Morgunblaðið - 01.08.1984, Side 21

Morgunblaðið - 01.08.1984, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 21 KASSETTUHELGL □ I bítiö: Nýjasta safnplatan um þessar mundir. Inniheldur m.a. lög meö Break Machine, Eartha Kitt, Nik Kershaw, Nick Lowe, Elvis Costello o.m.fl. Kr. 379,- □ Dúkkulísurnar: A stuttum tíma hefur Dúkkulísunum tekist aö afla sér vinsælda og nú þegar hafa 2 lög af þessari plötu náö því aö komast á Topp 10 lista Rásar 2, fyrst „Pamela“ og nú „Töff“. * SJ i *V. Kr. 299,- EARTHA KITT I LCVE MEN % > m Michael Jackson — Farewell My Summerlove Kr. 379,- Titlllaglö af þessari plötu nýtur gífur- legra vinsælda og er þessa vlkuna f S. sæti á vinsældalista Rásar 2. Pottþétt plata fyrir aödáendur Michael Jack- son. Nik Kershaw — Human Racing: Kr. 379,- Á þesarí plötu er aö finna langvlnsæl- asta lagiö á islandi i dag: „I Won’t Let The Sun Go Down On Me“. A hennl er lika aö finna lög eins og „Wouldn’t It Be Good“, „Dancing Girlt“ og ótal fleiri. Break Machine — Break Machine Kr. 379,- Break Machine eru hér á feröinnl meö pottþétta plötu fyrir breakarana. Innl- heldur m.a. „Street Dance” og „Break Dance Party“. Eartha Kitt — I Love Men Kr. 379,- Eartha Kitt lætur óspart í Ijós ást sína á karlmönnum og hefur þessi plata m.a. aö geyma lög elns og „I Love Men“ og „Where la My Man“ i sér- stöku megamixi. ém rsri. * / " * u: ««**" CfútltO Elvis Costello — Goodbye Cruel World Kr. 379,- Hér er á ferölnni ný plata meö kappan- um Costello. Hún hetur hvarvetna fengiö lof gagnrýnenda og fór beint í 10. sæti breska listans þegar hún kom út. Óli Prik Kr. 399,- Magnús Þór er fyrir löngu oröinn landsþekktur fyrir þær barnaplötur, sem hann hefur gert. Þær eru báöar tvöfaldar og seljast aöeins á veröi einnar. Baby Cara Kr. 379,- Hér er á feröinni ítölsk safnplata meö öllum vinsælu sólarlögunum. Meöal þeirra sem eiga lög á henni eru Gaz- ebo, Ricchi & poveri, Gilbert Mont- agne, o.fl. o.fl. Rapped Uptight, Vol 1 & 2 Kr. 379,-1 Þessar 2 safnplötur innihalda allt þaö ] besta sem gefiö hetur verlö út af break-1 og rap-tónlist. Þær eru báöar tvöfaldar [ og seljast aöeins á veröi einnar. Aðrar nýlegar plötur: Don Williams — Care Carolina Spyro Gyra — Access All Areas D.C. Cab — (úr kvikmynd) Sumarstuö — (safnplata) Pointer Sisters — Break Out Indeep — Pyjama Party Three Dog Night — It’s A Jungle Silkwood — (úr kvikmynd) H.L.H. — Á rokkbuxum og strigaskóm Al Stewart — Russians & Americans Lou Reed — New Sensations Ronnie Milsap — One More Try For Love Litiar og 12“ plötur: Dan Hartman — I Can Dream About You Nik Kershaw — I Won’t Let The Sun . . . Break Machine — Break Dance Party Pointer Sisters — Jump og Automatic Lionel Richie — Stuck On You Eartha Kitt — I Love Men Zena Dejonay — l’ve Got To Find A Way Michael Jackson — Farwell My Summer Love The Mood — I Don’t Need Your Love Now I.R.T. — Watch The Closing Doors Sendum í póstkröfu, s. 11508. Ath.: Allar kassetturnar frá okkur fást á bensínstöövum víöa um land I P.S. KASSETTUÚRVALIÐ ER ROSALEGT SENDUMIPOSTKROFU S. 11501 m Laugavegi 33

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.