Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1984
41
fclk í
fréttum
Auglýsingaspjaldið fri Pent-
house-tímaritinu, sem borgar-
stjóranum í New York þótti ekki
sæmandi.
Walter Mondale í
Penthouse-auglýsingu
+ Edward Koch, borgarstjóri í
New York, mátti nú fyrir
■ r
X >- v ■
Snædrottning
með stórt
1 y
—w
11 5
+ Frumburður þeirra Ingemar
Stenmark og Ann Ulvhagen er nú
orðinn fimm vikna gamall og heitir
hvorki meira né minna en Nathalie
Charlotte Desirée. Er litla stúlkan
eða snædrottningin eins og hún er
kölluö, lifandi eftirmynd föður sins,
enn sem komiö er a.m.k., meö
dökka hárið hans, brúnu augun og
hökuskarðið.
Nafniö er dálítið frönskulegt og
þessar nafngiftir er hvorki aö finna
hjá Stenmark-fólkinu í Tárnaby eða
hjá Ulvhagen-fólkinu í Stokkhólmi.
Það var Ann, sem vildi hafa nafnið
svona „alþjóölegt" eins og hún kall-
ar það og segir, að þá sé auöveld-
ara aö skilja þaö í Mónakó þar sem
þau búa.
skömmu skipa 500 mönnum aö
bretta upp ermarnar og rífa
niður ósæmileg veggspjöld, sem
hengd höföu verið upp í testar-
göngunum undir borginni.
Ástæöan fyrir því, aö Koch brást
svona rösklega viö, var sú, aö á
spjöldunum var mynd, m.a. and-
litsmynd, af Walter Mondale,
flokksbróöur, sem keppir aö því
aö veröa forsetaefni demókrata
Mondale var hálfnakinn á
spjaldinu og þaö var tímaritiö
Penthouse, sem var svo smekk-
legt aö auglýsa svona.
Eastwood
rotaði
Burt
Reynolds
Köldustu körlunum í banda-
rískum kvikmyndum, Clint
Eastwood og Burt Reynolds,
lenti saman nú nýlega meö þeim
afleiöingum, aö Reynolds lá eftir
á gólfinu og vissi hvorki í þennan
heim né annan. Raunar var þetta
ekki jafn alvarlegt og ætla mætti
heldur bara slys, sem varö viö
upptökur á nýrri mynd, sem heitir
„City Heat".
„Við höfum æft slagsmálin vel
og rækilega en því miöur flutti
Reynolds höfuöiö aöeins til
hægri, þannig, aö ég sló hann í
rot,“ segir Clint Eastwood. „Þetta
var nú raunar Clint aö kenna,"
segir Reynolds hins vegar, „en
þótt þetta hafi ekki verið sér-
staklega þægilegt þá hef ég fyrir-
gefiö honum.“
COSPER
— Sýndu honum, pabbi, hvaó þú ert góöur í leikfimi.
Fótboltaskór — Æfingaskór — Jogging-skór —
Skór fyrir alla fjölskylduna.
Arnesen-junior fótboltaskór.
Svínsleður. Str. 29—45.
Verð 646,-
Play Handball-leðurskórinn
sterki. Str. 36—46.
Verð 1188,-
Barcelona-rúskinsskór.
Str. 40—46.
Verð 998,-
Póstsendum um land allt.
Indonesia-æfingaskór. Nylon/-
rúskinn. Str. 40—46.
Verð 965,-
Madrid-rúskinnsskór með
frönskum lás. Str. 28—44.
Verð 545,-
Maí-tilboð
Yalhúsgagna
Húsgögnin eru tilvalin í sumarbústaðinn,
blómaskálann, sjónvarpsherbergið
Húsgögnin eiga sannarlega erindi til
unga tólksins.
Klappslóll sterkur og þægilegur
ur massivu brenni.
Tilboðsverð kr 450
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLI 4 SÍMI82275