Morgunblaðið - 16.08.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST1984
43
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
II
Bréfritari telur að allt of lítið af barnaefni sé sýnt í íslenska sjónvarpinu.
skrárstjórar sjónvarps sín ekki? Á
dagskráin ekkert að fara að
batna? Á að halda áfram að bjóða
almenningi upp á drepleiðinlegt
sjónvarp?
Svo afsaka dagskrárstjórar sig
með því að segja að teiknimyndir
séu svo dýrar að sjónvrpið geti
ekki keypt þær.
En hvað með „Berlin Alexand-
erplatz"? Þeir þættir hafa nú
kostað skildinginn. Þættir eftir
jafn „góðan" leikstjóra og Fass-
binder eru ekki þeir ódýrustu, jafn
drepleiðinlegir og þeir eru. Sjón-
varpið ætti að taka meira tillit til
barna og sýna meira af efni við
þeirra hæfi.
Dagskrárstjórar, sýnið meira
barnaefni!
Meira af
barnaefni
í sjónvarp
Júlíus H. Schopka skrifar:
Kæri Velvakandi.
Fyrir nokkru reiknaði ég út
hvað sjónvarpið sendir lengi út
efni vikuna 5.8. til 11.8. í ljós kom
að sjónvarpið sendir út efni í 37
klst. og 45 mín, en af þessum 37
klst. og 45 mín. eru aðeins 2 klst.
og 10 mín. í barnaefni. Rúmar
tvær klst. af barnaefni er langt
undir lágmarki.
Nú spyr ég: Skammast dag-
Karlmenn
líti sér nær
GuArún Jónsdóttir hringdi og
hafði eftirfarandi að segja:
„Ég er hér með nokkrar spurn-
ingar sem mig langar til að
leggja fyrir þá karlmenn sem sí-
fellt eru með mótlæti í blöðum
og öðru gegn fóstureyðingum eða
„fósturdrápum" eins og sumir
hverjir hafa komist að orði.
Hafa þessir tilteknu karlmenn
verið ófrískir og „barnsfeður"
þeirra yppt öxlum og sagt „hvað
kemur mér það við“?
Hafa þeir þurft að ráða fram
úr því hvernig þeir eiga að koma
því heim og saman, að vera frá
námi eða vinnu vegna barns-
burðar, ljúka þvínæst náminu,
framfleyta barninu (móðirin ber
75% kostnað) og sjá því fyrir ör-
uggri gæslu?
Hafa þeir gengið með barn í
níu mánuði og þurft síðan að
gefa það frá sér vegna félags-
legra eða fjárhagslegra að-
stæðna?
Hafa þessir menn einhvern-
tímann verið i sporum barns,
þar sem ofnotkun áfengis og
ofbeldi á heimili þess er daglegt
brauð?
Þeim konum sem gangast
þurfa undir fóstureyðingu er það
mikið sársaukamál og því finnst
mér það vægast sagt ósmekklegt
af karlmönnum að velta sér upp
úr þessum hlutum, þar sem
oftast nær eiga þeir, „feðurnir",
sök á því hvernig fer, með því að
bregðast barnsmæðrum sínum.
Karlmaður, líttu þér nær!“
Viðvik utan
vitjanatíma
Frá Sauðárkróki
Um viðhald húsa
á Sauðárkróki
Skarphéðinn Agnars skrifar:
Kæri Velvakandi.
í sumar, er ég dvaldi nokkra
daga á Sauðárkróki, veitti ég þvi
athygli að einu fallegasta (í eina
tíð) og um leið einu elsta húsi í
bænum er vægast sagt lítill sómi
sýndur hvað viðhald snertir. Þetta
hús er kallað „Villa Nova“ og hef-
ur borið það heiti frá upphafi. Það
fór ekki hjá því að gömlum Sauð-
árkróksbúa rynni til rifja að sjá
húsið svo illa farið, bókstaflega að
fúna niður. Munað hefur það fífil
sinn fegufri því það mun nýreist
hafa verið talið eitt glæsilegasta
hús á landi hér.
við húsinu til varðveislu, þó auð-
vitað yrði nokkur kostnaður því
samfara.
Annað gamalt hús á staðnum,
sem hressa þyrfti við er „Lækn-
ishúsið" svokallaða. Það mun hafa
verið reist um aldamót, og var
bústaður héraðslækna fram yfir
1950. Endurnýjað og fært í sinn
upphaflega búning yrði það bæj-
arprýði, ef það fær að standa á
sínum gamla stað.
Ég vek hér máls á þessu, þó svo
að öðrum sé það kannski skyldara.
G2P SlGGA y/QGA e
Ásdís hringdi og hafði eftirfar-
andi að segja:
„Mig langaði til að bera fram
þá fyrirspurn hvort að heimilis-
læknar geti leyft sér að neita
fólki um að koma heim til þess
eftir vitjun, sé þess óskað og þörf
sé á?
Þannig var, að ég er með þrjár
litlar stelpur á aldrinum níu
mánaða til fimm ára og voru
þær allar veikar um daginn. Ég
var bíllaus þar sem maðurinn
minn hefur verið úti á landi um
nokkurt skeið. Því hringdi ég í
heimilislækninn minn, skýrði
honum frá málavöxtum og bað
hann vinsamlegast að koma og
líta á stelpurnar eftir að vitjana-
tíma lyki.
Hann neitaði því hins vegar
alfarið á þeim forsendum, að ég
væri frísk og gæti auðveldlega
komið í leigubíl með börnin á
venjulegum vitjanatíma."
trn line
Klæðaskápar
"li?;...i!r....
Nú getum viö boöið viöskiptamönnum okkar
einstaklega vandaöa klæöaskápa á hagstæöu
veröi.
071-2
074-2
-100-
075-2
-120-
-149-
076-2
DÆMI UM VERÐ
Skápar bæsuð eik, breidd 100 cm, hæð 225 cm.
Verð kr. 9.610.-
Skápar bæsuö eik, breidd 149 cm, hæö 225 cm.
Verð kr. 12.780.-
Sérstök þjónusta
Ef þér liggur ekki á og getur beöiö í nokkrar
vikur getum viö pantaö fyrir þig eftir ná-
kvæmum málum klæöaskápa í margskonar
viöartegundum og viöaráferöum.
EUROCARD
VISA
Kreditkortin eru boöin velkomin sem staögreiösla eöa
sem útborgun á alborgunarskilméla.
HÚSGACNAHÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVlK 8 91-81199 OQ 81410
Mér var tjáð að einn stjórn-
málaflokkurinn hefði keypt húsið
fyrir mörgum árum, og hefði þar
einhverja starfsemi.
Eitt ráð dettur mér helst í hug
til bjargar húsinu. Eigendurnir
ættu að íhuga vel, hvort ekki sé
ráðlegast að afhenda bænum hús-
ið að gjöf, eða fá byggingarlóð í
staðinn. Með því losna þeir við
mikinn viðgerðarkostnað, auk
þess að firra sig þeirri hneisu að
húsið eyðileggist alveg hjá þeim.
Kannski væri það ofurlítil rós f
hnappagatið um leið. Mér þykir
trúlegt að bæjarbúar vildu taka
ÍQ ER HRCDDUR
UMHDÞil 5ÉRT FRLLIN,
BLÍÐfl MÍN
EINH 5PURNINGIN
5EM PL) SVRRRPIR EKKI
VITLRU5T VRR
5Ú ÞRIDJR