Morgunblaðið - 16.08.1984, Side 8

Morgunblaðið - 16.08.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984 í DAG er fimmtudagur 16. ágúst, sem er 229. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.01 og síð- degisflóö kl. 21.17. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.22 og sólarlag kl. 21.40. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 04.44 (Almanak Háskóla ís- lands). Vitiö þér eigi aö þér eruö musteri Guös og aö andi Guðs býr í yöur. (1. Kor. 3,16.) KROSSGÁTA 1 r 3 ■ ■ 6 ■ 4 I 8 9 M 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 alda, 5 dugleg, 6 kvendýr, 7 tveir eins, 8 lélega rúmid, II ósamstjeðir, 12 á frakka, 14 skák, 16 fáueka. U'M)RÉTT: — 1 hunds, 2 sól, 3 óhreinka, 4 grískur bókstafur, 7 skel, 9 reióan, 10 slæmu, 13 ekki marga, 15 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þrúgar, 5 ri, 6 ýrings, 9 sió, 10 ei, II ts, 12 ónn, 13 item, 15 rak, 17 narrar. l/H)RÉri : — 1 þrýstinn, 2 úrið, 3 gin, 4 rósina, 7 rist, 8 gen, 12 ómar, 14 err. 16 KA. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND í Gjellerup- kirkju á Jótlandi hafa verið gefin saman í hjónaband Pia Kja r og Gunnlaugur Halldórs- son. — Heimili þeirra er í Danmörku: Enighedsvej 40, 2920 Charlottenlund, Dan- mark. HJÓNABAND. Sendiróðs- presturinn í Kaupmannahöfn, sr. Ágúst Sigurðsson, hefur í sumar gefið saman í hjóna- band þessi brúðhjón: Elísabet Jónu Sólbergsdóttur, lyfjafræðinema frá Bolungar- vík og Guðjón Jónsson, efna- verkfæðing frá Reykjavík, og er heimili þeirra þar á Hring- braut 80. Gefin hafa verið saman í hjónaband Sigrún Sæ- varsdóttir, fóstra frá Ólafsvík og Sigurður Jónsson, vélstjóri frá Stykkishólmi. Heimili þeirra er þar á Grundarbraut 12. Og þá hefur sendiráðs- presturinn gefið saman í hjónaband Bergdísi Hrund Jónsdóttur, skreytingafræðing og Kristin Ingason, verkfræð- ing. Þau eru bæði héðan úr Reykjavík. Heimili þeirra verður á Kvisthaga 25 hér í bænum. FRÉTTIR ADAM var ekki lengi í Paradís. Eins var með sóiskinið á gang- stéttunum hér í Reykjavík í fyrradag. Það stóð yfir í alls fjór- ar og hálfa klukkustund, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Hún spáði þá áframhaldandi suðlægri vindátt, með ýmist svona rign- ingu eða svolítið öðruvísi rign- ingu. í fyrrinótt hafði hitastigið farið niður í þrjú stig þar sem það var minnst á láglendi: Á Þóroddsstöðum, Raufarhöfn og Eyvindará. Hér í Rvík fór hitinn niður í 7 stig, í rigningu auðvit- að. Næturúrkoman var þó ekki Aftenposten fjallar um varnarmál íslands Já Boss, nú skulu Rússarnir aldeilis fá það!! teljandi. Var raunar hvergi á landinu um nóttina. llppi á há- lendinu var 2ja stiga hiti. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í bænum, en 0 stig uppi á hálendinu. Snemma í gærmorg- un var hitinn 3 stig í Nuuk á Grænlandi og þoka. VÉLAMIÐSTÓÐ Reykjavíkur- borgar. í fundargerð borgar- ráðs segir að samþykkt hafi verið að Hersir Oddsson, gegni störfum forstjóra Vélamið- stöðvarinnnar næsta árið, miðað við 1. september næst- komandi. Forstöðumaðurinn Ögmundur Einarsson hefur fengið leyfi frá störfum til eins árs. Hersir, sem er starfs- maður Reykjavíkurborgar starfar annars hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. NÝIR fiokksleiðtogar Hjálp- ræðishersins hér f Reykjavík eru komnir til starfa. Þetta eru norsk hjón, kafteinar Anna Maria og Harold Reinholdtsen. Þeim verður fagnað með kvöldvöku í kvöld, fimmtudag, f Herkastalanum kl. 20.30. Þeirri kvöldvöku stjórnar kaft- einn Daniel Óskarsson. Þess má geta að fyrir nokkrum ár- um voru þau Anna Maria og Harold flokksleiðtogar Hjálp- ræðishersins á Akureyri. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Mælifell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Esja fór f strandferð og togarinn Vigri fór aftur til veiða. Þá fór skonnortan Kaskelot áleiðis til Grænlands. 1 gær kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aft- ur í ferð á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiðum til löndunar og Dísar- fell lagði af stað til útlanda. Síðasta skemmtiferðaskipið á þessu sumri kom og fór aftur f gærkvöldi, en það var sovét- skipið Marxim Gorki. Þá fór breski kafbáturinn, sem kom í heimsókn á dögunum. Kvðtd-, lUitur- og hotgarþfónusta apótðkanna i Reykja- vfk dagana 10. ágúst tll 16. ágúst, aö báöum dögum maötöidum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótak oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaóar á laugardögum og nelgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö Isknl á Göngudaild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapftatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimillslækni eöa nær ekkl tll hans (siml 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir stösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýslngar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i stmsvara 18888. Ónæmlsaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvsrndarstöð Raykjavlkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónasmlsskírtefni. Neyóarvakt Tannlæknafétags fslands í Heilsuverndar- stööinnl vtö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Oarðabær