Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984 7 Laugavegur — Til leigu Á besta staö viö Laugaveginn er nú til leigu 130 fm verslunarhúsnæöi. Húsnæöiö er laust nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í dag og næstu daga. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Hafravatnsrétt Fákskonur verða meö veitingar i Hafravatnsrétt laugardaginn 26. maí, frá kl. 16 til 18. Hópreið frá Víöivöllum, veröur farin kl. 14. Hesta- menn hittumst í Hafravatnsrétt. Hestamannafélgið Fákur. Ferðalög í sumar Almennur fundur um ferðalög sumarsins, veröur haldinn í félagsheimilinu miðvikudaginn 23. maí nk. og hefst kl. 21. Ferðanefnd kynnir feröir sumarsins og svarar fyrirspurnum um reiðleiöir og áningastaði, fyrir þá sem ætla að ferðast á eigin vegum í sumar. Feröanefnd. Ragnheiðarstaðir Á Ragnheiöarstöðum veröur félagsmönnum gefin kostur á sumarhögum fyrir hesta sína í sumar, í litlum hólfum, þar sem ekki veröa fleiri en 10—15 hestar í hólfi. Unnið er aö því aö gistiaöstaða verði góö í kjallara hússins, einnig er félagsmönnum boöiö uppá að vera með hjólhýsi á staönum. Félagið býöur uppá aukna þjónustu viö félags- menn, sem verða með hesta á Ragnheiðarstöðum, svo sem aðstoð viö að ná í hestana og járninga- maður er á staðnum. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins. Fákur. Eldtraustir tölvugagnaskápar @ Rosengrens Tölvugagnaskápar eru sérstaklega framleiddir til að vemda allar gerðir tölvugagna, svo sem diskettur, segulbönd og seguldiska. Geymið viðkvæmustu og verðmætustu upplýsingar fyrirtækisins í öruggum skáp. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 | Austur-Þýskaland: Brottflutning ur fólks á ný takmarkaður 60 000 manna þar í landi, og er þetta greimlega gert í þvi augnamiði að hindra brottför þeirra morgu, sem flytjast vilja ííí lonfi 'il V'M’mííím——— Skilríki um hálsinn: „hvort er betri brúnn eða rauöur“? Nazistar gerðu Gyðingum að bera sérstök merki (Davíð- stjörnu) til aðgreiningar frá öðru fólki á þeim tímum kynþátta- og skoðanamismununar í Evrópu, sem vonandi koma aldrei aftur. Sagan endurtekur sig segir máltækiö. Fyrir skömmu fóru 40 manns í borginni Jena í Austur- Þýzkalandi í mótmælagöngu, berandi ný skilríki um hálsinn, sem takmarka eiga feröafrelsi um 60 þúsund manna, sem telst pólitískt vandræðafólk aö dómi kommúnískra stjórn- valda. Það er lítill munur á rauðum og brúnum böðulshöndum. Skoðanaskil- ríki í ríki kommúnisma Kommúnistastjórnin í Austur-I>ýzkalandi hefur gefið út sérstök skilríki sem eiga að takmarka ferðafrelsi um 60 þúsund manna þar í landi. Þetta er greinilega gert í þeim til- gangi að hindra brottlor mikils fjölda manna sem flytjast vilja úr landi til V cstur-Þýzkalands. Þetta fólk hefur verið skyldað til að afhenda per- sónuskilríki, sem fólk ber almennt þar í landi, og taka við öðrum, sem póli- tískt „vandræðafólk" að dómi stjórnvalda er gert að bera. Skilríki þessi, sem einkennd eru sem „PM 12“, fela í sér, að handhöf- um þcirra er bannað að yf- irgefa heimaborg sína eða byggðarlag og þeim er meinað að sækja sum sam- komuhús og veitingastaði. Kyrir skömmu fóru 40 manns i mótmælagöngu gegn um borgina Jena og báru þessi skilriki um háls- inn, til þess að vekja at- hygli á hlutskipti sínu. Allt var það fólk sem knúið hefur á yfirvöld um heim- ildir til að fá að flytjast úr lands. Yfir 25 þúsund manns hafa flutzt frá Austur- l>ýzkalandi á þessu ári, flestir á fyrstu mánuðum þess, er leyfi til brottfiutn- ings vóru rýmkuð nokkuð. að því að talið er í tengsl- um við leit A-Þjóðverja að lánsfjármagni í V-Þýzka- landi. Mannréttindi og peningasjónarmið renna þannig saman í hagsmuna- farvegi þjóðfélagsgerðar, sem leita þarf til „kapital- ismans" eftir