Morgunblaðið - 26.05.1984, Síða 46
46
:*o crr: *'» a
r«n/r».ri«í m
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984
Bikarmót FSI
BIKARMÓT FSÍ verður hajdið
á morgun, sunnudaginn 27.
maí, í Seljaskóla í Breiöholti.
B-liö drengja og C-líö
stúlkna byrja keppni kl. 10.00
f.h.
A-lið stúlkna og drengja og
B-liö stúlkna byrja kl. 13.00.
Keppendur eru frá Gerplu,
Ármanni og Björkum.
Leikir
helgarinnar
EINS og áöur hefur komiö fram i Mbi.
færast allir knattspyrnulaikir ítlands-
mótsins í dag aftur tlt kl. 17 vagna beinu
útsendingarinnar frá loik Stuttgart og
Hamburger SV. Loikir dagsins aru þess-
ir:
Laugardagur 26. maí
1. deild Akranesvöllur — ÍA:ÍBK
1. deild Akureyratfvöllur KA:Vikingur
1. deild Laugardalsvöllur — Valur:KR
2. deild Borgarnesv. — Skallagr.iEinherji
2. deild Garósvöllur — VtöirVöisungur
2. deild isafjaröarv. — ÍBÍ:FH
2. deild Sauöárkr.v. — TindastóllrNjarövík
2. deild Vestm.eyjav. — ÍBV:KS
3. deild A Kópavogsv. — ÍK:Vflcingur Ó
3. deild A Selfossv — Selfoss: Grindavik
3. deild A Stykkish.v. — SnæfelLFylkir
3. deild B Eskifj.v. — AustrLHSÞ
3. deild B Óiafsfj.v. — Leiftur:Magni
4. deild A Félagsg.v — Drengur. Árvakur
4. deild A Hvaleyr.v. — Haukar.Augnabiik
4. deild A Melav. — ArmamrVikverji
4. deild A Varmav. — Afturelding Hafnir
4 deild B Hverag.v. — Hverageróí.Léttlr
dWB3b*er — 9tM«yDa-g/
4. deild C Bolungarv. — Boiungarv.:Leikn.
4. deild F Breiödal8v. — Hrafnkell: Umf.B.
4. deild F Djúpavogsv. — Neisti.Slndri
4. deild F Neskaup.v. — EgilLLetknir
4. deild F Stöövarfj.v. — SúianrHöttur
3. fl. A Vestmannaeyjav — TýrrValur
Leikir sem eru á dagskrá á morgun
hefjast á áöur ákveónum tima:
Sunnudagur 27. maí
1. deild Kópavogsvöilur — UBK:Fram
kl. 14.00
1. delld Laugardalsvöltur — Þróttur.Þór
kl. 20.00
3. deild A Sandg.v. — Reynlr S:Stjarnan
kl. 14 00
4. deild B Hásteinsv. — HHdibrand.: Þór
k». 14.00
4. deild C Isafj.v. — Reynir Hn:Lelknir
kl. 14.00
3. fl. A Vestmannaeyjav. — Þór V:Valur
kl. 14.00.
Athugasemd
VEGNA skrifa Siguröar P. Sig-
mundssonar í Morgunblaöiö í
dag víl ág aö eftirfarandi komi
fram:
Flestir landsliösmenn íslands
í handknattleik hafa æft íþrótt
sina í 10 til 11 mánuöi samfleytt
siöan í júní í fyrra flestir —
meö félagsliöum sínum og
landsliöi. Landsliöiö hefur veriö
meö æfingar allan maímánuö
daglega og mun liöiö æfa stöö-
ugt fram aö Ólympíuleikum frá
8. júní, stundum tvisvar á dag.
Er þaö því út i hött hjá Siguröi
aö halda því fram aö landsliö
islands komi Hla undirbúiö til
leiks í Los Angeles. Þaö kom
mjög óvænt upp aö íslenska
lióiö ætti möguleika á þátttöku
á Ólympíuleikunum, en í einu
og öllu er fariö eftir reglum al-
>jóöahandknattleikssam-
bandsins. A-, B- og C-riölar
heimsmeistarakeppninnar i
handknattleik eru samverkandi
Dættir viö ólympíuþátttöku
handknattleiksliöa.
25. maí 1984,
Virrtingarfyllst,
Guðjón Guðmundsson.
Firmakeppni
Breiðabliks
Fyrirtækja- og félagakeppni
Breiöabliks í knattspyrnu
veröur haldin laugardaginn 2.
