Morgunblaðið - 16.08.1984, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 16.08.1984, Qupperneq 40
40 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984 S'MI 18936 A-salur Einn qegn öilum Hún var ung. falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum atvinnumaöur i íþróttum — sendur aö leita hennar. Þau uröu ástfangln og til aö fá aö njótast þurfti aö ryöja mörgum úr vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup- veröiö var þeirra elglö lif. Hörku- spennandi og margslungin ný, bandarisk sakamálamynd. Ein af þeim albestu trá Columbia. Leik- stjóri: Taytor Hackford (An Officer and a Gentleman). Aóalhlutverk: Rachel Ward, Jaff Bridgoa, James Wooda, Richard Wildmark. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 f B-sal. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hsskkaö verö. | Tli DCXBYSTERÍÖ1* W SELECTED THEATRES Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuöur. Maður, kona og barn m Ummaeli gagnrýnenda: .Hún snertir mann, en er laus vlö alla væmni", (Publishers Weekly) „Myndin er aldeilis frábær". (British Bookaeller) Sýnd kl. 5 og 9. . r i9 ooo iGNBOGD Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina FANNY OG ALEXANDER Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN sem hlaut fern Óskarsverölaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu bún- ingar og besta hönnun. Fjölskyldu- saga frá upphafi aidarinnar kvik- mynduö á svo meistaralegan hátt, aö kimni og harmur splnnast saman f eina frásagnarheild, spennandi frá upphafl til enda. Vinsælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meöal leikenda. EWA FRÖHLING, JARL KULLE, ALLAN EDWALL, HARRIET ANDERSON, GUNNAR BJÖRNSTRAND, ERLAND JOSEPHSON. Kvikmyndataka: SVEN NYKVIST. Sýnd klukkan 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) Hr s&r GRAHAM CHAPMAN. JOW CLEESE. TERRY GLLIAM. EHC CL£. TERRY JOCS. MCHAQ. RNJN HU^f JBihHur WOK UKK AH fjFlc' Önnur kvikmynd sem er algjörlega frábrugöin aumum þeirra kvik- mynda »em aru ekki alveg ein* og þessi kvikmynd ar. Blaöaummæli: „Ðest fannst mér þeim takast upp í Holy Grail þar sem þeir skopuöust aö Arthúri konungi og riddurum hans" S.A. Dagblaðið Vfsir Aöalhlutverk: Monty Python-hópurinn Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam. Endursýnd kl. 5 og 7. Tímabófarnir (Time Bandits) Y Nl<' 5®,.T. fft d-1 Lmw liii’T >y.! AH thr drcami ymi'vcrwr had-and not ju« theROodonM... Sýnd kl. 9. «\ V/SA PBlJNAÐ/\RBi\NKÍNN f | / EITT KORT INNANLANDS \L V OG UTAN Sýnd kl. 9. SÆJARBíé® —1Sími 50184 Taktu þetta starf og troddu því... (Take this job and shove it) Stórskemmtileg gamanmynd þar sem bjórgeröamenn á torfærutröll- um grína og grína og drekka mikinn bjór. Sýnd kl. 9. Síóasta sinn. LocalHero l'K 11 . HIK.t .1 - II.MS AWS, ,S - KI I T' ,N MJU'KAV WHlBllltTlJVWAA'rBK Afarskemmtileg og vel gerö mynd sem allstaöar hefur hlotiö mikiö lof og mikla aösókn. Leikstjóri: Bill Forsyth. Tónlist: Mark Knopfler. Aóalhlutverk: Burt Lan- caster, Peter Riegert. Sýnd kl. 9 og 11. Splunkuný tónlistar og breakdans- mynd. Hver holur ekki heyrt um bre- ak. Hér sjáió þiö þaó eins og þaö gerist best. og ekkl er tónlistin slak- ari. Fram koma: The Magnificent Force, New York City Breakers, The Rock Steady Crew. Leikstjóri: Stan Lathan. Tónlist Harry Belafonte og Arthur Baker. I Y I f DOLBY