Morgunblaðið - 16.08.1984, Síða 41
41
UK
>■ 7MWM1 O®*-®
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir grínmyndina |
Allt á fullu
(Private Popsícle)
Það er hreint ótrúlegt hvaó
þeim popsicle vandræöa-
beigjum dettur i hug, jafnt i
kvennamálum sem öðru.
Bráðfjörug grínmynd sem kltl-
ar hláturtaugarnar.
Þetta er grínmynd
sem segir sex.
Aðalhlutverk: Jonathan
Segall, Zachi Noy, Yftach
Katzur.
Leikstjórí: Boaz Davidson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð ínnan 12 ára.
SALUR2
frumsýnlr nýjustu myndina eft-
ir sögu Sidney Sheldon
í kröppum leik
ROGER MOORE
ROD ELLIOTT ANNE
STEIGER GOULD ARCHER
OOLAN OlOaua BRVAN FORBIS
sNAKED
FACE
Splunkuný og hörkuspenn-
andi úrvalsmynd, byggð á
sögu eftir Sldney Sheldon.
Þetta er mynd fyrir þá sem
una góðum og vel geröum
spennumyndum. Aðahlutverk:
Roger Moore, Rod Steiger,
Elliott Gould, Anne Archer.
Leikstjóri: Bryan Forbee.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bðnnuð börnum innan
16 Ara.
Haekkað verð.
SALUR3
Hrafninn flýgur
Ein albesta mynd sem gerö
hefur verið á islandi.
Aðalhlutverk: Helgi Skúla-
aon, Floai Ólafaaon, Egill
Ólafaaon.
Leikstjóri: Hratn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Skólaklíkan
(Class of 1984)
Aðalhlutverk: Perry King,
Roddy McDowell.
Endursýnd kl. 11.05.
Bðnnuð innan 16 ára.
HETJUR KELLYS
Sýnd kl. 5 og 10.15.
Haskkað verð.
Einu sinni var í
Ameríku II
Sýnd kl. 7.40.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984
Isópurinn
Pottþéttur
ferðafélagi
Borgarljós ásamt 18
öörum lögum á aðeins
kr. 399.-
V lerðalög
BAsnælda ársins!
— Safn —
Droifing Fálonn hf.
F
PL0STUM VINNUTElkNtNGAR,
VERKLYSINGAR. VOTTORÐ.
MATSEÐLA. VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR.
I TILBOO. BLAÐAURKLIPPUR,
VKHJRKENNINGARSKJÖL. UOSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆtÐ: BREJD0 ALLT AD 63 CM.
LENGD 0TAKM0RKUO.
I OPK) KL. 9-12 OG 13-18.
L
NÝ ÞJÖNUSTA
□I
HJARÐARHAGA 27 S22680^
fltargmi*
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLADASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Frábær endasprettur
Sumargleðimanna úti á landi
um bessa helai
rmm
itaferðir í Aratungu
á lokadansleikinn
frá BSÍ, Selfossi,
* / f
► S&jSSw*
f í kvöld kl. 21.00.
Fjölskylduskemmtun í íþróttahúsinu
Varmá, Mosfellssveit.
^ Föstudag
Skemmtun og dansleikur Festi, Grindavík.
Laugardag
V Skemmtun og dansleikur Aratungu.
|^^M’„Ekkert væl, tökum helgina meö stæl“.
" ’ mSumargleöin þakkar frábærar móttökur úti
landi í sumar og harmar aö í nokkrum tilvik- V
um komust færri aö en vildu.^^
Þorlákshöfn.