úní á Vallargeröisvelli í Kópa-
vogi. Keppt veröur þvert á
völlinn og eru lió skipuð sjö
leikmönnum Valið veröur
skemmtilegasta lió keppninn-
ar og eru glæsileg verölaun í
boöi. Þátttaka tiikynnist í síma
43245 og 40711 þriðjudaginn
29. og miðvikudaginn 30. meí
milli kl. 20 og 23. Þátttöku-
gjald er 2.000 kr.
(Fréttatilkynntng)
pEILD - LA.UGARDALSy;
itur- Þór
BUmUDArj 20
ÁFRAM ÞRÖTTUR
• NBiir ungu Þróttarar lltu inn hjá okkur I gær til aö minna okkur á loik Þróttar og Pors 11.
doikfinni f knattapymu á Laugardalavallinum annaö kvöld. Sögöust þoér hafa gsngiö um
miöbæinn ássmt félögum sfnum í sömu srindagjöröum og sögöust hsfa „draift ógsöslsga
mörgum miöumw aom aérstakloga voru prsntaöir til sö minns fólk á leikinn. Viö notum hér
moö tækifæriö til sö vskja athygli fólka á öllum þoim fjölmörgu knattspymuloikjum ssm á
dagskrá oru um helgina.
Leikmaður ársins:
Valið sfendur
á milli Asgeirs
og Rummenigge
ÞYZKA stórblaöiö Welt am Sonn-
tag gengst árlega fyrir kjöri bezta
leikmanns þýzku deildarkeppn-
innar meöal leikmanna í deild-
inni.
Samkvæmt heimildum Mbl. í
Erfitt fyrir fleiri en
áhorfendur að fá miða
Þýzkalandi, veröur tilkynnt um
niðurstööur kosninganna í blaöinu
um þessa helgi eöa þá næstu og
mun slagurinn einkum standa á
milli tveggja leikmanna, Karl-Heinz
Rummenigge og Ásgeirs Sigur-
vinssonar. Veröur spennandi aö
sjá hver niöurstaöan veröur.
Kosningar sem þessar eru viö-
haföar í flestum löndum og má
nefna að í Englandi var marka-
kóngurinn lan Rush hjá Liverpool
valinn bezti leikmaöur 1. deildar af
félögum sínum í öörum 1. deildar-
liöum.
Stuttgart, 25. maf. Frá Þórarni Ragnaretyni, blaöamanni Morgunblaösins.
Þaö er ekki aöeins erfitt fyrir áhorfendur aö fá aögang aö Neckar-
stadion, leikvang Stuttgart, á þennan stórleik í þýsku knattspyrnunni.
Það komst blaóamaöur Morgunblaösins aö raun um er hann ætlaöi aö
sækja um blaöamannapassa á leikinn — þá kom í Ijós aó öllum slíkum
sætum haföi veriö ráöstafaó fyrir löngu.
Sama má segja um Ijósmyndara
sem ætla aö fá aö taka myndir á
leiknum og undirrituöum var tjáö
aö útilokaö yröi aö bæta Ijósmynd-
ara Morgunblaösins viö þann stóra
hóp sem þegar værl búlö aö lofa
plássi. Upphaflega var gert ráö
fyrir þrjátiu Ijósmyndurum viö völl-
inn en sú tala hækkaöi fljótt upp í
fimmtíu. Viö þaö átti aö sitja en
þegar beiönir fóru aö berast frá
spönskum, sænskum og ísiensk-
um Ijósmyndurum var reynt aö
hnika málum örlítiö til.
Eftir mikiö stapp fékkst inni
bæöi fyrir blaöamanninn og Ijós-
myndarann því aö mönnum fannst
aö þar sem hinn snjalli knatt-
spyrnumaöur, Ásgeir frá islandi,
haföi gert svo mikiö fyrir Stuttgart
Evrópumet
í spjótkasti
Barifn, 25. mai. AP.
AUSTUR-Þjóóverjinn Uwe Hohn
kastaói spjóti 99,52 metra í kvöld
og setti þar maö nýtt Evrópumet,
á frjálsíþróttamóti í Potsdam.
