Morgunblaðið - 01.08.1984, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.08.1984, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMARKAÐU R HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 68 7770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, simi 14824. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteigna- og verðbréfa- sala. Vesturgötu 17, s. 16223. Hjónarúm sem nýtt, mjög vand- aö til sölu Uppl. í síma 17477. Samband íslenskra kristinboða Samkoma í húsi KFUM og K Amtmannsstíg kl. 20.30. Ræöu- maöur Gunnar Hamnöy, ein- söngur Olga Magnusen frá Fær- eyjum. Kaffiterian opin eftir samkomu. Allir velkomnir. FRÍ Ferðaskrifstofa Ríkisins I Skógarhlfð 6, Reykjavík, sími 25855. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Feröir um verslunar Þórsmerkurferðin Lagt veröur af staö í Þórsmerk- urferöina föstudaginn 10.8. kl. 18.30 frá Bústaöakirkju, siöustu forvöö aö panta pláss. Pantanir hjá Grétari Bergmann í verslun- inni Bonaparte í síma 28319 eöa 45800. 10 daga hringferð um landið Enn eru nokkur sæti laus i 10 daga hringferö um landiö, sem fer 2. ágúst. Gist er á góðum hótelum meö fullu fæöi. Farar- stjóri er Guömundur Guö- brandsson, skólastj. mannahelgina 3.—7. ágúst 1. kl. 8.30 Hornstrandir — Hornvík. 5 dagar. Tjaldferö. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 2. kl. 20.00 Öræfi — Skaftafell. Göngu- og skoöunarferöir. Tjaldaö í Skaftafelli. 3. ðrafi — Vatnajökull. i Öræfaferöinni gefst kostur á snjóbílaferö (10—12 timar) inn i Mávabyggöir í Vatnajökli. Hægt aö hafa skíöi. 4. kl. 20.00 Þórsmörk. Góö glsti- aðstaða í Utivistarskálanum Básum. 3 og 4 dagar. Ennfrem- ur einsdagsferöir á laugardag og sunnudag. 5. kl. 20.00 Lakagfgar — Eldgjá — Laugar. Öll gígarööin skoöuö. Ekin Fjallabaksleiö heim tjald- ferö. 6. kl. 20.00 Kjölur — Kerl- ingarfjöll — Hveravellir. Gist i góöu húsi miösvæöis í Kili. Gönguferöir, skiöaferöir. 7. Kl. 20.00 Purkey — Breiöa- fjaröareyjar. Náttúruparadís á Breiöafiröi. 4.—6. ágúst 8. kl. 8.00 Þörsmörk 3 dagar. Nánari uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist ÚTIVISTA'RFERÐIR Miövikud. 1. ágúst kl. 20. Dauöahellar. Sérstæöar hellamyndanir. Hafiö Ijós meö. Verö 250 kr„ frítt f. börn. Brott- för frá BSl, bensinsölu. Sjáumstl Verzlunarmanna- helgin 3.—6. ágúst Ferö á Látrabjarg. Gist á Far- fuglaheimilinu Breiöuvík. Nánari uppl. á skrifstofuni, Lauf- ásvegi 41, og í síma 24950. Farfuglar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir Ferðafálagsins um verzlunarmanna- helgina: Föstudagur3. ágúst (4 dagar): 1. kl. 18. Strandir — Ingólts- fjöröur — Dalir — Reykhólar. Gist í svefnpokaplássi. Brotttör kl. 20 í ettirtaldar feröir. 2. Skaftafell. Gönguferöir um þjóögaröinn. Gist i tjöldum. 3. Hrúttjallstindar (1864 m). Gist i Skaftafelli og e.t.v. gengiö meö tjöld. 4. Nýidalur — Vonarskarö — Trölladyngja. Gist i sæluhúsi F.i. í Nýjadal. 5. Hveravellir — Þjófadalir — Rauökollur. Gist í sæluhúsl F.í. 6. Þórsmörk og Fimmvöröuháls — Skógar. Gist i Skagfjörös- skála. 7. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist í sælu- húsi F.í. 8. Álftavatn — Hótmsárbotnar — Strútslaug. Glst í sæluhúsi F.i. v/Álftavatn. 9. Lakagigir og nágrenni. Gist i tjöldum. Laugardagur 3. ágúst (3 dagar): 1. kl. 08. Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar. Gist í svefnpokaplássi. 2. kl.13. Þórsmörk. Gist í Skag- fjörösskála. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.i. Pantiö tímanlega í feröirnar. Ath.: Aó getnu tilefni vekjum viö athygli þeirra feröamanna, sem hyggjast tjalda í Langadal um verzlunarmannahelgina, aö tjaldgjöld veröa innheimt eins og venjulega. Feröafélag islands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing samkvæmt 7. gr. laga nr. 14/1965 um launa- skatt meö áorönum breytingum, sbr. ákvæöi 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt, um aö álagningu launa- skatts á árinu 1984 sé lokiö. Tilkynningar (álagningarseölar), er sýna launaskatt sem skattstjóra ber aö ákvaröa, hafa veriö póstlagðar. Hér er annars vegar um aö ræöa launaskatt skv. 4. gr. fyrrnefndra laga, þ.e. á reiknuö laun manna viö eigin atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi