Morgunblaðið - 26.05.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.05.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 Peninga- markadurinn / \ GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING SKRÁNING NR. 100 - 25. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,610 29,690 29,540 1 St.pund 40,965 41,076 41,297 1 Kan. dollar 22,859 22,920 23,053 1 Dönsk kr. 2,9521 2,9601 2,9700 1 Norsk kr. 3,8044 3,8147 3,8246 1 Sa-n.sk kr. 3,6742 3,6841 3,7018 1 Fi. mark 5,1113 5,1252 5,1294 1 Fr. franki 3,5177 3,5272 3,5483 1 Belg. franki 0,5326 0,5340 0,5346 1 Sv. franki 13,1148 13,1503 13,1787 1 Holl. gyllini 9,6074 9,6334 9,6646 1 V-þ. mark 10,8323 104615 10,8869 1 ÍL líra 0,01751 0,01756 0,01759 1 Austurr. sch. 14482 14524 1,5486 1 PorL escudo 04117 0,2123 04152 1 Sp. peseti 0,1931 0,1936 0,1938 1 Jap. yen 0,12755 0,12789 0,13055 1 írskt pund 33,385 33,475 33,380 SDR. (SérsL dráttarr. 30,8408 30,9238 ú Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparlsjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1*... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) Lífeyrissjódslán: Líteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maimánuö 1984 er 879 Stig, er var fyrir aprilmánuð 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísifala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! JRorgxtnftlafoiíi Sjónvarp kl. 20.35: í blíðu og stríðu Bandaríski gamanmyndaflokkur- inn í blíðu og stríðu hefur þá hafið göngu sína á nýjan leik í sjónvarp- inu og verður annar þáttur hans sýndur í sjónvarpinu í kvöld. Kins og þeim er kunnugt sem með þáttunum hafa fylgst fjalla þeir um fjölskyldu þar sem eigin- konan og móðirin hafa tekið mik- inn þátt í tekjuöflum heimilisins og starfar hún sem lögfræðingur hjá borgardómara. Manni hennar leið- ist mjög hversu mikinn tíma starf hennar tekur og vill gjarnan hafa hana meira heima við til að veita sér meiri athygli. Útvarp kl. 16.20. Ætli það hafi verið réttur maður? Drápum við ekki réttan mann? beitir fjórði þáttur framhaldsleik- ritsins „Hinn mannlegi þáttur" sem byggt er á samnefndri sögu Graham Greene. I þriðja þætti kom í ljós að það er Castle, starfsmaður Afríku- deildar bresku leyniþjónustunnar, sem lekur upplýsingum til KGB. Castle, sem er farinn að óttast um framtíð sína og fjölskyldu sinnar, ákveður að slíta öll tengsl við KGB. Honum bregður í brún þegar Davis, samstarfsmaður hans, deyr skyndilega. Leikendur í fjórða þætti eru: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Steindór Hjörleifsson, Arnór Ben- ónýsson, Þorsteinn Gunnarsson, Viðar Eggertsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Erlingur Gísla- son, Rúrik Haraldsson og Gísli Guðmundsson. Sjónvarp kl. 13.15: Bein útsending frá Stuttgart Knn einu sinni varð íslenskum knattspyrnuunnendum að ósk sinni, en í dag kl. 13.15 hefst bein útsending frá leikvangi Stuttgart, Neckarstadion. Þar munu eigast við lið Ásgeirs Sigurvinssonar, Vfb. Stuttgarts og HSV frá Hamborg. Klukkan 13.30 verður hins vegar flautað til leiks í þessum mikilvæga Ieik en ef Stuttgart- liðið tapar þessum leik með meira en fjögurra marka mun hafa þeir misst gullið tækifæri til að verða vestur-þýskur meist- ari í knattspyrnu í ár. Ásgeir Sigurvinsson á fullri ferð í leik með Stuttgart. Ætli honum tak- ist að sóla andstæðinga sína upp úr skónum í leiknum í dag? Sjónvarp kl. 21.55: Atvinnulaus maður el- ur upp systurson sinn Bíómynd sjónvarps- ins í kvöld heitir Þús- und trúðar og er hún frá árinu 1956 og tekin í svart-hvítu. Þúsund trúðar fjall- ar um höfund sjó- nvarpsþátta sem sagt hefur starfi sínu lausu og í staðinn helgað sig uppeldi systursonar síns. Dag einn ber fulltrúa barnavernd- arnefndar að garði og hafa þeir ýmislegt við það að athuga að at- vinnulaus maður sjái um uppeldi piltsins. Myndin er byggð á leikriti eftir Herb Gardner og var það sýnt á sínum tíma á Broadway við