Ungverjinn Ferenc Parage átti
gamla metiö ásamt Detlef Michel,
Austur-Þýskalandi: 96,72 metra,
þannlg aö Hohn bætti þaö um 2,80
metra. Heimsmet Tom Petranoff er
aöeins 20 sentimetrum lengra en
nýja Evrópumetiö. Þess má geta
aö íslandsmet Einars Vilhjálms-
sonar er 92,40 metrar.
yröi aö leysa vanda íslensku
blaöamannanna. Þess má geta, aö
Knattspyrnu-
skóli KR-inga
UNDANFARIN 5 sumur hefur
Knattspyrnudeild KR rekiö
knattspyrnuskóla fyrir yngstu
krakkana á KR-svæöinu og svo
veróur einnig í sumar. Skólinn er
fyrir drengi og stúlkur á aldrinum
6—12 ára. 10—12 ára krakkar
veróa í skólanum alla virka daga
kl. 9.30—11, 8—9 ára kl.
11.15—12.45 og 6—7 ára börn kl.
13.30—15.00.
Niöurrööun námskeiöanna
veröur annars sem hór segir:
1. 28. maí — 14. júní.
2. 15. Júní — 1. Júlí.
3. 9. júlí — 24. júlí.
4. 25. júlí — 10. ágúst.
5. 14. ágúst — 29. ágúst.
Aöalkennari veröur Ágúst Már
Jónsson, íþróttakennari og leik-
maöur mfl. KR, en hann kenndi
síöast viö skólann sumariö 1982.
íþróttasvæöi KR er eitt hiö
besta í borginni og viröast gras-
vellirnir vera í mjög góöu ásig-
komulagi. Námskeiöin fara aö
sjálfsögöu fram á grasvöllunum en
ef illa viörar þá veröa íþróttasalir
félagsins notaöir.
Innritun stendur yfir á skrifstofu
Knattspyrnudeildar KR í KR-heim-
ilinu viö Frostaskjól (s. 27181) og
þar eru allar nánarl upplýsingar
veittar.
Ásgeir lagöi inn gott orö og hjálp-
aöi til viö aö leysa þessi vandamál.
\i f
• Bonedikt Guömundason ar f
liði vikunnar í annaö skipti ásamt
Sveinbirni Hákonarsyni. Bene-
dikt, sem hér helur góöar gætur á
Þróttaranum Páli Ólafssyni, skor-
aöi einitig „mark 2. umferöar"
valiö af dómurum.
Benedikt og
aftur í liði
LIÐ víkunnar er nú birt í I
annað sinn. Tveir leikmenn
Dunlop Open
á Hólmsvelli
OPID golfmót veróur haldiö á
Hólmsvelli í Leiru I dag og á
morgun. Þatta er höggleikur
36 holur meö og án forgjafar.
Dunlop open er nú haldiö í
fimmtánda sinn, og veröa
verólaun hin glæsilegustu
eins og alltaf hefur veriö í
þessu opna móti. Þaó er Auat-
urbakki hf. sem gefur veró-
launin til keppntnnar. Hólms-
völlur í Leiru er nú aó komast
í sitt besta form.
Staóaní
1. deild
STAÐAN í
knattspyrnu
feróina sem
þannig:
Víkingur
Þór Ak.
KR
Þróttur
ÍBK
UBK
KA
Fram
Valur
1. deildinni f
fyrir þriöju um-
hefst I dag er
4:0 6
2:1 4
2:4 3
2:2 2
2:2
1:1
1:1
2:3
2:3
0:1
I Lli ðvl Ikui inai r 'ö
Stefán Arnarson
Val (1)
Loftur Ólafsson
UBK (1)
Benedikt Guömundsson
UBK (2)
Sveinbjörn Hákonarson
ÍA (2)
Guðmundur Steinsson
Fram (1)
Þorgrímur Þráinsson
Val (1)
Njáll Eiðsson
KA (1)
Sigþór Ómarsson
ÍA (1)
Óskar Færseth
ÍBK (1)
Þorsteinn Geirsson
UBK (1)
Steingrímur Birgisson
KA (1)
Sveinbjörn
vikunnar
hafa verið í liöinu í bæöi
skiptin — Benedikt Guö-
mundsson bakvöröur úr
Breiðablik og Sveinbjörn
Hákonarson miövallarspil-
ari úr ÍA.
Þriöja umferöin hefst í
dag meö þremur leikjum og
lýkur á morgun, og verður liö
vikunnar því birt í þriöja sinn
á þriöjudaginn. Þaö er hart
barist um stööur í liöi vik-
unnar í Morgunblaðinu eins
og öörum liðum — menn eru
oft jafnir að getu og þarf þá
aö leggja höfuöiö í bleyti —
hugsa til baka, vega og meta
frammistööu ýtarlega áöur
en liöiö er valið. Viö „þjálfar-
ar“ liös vikunnar höfum því í
nógu aö snúast, eins og aör-
ir þjálfarar á fslandi.