Morgunblaðið - 16.08.1984, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984
ípá
HRÚTURINN
|VH 21. MARZ-19.APRIL
ÞetU er góAnr dafur. Þú slult
hlunU á ráAlegginH" wnl
færó frá nánum aanuUrfs-
mönnum. Kldr» fðlk er sérlegi
bjálpletft. Þé hefnr iruegju nf
►▼í ná ferðnst f dnft en þnð ger
ist ekkert spennsndi.
NAUTIÐ
TgWU 20- APRlL—20. MAf
Rejndu nð noU ímjndunnraflið
betar og hlusU á ráð sem nánir
aamstarfsmenn gefa þér. Ásta-
málin Kanga betur og tilfinn
ingabond stjrkjast. ÞetU er
góánr dagur.
TVÍBURARNIR
21.MAI-20.JÚNI
ÞetU er góður dagur en það er
samt ekkert spennandi að ger-
ast. Ileilsan er betri og eitthvað
sem befur verið að angra þig
lengi kemst loknins f lag.
'{Hg) KRABBINN
21.JÚNI-22.JÚLI
ÞetU er góður en fremur róleg-
ar dagnr nouðu tímann til þess
að djtU að ýmsu heima við.
Fjölskjldan er hjálpleg og þú
fjerð góð ráð hjá eldri ættingj-
LJÓNIÐ
23. JdLl-22. ÁGdST
Þó skalt vera óhræddur að gera
samkomulag í sambandi við
fjármálin. Þn eignast hlut í dag
sem er mjög verðnuetur. Þú
þarft ekki að hafa eins miklar
áhjggjur af eldra fólki og þó
hefur haft undanfarið.
MÆRIN
23. ÁGdST-22. SEPT.
Góðnr dagur en þú skalt rejna
að umgangast fólk sem er
hressL Þér gengur betur að eiga
við fjölskjlduvandamál. Það er
heppilegt fjrir þig að fara f stutt
ferðalag.
e
Wn i
lí\ VOGIN
rn$4 23. SEPT.-22. OKT.
ÞetU er góður dagur til þess að
sinna málefnum sem þurfa að
vera lejnileg. Þú getur baett
fjármálin mikið með því að
vinna á bak við tjöldin. Rejndu
aðhjálpa minnimáttar.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Rólegur dagur en það er ekki
sériega gaman að vera með vin-
unum. SamsUrfsmenn þínir eru
tillitssamari en venjulega.
Viðskipti eru hagstaeð og stjrkja
stöðu þína í framtíðinni.
BOGMAÐURINN
22.NÓV.-21. DES.
ÞetU er góður dagur til við-
skipU. Þú skalt Uka eftir taeki-
faerum sem þér bjóðast gegnum
fólk sem hefur völd og áhrif.
Fólk vill hjálpa þér en það er
enginn neitt sérlega skemmti-
13EL
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú skalt hafa samband við fólk
sem þú þekkir langt í burtu, þú
getur graett mikið á því f dag.
Skemmtiferðir ern ekkert
skemmtilegar í dag. Þér bentar
betnr að sinna viðskiptum.
m
VATNSBERINN
2» JAN -18. PEB.
Þú gætir oróið mjög heppinn (
fjármálum í dag. Þú skalt rejna
að gera langtíma samninga sem
trjggja þig í framtíðinni. Þú bef-
ur mikið gagn af þvi að fara f
stutt ferðalag.
FISKARNIR
19. FEB.-29. MARZ
Þeir sem hafa átt við vandræði
að etja í ásUmáham ætU að
geU lejst úr þeim. Ferðalög eru
mjög hagstaeð. Þú átt gott með
að einbeiU þér að smáatriðum.
DYRAGLENS
..... 1 r ___
Bð f>OLI EKKi pESSA ÉlNN-TVEII2-pRlR,- EINNr--TVe|ftH>ftie, EINNl~T\J6IÍ
MOZGuNLEIKFlMl /J
CLOP/ CLOP1/íCLCFfi CLOP/ CLOp/ CLOP'
etW3 TntKjr** Comptnj SynðécMa. Inc
0-f/
LJÓSKA
EN DASAMLEG pOS
AF NlOUeSOPNUM
TÓMÖTUM
' pA€> ER PASAMLEGT AP
VEKSLA, pEGAI? MAOUR
N/CK í INNKAUPA- .
VÍAöN iMEPÖLL <n
FJÖöUR. HJÓLlN
\ I
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
Á ég að moka af stéttinni Þú ert ekki med skóflu.
fyrir þig? Þú ert meó hrífu!
Á ég að raka snjóinn fyrir
Þig?
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
í leik Grikkja og Frakka á
EM yngri spilara brugðust
báðir sagnhafar i þessum
þremur gröndum.
Norftur
♦ 876
♦ DG1098
♦ D
♦ ÁK93
Suður
♦ ÁKD9
VÁ2
♦ G1052
♦ 1082
Á báðum borðum kom út lít-
ill tígull, sem austur drap á ás
og hélt áfram með tígulníuna.
Hvernig viltu spila?
Það verður líklega að gefa
slag á hjartakónginn, þannig
að það mega aðeins þrír slagir
tapast á tígul. Ef tígullinn
skiptist 4—4 getur ekkert ban-
að spilinu. En í 5—3 og
6—2-legunum eru vissar hætt-
ur. Og hluta af þeim er hægt
að varast með því einfaldlega
að leggja ekki á tígulníuna. Með
því móti er samgangurinn
milli A-V-handanna slitinn og
spilið vinnst i 5-3-legunni ef sá
á hjartakónginn sem er með
þrjá tígla, og alltaf í 6-2-leg-
unni, sama hvar hjartakóng-
urinn er.
Norður
♦ 876
♦ DG1098
♦ D
♦ ÁK93
Austur
♦ G10543
♦ 7654
♦ Á9
♦ 54
Suður
♦ ÁKD9
♦ Á2
♦ G1052
♦ 1082
Báðir sagnhafar iögðu á tig-
ulníuna og dæmdu sjálfa sig
þar með til dauða. Hins vegar
sýknaði Grikkinn í vestur
franska suðurspilarann: hann
leyfði honum að eiga slaginn á
tígultíuna!? Það getur verið
erfitt að spila undir pressu.
Vestur
♦ 2
♦ K3
♦ K87643
♦ DG76
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á 15. bréfskákmeistaramóti
Sovétríkjanna sem lauk í ár
kom þessi skemmtilega staða
upp í viðureign þeirra Kop-
ylovs, sem hafði hvftt og átti
leik, og Volchikins. Svartur
drap síðast biskup á d4 og
virðist nú allt í hers höndum
hjá hvítum.
29. He8!! — Hxe8, 30. cxd4!
(Hótar 31. Hxg3) 30. — Bb8,
31. Dxd5+ — Kh8, 32. Df7! og
svartur gafst upp. Hann hefur
séð fram á 32. — Hd8, 33. He3!
eða 32. - Hg8,33. Bd5 - Hd8,
34. He3 o.s.frv. Svona snilld er
vart hægt að leyfa sér án þess
að hafa margra daga umhugs-
unarfrest fyrir hvern leik, eins
og tiðkast í bréfskákinni.