og á hiunnindi sem ekki eru greidd í peningum, og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiöa ber af greiddum launum á árinu 1983. Kærur vegna álagös launaskatts, sem skatt- aölinum hefur veriö tilkynnt um meö launa- skattseðli 1984, þurfa aö hafa borist skatt- stjóra eöa umboösmanni hans eigi síöar en 29. ágúst nk. 31. júlí 1984. Skattstjórinn i Reykjavík, Gest- ur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsum- dæmis, Jón Eiríksson. Skattstjórinn í Vestfjaröaum- dæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Norðurlands- umdæmi vestra, Bogi Sigur- björnsson. Skattstjórinn í Noröurlands- umdæmi eystra, Hallur Sigur- björnsson. Skattstjórinn í Austurlands- umdæmi, Bjarni G. Björgvins- son. Skattstjórinn í Suðurlands- umdæmi, Hálfdán Guömunds- son. Skattstjórinn í Vestmannaeyj- um, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesum- dæmi, Sveinn Þóröarson. Bleikstjörnóttur hestur taminn, ómarkaður er í óskilum í Hvítársíðu- hreppi. Hreppstjóri. Lausafjáruppboð Eftir kröfu Búnaöarbanka islands, Siguröar I. Haldórsson hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Ævars Guömundssonar hdl. og Guöjóns Steingrímssonar hrl. veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungar- uppboöi sem haldiö veröur á lögreglustöö- inni í Grundarfiröi miövikudaginn 8. ágúst ’84 kl. 14.00 eöa þar sem munir þessir kunna aö finnast: Dráttarvél Pd-120 Ursus c 335 ár- gerö 1976, bifreiðin D-248 Volvo árgerö 1972, bifreiðin P-566 Citroen GS árgerö 1984, bifreiðin P-1450 Austin Alegro ár- gerö 1978, bifreiöin P-14 Mercedes Benz ár- gerö 1971, bifreiðin P-2262 Cadilac árgerö 1973, Sharp-hljómflutningstæki, optonica 105 ásamt Pioneer-hátölurum, hillur tvær einingar, Mekka-samstæöa, uppþvottavél og Candy þvottavél. Greiösla viö hamarshögg. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 27. júlí 1984. Nauðungaruppboð á Fagurgerði 6, Selfossi, eign Sturlu Björns- sonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag- inn 8. ágúst 1984 kl. 10.00 eftir kröfum inn- heimtumanns ríkissjóös og Jóns Ólafssonar Bæjarfógetinn á Selfossi Nauðungaruppboð 2. og siöasta á Borgarbraut 6, neðrl hæð, Grundarflröl, meö tllheyr- andl lóöarréttindum, þingl. eign dánarbús Brynjars Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Krlstjáns Ólafssonar hdl., Jóns Magnússonar hdl. og Ævars Guömundssonar hdl. á eigninnl sjálfri fimmtudaginn 9. ágúst 1984 kl. 10.00. Syslumaöur Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu, 25. Júli 1984. Jóhannes Arnason. til sölu Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr gavj-efni. Stæröir: 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 40, 44 og 48 tommur. /yýya Blikksmiöjan hf„ Ármúla 30. Sími 81104. tilboö — útboö Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í Efn- isvinnslu og styrkingu Noröurlandsvegar í Skagafiröi 1984. (40000 3m, 15,5 km) Verkinu skal lokiö fyrir 15. október 1984. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins, í Reykjavík og á Sauðárkróki frá og meö 2. ágúst 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 13. ágúst 1984. Vegamálastjóri. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu Óskum eftir aö taka á leigu fyrir einn viö- skiptavin okkar 3ja—4ra herb. íbúö í Rvík. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heit- iö. Upplýsingar gefur Húsafell fasteKjNasala Langhoitsvegi 115 Aóalsleinn Pétursson (Bæjarleióahúsinu) simi. 810 66 Bergur Guónason hdl Nauðungaruppboð 2. og siöasta á fiskverkunarhúsi á Arnarstapa, Brelöavikurhreppi meö tilheyrandi lóöarréttindum, þingl. eign Framlelöslusamvinnufélagsins Stapa, fer fram eftlr kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Innhelmtu ríklssjóös og lönlánasjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. ágúst 1984 kl. 14 0°- Sýslumaöur Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu, 25. Júli 1984. Jóhannes Arnason. Bátur óskast til leigu Óska eftir aö taka á leigu bát 50—70 lestir, í 3—4 mán. Þarf aö vera meö góöum togbún- aöi og vél. Upplýsingar í símum 96-71876 og 96-71586 e. kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.