Apótekin I Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótok eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opfö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna tridaga kl. 10—12. Simsvari Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seifoea: Selfoea Apótek er oplö til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranes: Uppl um vakthafandi læknl eru I símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vfrka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaattivarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö otbeldl í heimahúsum eöa orðlð fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur síml 81615. Skrttstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Elglr þú vlö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, mllii kl. 17—20 daglega Forddraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og bðm. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendlngar útvarpslns tll útlanda: Noröuríönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 18 og kl. 19 til M. 19.30. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeitd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 16.30—20.30. Bamaspftail Hríngslns: Kl. 13—19 alla daga ðtdrunarlæknlngadaUd Landspftatans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. - LandakotaapftaN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspftaUnn I Fossvogl: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og sftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandW, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. QrensáadeUd: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvarndarslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeepftalí: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KópavogshæHÓ: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigldögum. — VHHsstaðsspftsU: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8L Jós- etsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllö hjúkrunarhelmill í Kópavogl: Helmsóknartimi kl. 14-20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraós og heilsugaazlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta ar allan sölarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s (ml á helgldög- um. Rafmagnsveftan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu viö Hverfisgölu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ullánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbygglngu Hásköla islands. OpK) mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma jMirra veittar í aöalsafnl. slmi 25088. Þlóóminjasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonan Handrltasýning opln þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur Aóalsafn — Utlánsdelld, Þinghottsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — íðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóatsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga - fösludaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórúftán — ÞlnghoHsstrsatl 29a, siml 27155. Bsskur lánaöar sklpum og stolnunum. SóUMimasafn — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg optö á laugard. kl. 13—16. Söguslund lyrir 3)a—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin hofm — Sólhelmum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aJdraöa. Símatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 18, sánl 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I «rá 2. Júll—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprll er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára böm á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágúst. BókabUar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Bllndrabókaeafn lelands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10-16, sfml 86922. Norræna húató: Bókaaafnló: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæ|arsafn: Alla daga noma mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-Mó nr. 10 Asgrímsaafn Bergslaöastrætl 74: OpW daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uslasafn Einars Jónssonar. Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Bigurösaonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðtetofa Kópavogs: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl siml 96-21040. Slglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundteugar Fb. BroWhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00-14.30. Veaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. GufubaöiO í Vesturbæ|arlauglnni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i slma 15004. Varmárlaug I Mosteltesvaft: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvenna þrlðludags- og (immtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölð oplð mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—(östudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8-12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjarðar ar opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bðöin og heltu kerin opln alla vlrka daga fré morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.