um 60 þúsund manna, sem telst pólitískt vandræðafólk að dómi kommúnískra stjórn- valda. Það er lítill munur á rauðum og brúnum böðulshöndum. eftir skólatíma vegna þess að báðir foreldrar vinna úti, er meiri en íbúar fs- lands, eða 250 þúsund lals ins. Sænska blaöið Dagens Nyheter hefur að undan- förnu fjallað ítarlega um þessi mál í kjölfar rann- sóknar, sem vakið hefur mikla athygli. „Þegar ég hef opnað dyrnar þá fer ég alltaf inn á skónum, svo ég geti hlaupin fljótt út aftur. Ég læt dyrnar standa opnar. Svo hringi ég í mömmu." Þannig mælti níu ára sænsk stúlka. Hún talar um hvernig það sé að koma heim úr skólanum, vitandi það að enginn er heima til að taka á móti henni. Hún er ekki ein á báti í vanda sínum. Fjórð- ungur milljónar barna í Svíþjóð er undir sömu sók seldur. „Ég hefi verið hrædd allan tímann. Ég hugsa um að það geti kom- ið þjófur og drepið mig," bætir hún við. Þetta örygg- isleysi á viðkvæmum aldri getur sett mót sitt á mann- eskju fram á háan aldur. Ekki er vitað, hve stórt hliðstætt vandamál kann að vera hér á landi. Likur benda til að það sé fyrir hendi í einhverjum mæli. Vonandi verður það þó aldrri hlutfallslega jafn stórt og í Svfþjóð. Og von- andi er þann veg um hnúta búið að óttinn sé ekki dag- legur fylgifiskur íslenzkra „lyklabarna". Bórn eru ekki aðeins mestu verðmæti hverrar þjóðar, sem varðveita verð- ur vel og tryggja sem bezt þroskaskilyrði. Þau eru trúnaður af forsjón sýndur, sem miklar kvaðir fylgja. l'ppeldi þeirra og aðbúnað- ur eiga að vera forgangs- verkefni hjá hverri þjóð, sem vill teljast si.v og sannmenntuð. Bórn eru ekki ágirndar-„þrýstihóp- ur", sem einkenna líðandi stund, en þau verða ekki aðeins vitnisburður um okkur, samtímann, í fram- tíðinni, heldur fyrst og síð- ast manneskjur, sem eiga sinn skýlausa rétt 73'damalkadiitLnn clff11 ^¦l&ttiígötu 12-18 Toyota Hi Lux lengri gerð 1981 Grænsans. Vönduö yfirbygging. Toppluga o II Aukahlutir. Verö 525 þús Austin Allegro station 1979 Guðu (1500 vel) Oryögaöur. Vél mjög góð. Verð 85 þus. 5 dyra framdrifsbíll Honda Quintet 1981, ekinn aöeins 17 þús. Verð aöeins 270 þús. Chevrolet Malibu Classic station 1981 Ljósbrunn. V-6 sjálfsk m/öllu. 2 dekkia- gangar o.fl. Verð verð 490 þus. (Skipti). Isuzu Trooper 1981 Hvilur. ekinn aðeins 42 þus. km. 2 dekkja- gangar (á felgum) Utvarp. segulband. o.fl. Vandaöur jeppi. Vandaður 2ja dyra bíll Pontiac Grand Le Mans 1978 rauðsans- eraður 8 cyl. m/öllu. Stórglæsilegur bill. Verð 290 þús. m' $ÉKm®K-*JL*Æjféká^ ryMMW*" ¦] oHl jflfc. ! mJí ^¦p ^J LáSHifll^H H Range Rover1978 Lancer G.S.R. 1982 Ljosbrunn. ekinn aðins 33 þus. Fallegur bill. Verð 265 þus. Orapplitur, ekinn aðeins 50 þus. km. Nýyfir- farinn h|a umboði. Sollúga og fl. aukahlulir. Verð 550 pus Ford Bronco 1974 Brúnn, ekinn 15 þús. á vél 8 cyl. Beinskiplur útvarp, allur yfirfarinn. Veró 185 þús. Fallegur sportbíll Mazda 929 Coupé 1983. brúnsans. Ekinn 18 þús. km Beinsk m/aflstýri o.fl. Verð 420 þús. Glæsilegur ferðabíll m/drifi á öilum - Econoline 250 1980 Rauður. ekinn aðeins 12 þús km, 8 cyl. (30- L) m/öllu. Læst drif (framan og aftan). Inn- rétting (svefnpláss og fl.)l algjörum serflokki. Billinn er allur sem nýr Verð 1050 þus. (Skipti á ódýrari). í dag fást nýlegir bílar á greiöalukjörum sem aldrei hafa þekktt éður. Sýningar- svnðið sneisafullt sf nylegum bilreiöum Volvo 245 GL 1981 Gullsanseraður ekinn 36 þus km, Beinsk m/overdnve Verð 390 þus. (Skipti) Volvo 240 Turbo 1982 Grasanz, ekinn 17 þus. 5 gira. powerstyri. úlvarp. segulband. snio- og sumardekk Ralmagn i ruðum, toppluga o.fl. Verð 610 þus Skiþti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.