Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laust starf
Á skrifstofu embættisins er laust til umsókn-
ar starf skrifstofumanns frá 1. júlí 1984.
Góð vélritunarkunnátta er áskilin.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar
eigi síðar en 15. júní 1984.
5. maí 1984
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Pétur Kr. Hafstein.
Tónlistarskóli
Keflavíkur
Nokkrar kennarastöður, m.a. staða gítar-
kennara, eru lausar við skólann á næstkom-
andi skólaári.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 43820.
Skóiastjóri.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft til að annast al-
menn skrifstofustörf, útreikning tollskýrslna
og verðútreikninga sem allra fyrst. Framtíö-
arstarf.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöldið 7. júní merkt: „T — 793.
Oskum eftir
að ráða blikksmiði og járniðnaðarmenn til
starfa.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Blikk & Stál hf.,
Bíldshöfða 12, s: 68-66-66
Lausar kennara-
stöður
Tvo kennara vantar við gagnfræðaskólann á
ísafirði. Kennslugreinar: Enska og danska.
Skólastjórinn Kjartan Sigurjónsson veröur til
viðtals í Reykjavík 5. og 6. júní í síma 22322
og eftir það í síma 94-3874.
Forstöðumaður
Starf forstöðumanns Félagsmiðstöðvarinnar
Garðalundar í Garðabæ er laust til umsókn-
ar.
Kennsla að hluta við Garöaskóla möguleg.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til Æskulýðsfulltrúa
Garðabæjar, Garðalundi.
Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Æskulýðsráð sími 41451.
Skólanefnd.
Viljum ráða
offsetprentara
og hæðaprentara
SVANSPREMT HF
Auðbrekku 12 - Siml 42700
Vanan
beitingamann
vantar á m/b Rifsnes frá Rifi sem fer á úti-
legu.
Upplýsingar í síma 93-6670 og 93-6776.
Dagvistarheimili
— Forstöðumaður
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa
stööu forstööumanns við dagvistarheimilið
Kópasel frá 1. ágúst nk.
Fóstrumenntun áskilin og eru laun sam-
kvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags
Kópavogs.
Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Umsókn-
um skal skila á þar til gerðum eyðuþlöðum,
sem liggja frammi á Félagsmálastofnun
Kópavogs, Digranesvegi 12.
Nánari uppl. veitir dagvistarfulltrúi í síma
41570.
Fóstrustarf
í Grindavík
Grindavíkurbær óskar aö ráöa forstöðumann
við leikskóla. Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júlí nk.
Bæjarstjórinn Grindavík.
Kennarar - Kennarar
Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir lausar
kennarastöður. Æskilegar kennslugreinar:
Byrjendakennsla, stuðningskennsla og hand-
mennt auk almennrar bekkjarkennslu.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-
51164 og 96-51131.
Skólastjóri.
Lifandi starf
Óskum að ráða nú þegar eða sem fyrst konu
til almennra ferðaskrifstofustarfa. Vinnutími
frá kl. 13—17.
Nauðsynlegt að viðkomandi geti annast út-
gáfu farseðla. Góö laun í boði fyrir rétta
manneskju.
Allar nánari upplýsingar gefur framkvæmda-
stjóri á skrifstofutíma, (ekki í síma).
Ferðaskrifstofa FÍB hf.,
Borgartúni 33, Reykjavík.
Skrifstofustarf
Starfsmaöur óskast m.a. til launaútreiknings,
tölvuinnfærslu og vélritunar. Um ca. 60%
starf er að ræða.
Vinnutími skv. samkomulagi.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf,
aldur o.fl. sendist augl.deild Mbl. merkt:
„DVS — 0852“.
Garðabær
Starfsmann vantar á íþróttamiðstöðina.
Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður
í síma 53515. Umsóknarfrestur er til 15. júní
1984.
Félagsmálastjóri.
Forstöðumaður.
raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fó-
getaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lög-
tök látin fara fram fyrir vangoldnum opinber-
um gjöldum sem féllu í gjalddaga 1. febrúar,
1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1984.
Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld-
um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða
hafin að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur
ekki inntar af hendi innan þess tíma.
Reykjavík 1. júní 1984.
Borgarfógetaembættið í
Reykjavík.
| fundir — mannfagnaöir
Stuðlar hf.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 7. júní 1984 kl. 15.00 í Átthagasal
Hótel Sögu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
atvinnuhúsn
Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu ca. 100 fm iönað-
arhúsnæði undir bílaverkstæði helst í Kópa-
vogi.
Uppl. í síma 31203 — 52355 eftir kl. 6.
Atvinnuhúsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu húsnæöi undir
prentsmiðju. Æskileg stærð ca. 100 til 150
fm. Langur leigutími áskilinn. Uppl. í síma
18585 á daginn.
ýmislegt
y
mmmm—mmmmmmm
Ál-Syllan
Al-Syllan er notuö við málningarvinnu á
bröttum bárujárnsþökum.
Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu-
bönd.
Ál-Syllan kemur í veg fyrir að klakabrynja
renni fram af þaki og valdi tjóni.
Póstsendum. Sími 91-23944 — 686961.