SíTERÍo'I IN SELECTED THEATRES Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaö verö. ÍSLENSKAÓ r\ i'': r-* a -- w r —-I f wamm Sumar- kvöldvaka ’84 Kór og einsöngvarar óperunnar flytja: íslensk þjóðlög og vinsæl söngatriði Föstudagskvöld kl. 21.00 FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Local Hero Sjá augl. annars stað- ar í blaðinu. AUSTURBÆJARRÍfl : Salur 1 : Frumsýnir gamanmynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon’s Vacation) Úr blaöaummælum: „Ég fer í fríió* er bráöfyndin á sinn rustafengna hátt. Hér er gert púragrín aö fritfma- munstri meóalhjóna. „Ég fer f fríiö" er röö af uppákomum, sem vel flest- ar eru hlægilegar í orösins fyllstu merkingu. „Ég fer i frflö” er f flesta staöi meinfyndiö og eftirminnilegt feröalag. SV/Mbl. 2/8 ’84. íslenalur tsxti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. : Salur 2 : Hin heimsfræga gamanmynd meö Bo Oerek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. 11 6K .■ Hin óhemjuvinsæla Break-mynd. Sýnd kl. 5 og 7. í kvöld kl. 8.30 ^20 umferðir óhorn Aðalvinningur að verðmœti kr.15.000,- Heildarverðmœti vinninga kr. 37.000.- TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Rithöfundurinn Ivan (Al Pacino) er um þaö bil aö setja nýtt verk á fjal- irnar svo taugarnar eru ekki upp á þaö besta, ekki bætir úr skák aö seinni konan tekur upp á aö flandra út um allan bæ og afleiöingarnar láta ekki á sér standa. Bóndlnn situr uppi meö fimm börn, þar af fjögur frá fyrra hjónabandi hennar. Grátbroslegt comedy/drama frá Twentieth Century Fox. íslenskur texti. Aóalhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Hitchcock hátíö Glugginn á bakhliðinni Vió hefjum kvikmyndahátiöina á einu af gullkornum meistarans GLUGG- INN Á BAKHLIÐINNI. Hún var frum- sýnd árlö 1954 og varð strax feikna- vinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaösleg- an hrylling á meöan þú horfir á Gluggann á bakhliölnnl. þá hlýtur þú aó vera dauöur og dofinn," sagói HITCHCOCK eitt sinn. Og leikend- urnir eru ekki af lakari endanum. Aö- alhlutverk: JAMES STEWART, GRACE KELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Mióaverð kr. 90. Hallargarðurinn Fjöldi fiskrétta í hádeginu alladaga. CMitimihóllin? ' MJiun TST í Húsi Verslunarinnar. Times Square Bráöskemmtileg musikmynd um tvær ungar dömur og ævintýri þeirra i New York. Aöalhlutverk: Trini Alvarado, Robin Johnson og Tim Curry. Tónlist flutt af ROXY MUSIC. GARY NUMAN og LOU REED o.fl. Endursýnd kl. 3. 7THE. Gmnonbau. Endursýnum þessa skemmfilegú amerísku llfmynd meö: Roger Moore, Burt Reynolds, Dom de Luise, Dean Martin, Jack Elam og fleirum en Cannon Ball Run Run II veröur sýnd bráólega. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum HICK NOLTE og EDDIE MURPHY í aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö eita uppi ósvífna glæpamenn. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. í Eldlínunni WBBL W : i si Hörkuspennandl litmynd með Nick Nolte , Gene Hackman og Joanna Castidy. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kL 9. Hasarsumar Bráöhress bandarísk gam- anmynd um unglinga sem eru aö skemmta sér I sumarleyfinu. Aöalhlutverk: Michael Zelniker, Karen Stephen. Endurtýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Sýnd kl. 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.