Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 47

Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 47 Bikarkeppni KSI: Ingi Björn skoraði 5 mörk • Ingi Björn skoraði fimm mörk í gærkvöldi. Skallagrímur tapaöi heima ÚRSLIT leikja í annarri umferð bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi uröu sem hér segir: Á Árbæjarvelli sigruöu Fylk- ismenn liö Aftureldingar 3—2 í hörkuspennandi leik. Mörk Fylkis geröu þeir Agnar Jakobsson, Brynjar Jóhannesson og Sighvat- ur Bjarnason. Annaö mark Aftur- eldingar var sjálfsmark en hitt markið sá Hafþór Kristjánsson um aö gera. Á Selfossi unnu heimamenn Reyni frá Sandgeröi, 1—0, og var þaö Ingólfur Jónsson sem skoraöi sigurmarkið í fyrri hálfleik. Víöir sigraöi Grindavík 2—1 og geröu Vilhjálmur Einarsson og Guömundur Knútsson mörk heimamanna. Á Akureyri léku Vaskur og KS og sigruöu Siglfirö- ingar 2—0. Vestmanneyingar voru á skot- skónum gegn ÍK. Fimm mörk gegn engu og skoruðu þeir Kári (2), Hlynur, Jóhann Georgs og Lúövík Bergvinsson mörkin. Staöan í hálf- leik var 1—0. Stjörnumenn geröu góöa ferö í Borgarnes. Sigruðu þar 1—3 og eru þar meö komnir áfram í bik- arkeppninni. Eina mark heima- manna skoraöi Gunnar Orrason. Þróttur sigraöi Huginn 2—0 og skoraöi Guömundur Ingvarsson bæöi mörkin úr vítaspyrnum. Leik- ur Austra og Einherja veröur leik- inn í kvöld. Víkingur Ó. vann stórsigur á Leikni, 9—1, eftir að staöan haföi veriö 2—1 í hálfleik. Völsungar lögöu Tindastól 2—0. Úrslit leikja ígær í gærkvöldi fóru fram ellefu leikir í bikarkeppni KSf 2. urnferö. Einum leik var frestaö. Úrslit leikjanna uröu þessi: Leiknir — Víkingur Ól. 1—9 Fylkir — Afturelding 3—2 FH — Snæfell 7—0 Selfoss — Reynir S. 1—0 ÍBÍ — Augnablik 4—0 Víðir — Grindavík 2—1 ÍBV — ÍK 5—0 Skallagrímur — Stjarnan 1—3 Vaskur — KS 0—2 Völsungur — Tindastóll 2—0 Þróttur — Huginn 2—0 Austri — Einherji frestaö INGI Björn Albertsson, marka- kóngur íslandsmótsins í 1. deild í fyrra, skoraöi fimm mörk í gær- kvöldi er lið hans, FH, vann stór- sigur, 7—0, á Snæfelli í bikark- eppni KSÍ á Kaplakrikavelli. í hálfleik var staðan 3—0. Þeir Ólafur Danivalsson og Magnús Pálsson skoruöu hin mörkin tvö. Á isafiröi sigraöi ÍBÍ liö Augna- bliks, 4—0. í hálfleik var jafnt | 0—0. Mörk isafjaröar skoruöu Atli Einarsson 2, Guömundur Magn- ússon 1 og Rúnar Vífilsson 1. — ÞR. íþróttir eru á sex síðum í dag: 46—47—63—64—65—66 Sími78900 frumsýnir hina splunkunýju og margumtöluöu stór- mynd Sergio Leones EINU SINNI VAR í AMERÍKU I. (Once Upon A Time In America Part 1) KEnminiE Aöalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Vegna sérsamninga hefur okkur tekist aö vera meö þeim fyrstu sem frumsýna þessa frægu mynd. Frumsýnum seinni myndina bráölega. XEROX 20-80 Teikningaljósritun ./§ \ N £51 .■*- • ■ ••>•" -yyrr™***-•Sr 5f’ " "» •• -•- W\ V. X \. Stækkum og smækkum teikningar á venjulegan eða tracingpappír á meðan beð- ið er t.d. A3 í A2, / A2 í A1, / SA0 í A1, / A1 í A2, / A2 í A3, / eða A0 í A2, / A1 í A3, / A2 í A4 / og allt þar á milli með 1/2% nákvæmni. Einnig öll önnur Ijós- ritunarþjónusta. Sækjum, sendum. Allar upplýsingar í síma 26235 XEROX Leiðandi merki í Ijósritun FJÖLRITUN HF Hverfisgotu 105 S. 26235-26234

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.