Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1984 I DAG er þriöjudagur 22. maí, sem er 143. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.58 og síð- degisflóö kl. 24.31. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.50 og sólarlag kl. 23.01. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 7.30 (Almanak Háskóla íslands). Gnótt friöar hafa þeir sem elska lögmál þitt og þeim er við engri hrösun hætt. (Sálm. 119, 165). KROSSGÁTA 1 2 3 i|| ■4 ■ 6 j 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 ■ _ 13 14 15 m 16 I.ÁItklT: — l rör, 5 rándýrs, 6 hand- sama, 7 2000, X þarfnast, 11 borAa, 12 kærleikur, 14 strengur, 16 guA- hrædda. LÓÐRÍnT: — I alveg traust, 2 árar, 3 fa*ða, 4 mynnum, 7 þvaður, 9 fjær, l() fa*nja, 13 spil, 15 samlintUandi. LAI'SN SlÐlISTII KROSSÍiÁTH: LÁRÍnT. — l rentya, 5 ee, 6 meyr- um, 9 bið, 10 la, II IM, 12 als, 13 naut, 15 nam, 17 skarta. LÓDRKTT: — I rembings, 2 neyð, 3 ger, 4 aumast, 7 eima, 8 ull, 12 atar, 14 una, 16 mt. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, I \/ þriðjudaginn 22. maí, er sjötugur Sigurður Guömunds- son, fyrrv. tæknifulltrúi á Símstöðinni hér í Reykjavík, Krummahólum 2 í Reykjavík. Hann er að heiman. FRÉTTIR í NORÐAN gjólunni í fyrrinótt var næturfrost austur á Heiðar- bæ í Þingvallasveit og í Hauka- tungu og mældist tvö stig. I 'ppi á Hveravöllum var 4ra stiga frost. Hér í Keykjavík fór kvikasilfurs- súlan nirtur í plús eitt stig. í spárinnganginum í vcrturfréttun- um í gærmorgun sagrti vertur- stofan að surtlæg átt myndi breyta störtunni til hins betra, einkum við landið vestan- og sunnanvert og myndi þess þegar hafa farirt art gæta í gærkvöldi. Snemma í gærmorgun var snjó- koma og 4ra stiga frost í Nuuk á Grænlandi. ÍSLKNSKI jólasveinninn á Norðurpólnum heitir hlutafé- lag, sem tilk. er um stofnun á í nýlegu Lögbirtingablaði innan sviga (Santa Claus North Pol). Heimili félagsins er hér í Reykjavík. Tilgangurinn er viðskipti og samskipti er tengjast jólavörum m.a. með rekstri þjónustuklúbbs m.m. segir í tilkynningunni. Hlutafé félagsins er 20.000 kr. Fram- kvæmdastjóri er Jóhann M. Magnússon, Heirtarbraut I, á Höfn í Hornafirði. BRIIÐUBÍLLINN, sem er í ferðum milli barnaleikvall- anna hér í Rvík hefur í dag viðkomu á Vesturvallagötu kl. 11, á Freyjugötu kl. 14 og Vesturgötu kl. 15. Á morgun, miðvikudag, kemur brúðubíll- inn við á Njálsgötu kl. 10, Skúlagötu kl. 11 og Rauðalæk kl. 14. 730 tonn í tveim túrum í ÖLLU fiskileysinu mun það geta flokkast undir stórfrétt- ir í blörtunum, art eitt og sama skipirt hafi í þessum mánuði landað alls um 730 tonnum af fiski hér í Reykja- vík. Þetta er togarinn Ögri. llann kom úr annarri veirti- for sinni í þessum mánuði á laugardaginn var. Hann var með fullfermi, 370 tonn af fiski, en landarti síðast 357 tonnum. Skipstjóri á Ögra er Brynjólfur Halldórsson. Hann hcfur verirt með togar- ann frá því hann kom til landsins fyrir 12 árum. Ögri fer væntanlega aftur á veirtar í kvöld. REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ ætl- ar að halda skemmtifund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Borg. Á Norðurlandi vestra hófst I gær, nánar tiltekið á Ólafs- firði, lækningaferðalag Einars Sindrasonar og annarra sér- fræðinga frá Heyrnar- og tal- meinastöð Islands. í dag, þriðjudag, verður læknirinn HAGKAUP: Ódýr gleraugu og góðar kartöflur og hans lið á Siglufirði og á morgun, miðvikudag, á Sauð- árkróki. Síðan liggur leiðin til Skagastrandar 24., Blönduóss föstudaginn 25. maí og ferð- inni lýkur svo á Hvamm- stanga nk. laugardag, 26. maí. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ kom Fjallfoss til Reykjavík- urhafnar að utan. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. í dag, þriðjudag, er hið nýja skip SlS, Dísarfell, væntanlegt til hafnar í fyrsta skipti. Þá er Selá væntanleg í dag svo og Laxá, sem kemur síðdegis. Þær koma báðar að utan, Mælifell er væntanlegt af ströndinni í dag. ,°GMu/\JD Sérdu nú hvað þetta eru ofsalega góðar kartöflur? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18. mai tll 24. mai, aö báöum dögum meötöld- um. er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apót- •k opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Inknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlaaknafélags Islands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10— 1t. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaajar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftír kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennasthvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö ffyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólísta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Siang- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnkníngadaild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúrtir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga tii föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuverndaratörtin: Kl. 14 til kl. 19 — Fsaöingarhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogafualiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilaslaöaapitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- afaspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14—20 og ettir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusts. Vegna bilana á veitukerti vatna og hita- vaitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Ratmagnsveitan bilanavakl 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opíö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- hoitsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendíngarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Víókomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i V/? mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíó 17: Vírka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímasafn Ðergstaóastrætí 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn dagiega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokaó. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 90-21040. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin manudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. t6.30—20.30, laugardaga kl 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20- 13.00 og 16.00-18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Veslurbojarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosf ..issveit: Opln mánudaga — föstu- daga ki. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl 10.00—17.30. Sunmdaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunab-nar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. .9.00—21,30. Almennlr sauna- tímar — baölöt á sunnudögum kl. 10.30—13 30 Siml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mái,udaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og ii -19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gulubaölö oplö mánudaga — (östudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga trá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.