Morgunblaðið - 26.05.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984
39
Fræðslumál í Sovétríkjunum
Nk., mánudagskvöld, 28. maí kl. 20.30, flytur Valerí Sjamanin,
sendiráösritari, erindi í MÍR-salnum, Lindargötu 48, um ný
fræöslulög í Sovétríkjunum og nýjustu viöhorf í fræöslu- og
kennslumálum þar eystra. Erindiö veröur túlkaö á íslensku.
Kvikmyndasýning. Allir velkomnir.
Stjórn MÍR.
GULLNI HANINN
BISTRO Á BESTA
STAÐÍEÆNUM
Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum,
hann er mátulega stór til að skapa
rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl
á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs.
Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við
í matargerð.
Mjög fáir.
LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780
í------------- "------------- ^
Vegna fjölda áskorana framlengjum við
tilboðinu til laugardagsins 26. maí nk.
30% staðgreiðsluafsláttur
af öllum vörum verslunarinnar
OPIÐ:
alla daga frá kl. 9—6 laugard. 26.5. frá kl. 10—3 e.h.
ath, k.M. Húsgögn
Tilboðið verður ekki endurtekið Langholtsvegur 111 — Símar 37010 — 37144 — Reykjavík.
Borðapantanir
í síma 30400
í Húsi verslunarinnar viö Kringlumýrarbravt
■S)
fKiTr
halda fyrstu hóp- og elnsta^^ja
breakdanskeppnina á íslandi!
Keppt veröur sunnudagana 27. maí og 3. júní.
Fyrir yngri hópa milli kl. 3 og 6 og fyrir eldri hópa milli kl. 9 og 01.
Úrslit fara fram sunnudaginn 10. júní.
STÓRGLÆSILEG VERÐLAUN!
16 ára og eldri
1. verðlaun: Feröasegulband aö eigin vali
aö verömæti 15.000 kr. 15 kassar af
verölaunapeningar og bikar.
2. verölaun: Breakdans-gallar aö verömæti
5.000 kr. 10 kassar af og verölauna-
peningar.
3. verölaun: Plötuúttekt frá Hljómplötu-
deild Karnabæjar að verðmæti 2000 kr., 5
kassar af HBog verölaunapeningar.
12—15 ára
1. verölaun: Feröasegulband aö eigin vali
aö verömæti 10.000 kr., 15 kassar af
verðlaunapeningar og bikar.
2. verðlaun: Breakdans-gallar aö verömæti
5000 kr., 10 kassar af ■■■ og verölauna-
peningar.
3. verölaun: Plötuúttekt frá Hljómplötudeild
Karnabæiar aö verðmæti 2000 kr„ 5 kass-
ar af MH og verölaunapeningar.
i
Dómnefnd skipa:
1. Sóley Jóhannsdóttir iazzballettkennari.
2. Vilhjálmur Svan 'TT-yfo
3. Þórir Steingrímsson frá
4. Árni Snæberg frá l
5. Ólína Þorvaröardóttir frál
Skráning í keppnina alla dag í síma
10312
Kynning á keppninni veröur í
um helgina
ALLIR
BREAKARAR
VELKOMNIR í