Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 26
3d MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. MAÍ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Múrarar óskast Mikil vinna. Upplýsingar á staönum. Steinprýði, Stórhöfða 16, Reykjavík. % Stúlka % Stúlka vön sölumennsku getur tekiö aö sér vörur til sölu gegn prósentuþóknun. Bæöi kemur til greina sölumennska í Reykjavík og á landsbyggöinni. Er á eigin bíl. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 30628. Bankastofnun — framtíðarstörf Bankastofnun í Reykjavík óskar eftir aö ráða fólk til afgreiðslustarfa. Æskilegt er aö viðkom- andi hafi unnið sambærileg störf áöur. Umsóknir merktar: „B — 253“ skulu hafa bor- ist Morgunblaöinu fyrir 28. maí nk. Sölumaður — . framtíðarstarf Lítiö fyrirtæki vantar sölumann karl eða konu sem einnig getur annast símavörslu og önnur skrifstofustörf. Laun samkvæmt samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu skrifi augl. deild Mbl. fyrir 29. maí nk. merkt: „MF — 777“ ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Þagmælsku heitiö.__ Tónmennta- óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirfarandi störf: Ritara frá 1. ágúst 1984. Starfssviö: Vélritun, fjölritun, almenn afgreiösla, gjaldkerastörf, launaútreikningar, skýrslugerð o.þ.h. Tónlistar- eða tónmenntakennara, frá 1. september 1984. Kennslugreinar: Hóp- kennsla á forskólastigi (6—8 ára börn), hóp- kennsla eldri barna, þ.e. 8—12 ára, (tónfræöi, tónheyrn, hlustun o.fl.). Handskrifaöar umsóknir, þar sem greint er frá menntun og fyrri störfum, sendist ásamt meömælum til Tónmenntaskóla Reykjavíkur, pósthólf 5171, 125 Reykjavík, fyrir 1. júní, 1984. skóli Reykjavíkur Snyrtivöruverslun í miðborginni óskar eftir starfsfólki strax til framtíðarstarfa. Vinnutími 9—6. Æskilegur aldur 25—40 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. maí merkt: „BE — 416". Garðabær Heildverslun í Garðabæ óskar eftir aö ráöa traustan og áreiöanlegan mann til starfa á lager. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl. deild Morgunblaösins fyrir 30. maí merkt: „Lager 1952“. Kennarar Lausar stööur viö grunnskólann Hofsósi. Meöal kennslugreina: Handmennt, mynd- mennt, enska, kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur til 1. júní. Nánari uppl. veitir formaöur skólanefndar Pálmi Rögnvaldsson í síma 95-6373 — 6374 og skólastjóri, Guöni S. Óskarsson í síma 95-6386 — 6346. Fataverslun Starfsfólk ekki yngra en 25 ára óskast til framtíöarstarfa hálfan daginn frá kl. 1—6. Vinnustaður miöbær. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „GH — 484“ fyrir 26. maí nk. Vélasalur Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðing með húsmæðramenntun eöa Ijósmóöir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa 94-1386. Bankastarfsmaður Starfsmaöur (karl eöa kona) óskast sem fyrst til almennra bankastarfa. Reynsla í banka eöa viö önnur hliöstæö störf skilyrði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00—15.00. AFLEYSMGA-OG RAÐNNGARWÓNUSTA Liösauki hf fw> Hverfisgötu 16 Á, siml 13535. Optö kl. 9—15. Rafeindavirki Viljum ráöa rafeindavirkja sem fyrst til fjöl- breyttra starfa, helst vanan. Skriflegar umsóknir berist okkur fyrir 27. maí nk. RAFEINDAtUÚNUSTAN HF. Eyjaslóð 9, pósthólf 7045 R., sími 23424. Trésmiðir lönfyrirtæki óskar aö ráöa úrræðagóðan mann í sumarafleysingar aö mestu í vélasal. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „Traustur — 840“, fyrir 25.5. Vátryggingarfélag óskar aö ráöa einkaritara forstjóra góö vélritunar- ensku- og íslenzkukunnátta áskilin. Umsækjandi þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „V — 0776“ fyrir 25. maí nk. Öllum umsóknum verður svaraö. Óskum eftir aö ráöa nokkra trésmiði strax. & Mikil vinna framundan. BYGGÐAVERK HF. Hafnarfirði, símar 84986 og 54644. Mötuneyti Innlánsstofnun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfsmann í mötuneyti hálfan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „M — 996“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Akranes Raöhús viö Dalbraut á Akranesi til sölu. Mjög gott hús. Uppl. veittar á lögfræðiskrifstofu Jóns Sveinssonar hdl., Kirkjubraut 11, Ákra- nesi, sími 93-2770. Hlutabréf Þeir hluthafa Arnarflugs hf. sem vildu selja hlutabréf sín, leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. í lokuöu umslagi merkt: „Hluta- bréf — 123“ fyrir kl. 12 á hádegi 30.5. ’84. Til sölu Offsetprentvél Multilith 1250 meö keöjufrá- lagi — mjög lítið notuð. Uppl. í síma 21818 og 23806 eftir kl. 4.30. Tölva til sölu IBM System/34 128K/128 MB, ásamt 300 L prentara, maga- sín drive, stjórnskerm og fjartengibúnaöi (tvær línur), er til sölu hjá Reiknistofu Húsa- víkur. Nánari upplýsingar veitir Guömundur Örn í síma 96-41519. Reiknistofa Húsavíkur hf. feQfijPp) Hjúkrunarfræð- ingar athugiö! Ráðstefna veröur haldin um hjúkrunarrann- sóknir, kenningar og menntun dagana 28. og 29. maí. Fyrirlesari veröur Randi Nord lektor. Uppl. veittar í síma 21177 á skrifstofu HFÍ. Aðalfundur Aðalfundur Samlags skreiöarframleiöenda veröur haldinn aö Hótel Sögu, miövikudaginn 6. júní 1984 og hefst k. 10 fyrir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.