efnahagslegu „vítamíni". Lyklabörn í Svíþjóð Talið er að svokölluð lyklabörn séu ótrúlega mörg í velferðarríkinu Sví- þjóð, börn á aldrinum sjö til tólf ára. Könnun, sem nýlcga fór fram þar í landi, leiddi í Ijós, að fjöldi barna á þessu aldursskeiði, sem verður að bjarga sér sjálfur eftir skólatíma vegna þess að báðir foreldrar vinna úti, er meiri en íbúar fs- lands, eða 250 þúsund tals- ins. Sænska blaðið Dagens Nyheter hefur að undan- förnu fjallað ítarlega um þessi mál í kjölfar rann- sóknar, sem vakið hefur mikla athygli. „Þegar ég hef opnað dyrnar þá fer ég alltaf inn á skónum, svo ég geti hlaupið fijótt út aftur. Ég læt dyrnar standa opnar. Svo hringi ég í mömmu.“ Þannig mælti níu ára sænsk stúlka. Hún talar um hvernig það sé að koma heim úr skólanum, vitandi það að enginn er heima til að taka á móti henni. Hún er ekki ein á báti í vanda sínum. Fjórð- ungur milljónar barna í Svíþjóð er undir sömu sök seldur. „Ég hefi verið hrædd allan tímann. Ég hugsa um að það geti kom- ið þjófur og drepið mig,“ bætir hún við. Þetta örygg- isleysi á viðkvæmum aldri getur sett mót sitt á mann- eskju fram á háan aldur. Ekki er vitað, hve stórt hliðstætt vandamál kann að vera hér á landi. Líkur benda til að það sé fyrir hendi í einhverjum mæli. Vonandi verður þaö þó aldrei hlutfallslega jafn stórt og í Svíþjóð. Og von- andi er þann veg um hnúta búið að óttinn sé ekki dag- legur fylgifiskur íslenzkra „lyklabarna". Börn eru ekki aöeins mestu verðmæti hverrar þjóðar, sem varðveita verð- ur vel og tryggja sem bezt þroskaskilyrði. Þau eru trúnaður af forsjón sýndur, sem miklar kvaðir fylgja. l'ppeldi þeirra og aöbúnaö- ur eiga að vera forgangs- verkefni hjá hverri þjóð, sem vill teljast sið- og sannmenntuð. Börn eru ekki ágirndar-„þrýstihóp- ur“, sem einkenna líöandi stund, en þau verða ekki aöeins vitnisburöur um okkur, samtímann, í fram- tíðinni, heldur fyrst og síð- ast manneskjur, sem eiga sinn skýlausa rétt. T3íHamat.ka2ulLnn lettisg'ótu 12-18 5 dyra framdrifsbíll Honda Quintet 1981, ekinn aöeins 17 þús. Verö aöeins 270 þús. Vandaður 2ja dyra bíll Pontiac Grand Le Mans 1978 rauösans- eraöur 8 cyl. m/öllu. Stórglæsilegur bill. Verö 290 þús. Ford Bronco 1974 Brúnn, ekinn 15 þús. á vél 8 cyl. Beinskiptur. útvarp, allur yfirfarinn. Verð 185 þús Fallegur sportbíll Mazda 929 Coupé 1983, brúnsans. Ekinn 18 þús. km. Beinsk. m/aflstýri o.fl. Verö 420 þús. Toyota Hi Lux lengri gerð 1981 Grænsans. Vönduö yfirbygging. Topplúga o.fl. Aukahlutir. Verö 525 þús. Chevrolet Malibu Classic station 1981 Ljósbrúnn, V-6 sjálfsk. m/öllu-. 2 dekkja- gangar o.fl. Verö verö 490 þús. (Skipti). Range Rover1978 Drapplitur. ekinn aöeins 50 pús. km. Nyyfir- tarinn hjá umboði. Sóllúga og fl. aukahlutir Verð 550 pús. Glæsilegur ferðabíll m/drifi á öllum - Econoline 250 1980 Rauöur, ekinn aöeins 12 þús km. 8 cyl. (30- L) m/öllu. Læst drif (framan og aftan). Inn- rétting (svefnpláss og fl.)j algjörum sérflokki. Billinn er allur sem nýr. Verö 1050 þus. (Skipti á ódýrari). í dag fást nýlegir bílar á greiöslukjörum sem aldrei hafa þekkst áöur. Sýningar- svæöiö sneisafullt af nýlegum bífreiöum. ___ /■m Austin Allegro station 1979 Guóu (1500 vél). óryögaöur. Vél mjög góö. Verö 85 þus. Hvitur. ekinn aöeins 42 þús. km. 2 dekkja- gangar (á felgum) Útvarp. segulband. o.fl. Vandaöur jeppi. Lancer G.S.R. 1982 Ljósbrúnn. ekinn aöins 33 þús. Fallegur bill. Verö 265 þus. Volvo 245 GL 1981 Gullsanseraður ekínn 36 þús, km, Belnsk m/overdrlve Verð 390 þús. (Skiptl) m Volvo 240 Turbo 1982 Grásanz, ekinn 17 þus. 5 gira. powerstýri, útvarp. segulband. snjó- og sumardekk. Rafmagn í ruöum, topplúga o.fl. Verö 610 þús. Skipti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.