ágætar undirtektir áhorf- enda. Myndin hlaut einnig góðar undir- tektir og fékk Barbara Harris verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Með helstu hlutverk fara Jason Robards, Barbara Harris, Martin Balsam, Barry Gordon og Gene Saks. Leikstjóri er Fred Coe. 1. Víxlar, forvextir (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar (12,0%) 18,0% Á 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% a 4. Skuldabréf (12,0%) 21,0% 1 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0% 1 6. Vanskilavextir á mán 2,5% 1 Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 26. maí MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón ísleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Umferðarkeppni skólab- arna. Nemendur úr Hvassaleit- is- og Austurbæjarskóla keppa til úrslita í spurningakeppni 12 ára skólabarna um umferðarm- ál. Umsjónarmenn: Baldvin Ottósson og Páll Garðarsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. SÍDDEGIÐ 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. I510 Listapopp. Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur“ eftir Graham Greene. IV. þáttur: „Drápum við ekki réttan mann?“ Út- varpsleikgerð: Bernd Lau. Þýð- andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson, Arnór Benónýsson, Þorsteinn Gunnarsson, Viðar Kggertsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Krlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Gísli Guð- mundsson. (IV. þáttur verður endurtekinn fostudaginn 1. júní nk. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði“. Útvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. IV. og síðasti hluti: „Marmari og bálköstur". Stjórnandi: Sveinn Kinarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson, Pétur Kinarsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Guðmundur Magnússon, sem er sögumaður. LAUGARDAGUR 26. maí 13.15 Stuttgart — Hamburger S.W. Úrslitaleikur vestur-þýsku deildakeppninnar í knatt- spyrnu. Bein útsending um gervihnött frá Stuttgart. 15.25 Hlé. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.10 Húsið á sléttunni. Ixikaþáttur — Vegir ástarinnar II. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Knska knattspyrnan. Ixika þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 f blíðu og stríðu. Annar þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kvöldstund með Buffy Sainte-Marie. Söngvaþáttur frá kanadíska sjónvarpinu. Þjóðlagasöngkon- an og lagasmiðurinn Buffy Sainte-Marie, sem er af indí- ánaættum, syngur gömul og ný lög sín og spjallar við áhorfend- ur. Málstaður friðar og hlut- skipti indíána eru meðal helstu yrkisefna hennar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þúsund trúðar (A Thousand Clowns) Bandarísk gamanmynd frá 1956, gerð eftir leikriti eftir Herb Gardner. Leikstjóri Fred Coe. Aðalhlutverk: Jason Robards, Barbara Harris, Martin Bals- am, Barry Gordon og Gene Saks. Sjónvarpsþáttahöfundur hefur sagt skilið við starf sitt og helg- ar sig nú einkum uppeldi syst- ursonar síns sem hjá honum býr. En dag nokkurn ber full- trúa barnaverndarnefndar að garði til að kanna heimilis- ástæður. Þykir honum það ekki tilhlýðilegt að forráðamaður drengsins skuli ganga atvinnu- laus. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Góð barnabók. Umsjónar- maður: Guðbjörg Þórisdóttir. 20.40 Norrænir nútímahöfundar 10. þáttur: Inge Kriksen. Hjört- ur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldkonuna, sem les upphaf dagbókarkafla, er einn- ig verður lesinn í íslenskri þýð- ingu. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Sjóferð sumarið 1956“, smásaga eftir Margréti Hjálm- týsdóttur. Þórunn Pálsdóttir les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Ilagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 26. maí 24,—00.50 Listapopp (endurtek- inn þáttur frá rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.