Morgunblaðið - 21.08.1984, Page 62
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984
Þrettándi sigur ÍR í ^
röð í bikarkeppni FRÍ
ÍR-INGAR sigruöu ( bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins, 1. deild,
sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Þetta er 13. sigur ÍR í
keppninni í röö og veröur þaö aö teljast frábær árangur. Guömundur
Þórarinsson hefur þjálfaó liöiö í öll þessi ár og efast enginn um aö
hann er alveg einstakur þjálfari og hefur unniö óeigingjarnt starf fyrir
frjálsíþróttir á islandi öll þessi ár. ÍR-ingar hlutu samtals 150 stig í
keppninni. UÍA varö í ööru sæti meö 128 stig, Ármann í þriöja sæti meö
123 stig og HSK í fjóröa sæti meö 121 stig. Liöin sem falla (aöra deild
eru UMSK sem hlaut 110 stig og KR sem aóeins hlaut 28 stig. KR-ingar
mega muna sinn fífil fegri. Aöeins tveir keppendur tóku þátt fyrir
félagið sem var mjög sterkt í frjálsum hér á árum áöur. Þess má geta
aö þessir tveir keppendur KR sigruöu ( sínum greinum á mótinu.
Kristján Gissurarson í stangarstökki og Oddur Sigurösson í 200 og 400
metra hlaupi.
Hástökk karla:
1. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 2,00
2. Kristjón Haröarson, Á 1,90
3. Gisli Sigurósson. ÍR 1,80
4. Jón B. Guömundsson, HSK 1,75
5. Páll Kristinsson, UMSK 1,70
Kúluvarp kvenna:
1. Soffia Gestsdóttir, HSK 13,96
2. Gunnþórunn Geirsdóttir. UMSK 9,96
3. Jóna Petra Magnúsdóttir, UÍA 9,71
4. Margrét Óskarsdóttir, ÍR 9,59
5. Þórunn Egilsdóttir, Á 8,37
400 m hlaup kvenna:
1. Oddný Árnadóttir. ÍR 57,00
2. Svanhildur Kristjónsd.. UMSK 58,93
3. Helga Magnúsdóttir, UÍA 60,53
4. Hildur Björnsdóttir, A 61,54
5. Sigriöur Guöjónsdóttir, HSK 65,89
Þaö vakti nokkra athygli aö
Þórdís Gísladóttir, Ólympíufari
okkar, felldi byrjunarhæð sína í há-
stökki kvenna. Hún komst ekki yfir
1.70 og fékk því engin stig fyrir
félag sitt þar. Oddur Sigurðsson
hljóp bæöi hlaup sín á ágætis tíma
og var gaman aö fylgjast meö hon-
um, hann rann áfram og virtist ekki
taka hiö minnsta á viö aö hlaupa.
Ung stúlka vakti veröskuldaöa at-
hygli í 1500 metra hlaupi kvenna.
Hún heitir Marta Ernsdóttir og er
alveg nýbyrjuö aö hlaupa og er
þetta því frábær árangur hjá henni
og líklegt aö viö eigum eftir aö sjá
hana á hlaupabrautinni í framtíö-
inni. Keppni í 200 metra hlaupi
kvenna var mjög skemmtileg.
Oddný Árnadóttir varð þar í fyrsta
sæti, sigraði Svanhiidi Kristjóns-
dóttur á broti úr sekúndu.
Eins og áöur sagöi falla KR og
UMSK niður i aöra deild en upp úr
þeirri deild koma FH og UMSE,
sem uröu í tveimur fyrstu sætunum
í keppninni ( 2. deild sem lauk um
helgina á Húsavík.
Urslit í einstökum greinum í 1.
deild uröu eins og á eftir greinir en
rétt er aö taka þaö fram aö seinni
daginn var of mikill meövindur og
leiöindaveöur, en fyrri dagurinn
var mjög góöur hvaö varöar veöur.
FYRRI DAGUR:
400 m grindahlaup karla:
1. Guömundur Skúlason, A 55,33
2. Birglr Þ. Jóakimsson, ÍR 58,29
3. Einar Gunnarsson. UMSK 59,92
4. Hlööver Jökulsson, UlA 60,59
5. Auöunn Guöjónsson, HSK 62,46
400 m grindahlaup kvanna:
1. Birgitta Guöjónsdóttir, HSK 67.09
2. Ðerglind Erlendsdóttir. UMSK 67.33
3. Guöbjörg Svansdóttir. ÍR 67.44
4. Hildur Björnsdóttir, A 67,51
5. Lillý Viöarsdóttir, UIA 72,54
Héstökk kvanna:
1. Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA 1,70
2. Inga Ulfsdóttir. UMSK 1.64
3. Lára Sveinsdóttir, Á 1,61
4. Kristín Gunnarsdóttír, HSK 1,58
Þórdís Gísladóttir, ÍR, felldl byrjunarhœö sina,
1.70
Spjótkast kvenna:
1. Birgitta Guöjónsdóttir, HSK 37,72
2. Jóna Petra Magnúsdóttir, UÍA 31,48
3. Bryndís Guömundsdóttir. Á 30,38
4. Dóra Björnsdóttir, ÍR 26,84
5. Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK 21,66
Langstökk karla:
1. Kristján Haröarson, Á 7,04
2. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 6,61
3. Kári Jónsson, HSK 6,36
4. Páll Kristinsson, UMSK 6,34
5. Hafliöi Maggason, ÍR 5,74
Kúluvarp karla:
1. Pótur Guömundsson, HSK 15,31
2. Garöar Vilhjálmsson, UÍA 14,25
3. Siguröur Einarsson. A 13,54
4. Gésli Sigurösson, ÍR 12,80
5. Hjalti Árnason, UMSK 11,38
200 m hlaup karla:
1. Oddur Sigurósson, KR 21,66
2. Egill Eiösson, UÍA 21,94
3. Þorvaldur Þórsson, ÍR 22,01
4. Kristján Haröarson. Á 22,53
5. Erlingur Jóhannsson, UMSK 22,64
6. Ólafur Ó. Óskarsson, HSK 23,54
100 m hlaup kvenna:
1. Oddný Árnadóttir, ÍR 12,21
2. Svanhildur Kristjónsd., UMSK 12,48
3. Helga Magnúsdóttir, UÍA 12,82
4. Hildur Haröardóttir. HSK 13,70
5. Lára Sveinsdóttir, A 18,30
3000 m hindrunarhlaup:
1. Hafsteinn Óskarsson, IR 9:42,0
2. Einar Sigurösson, UMSK 10:03,9
3. Bragi Sigurösson, Á 10:20,4
4. Magnús Friöbergsson. UlA 10:32,4
5. Ingvar Garöarsson. HSK 11:05,9
Spjótkaat karla:
1. Siguröur Einarsson, Á 74,60
2. Unnar Garóarsson, HSK 66,54
3. Óskar Thorarensen, ÍR 62,42
4. Unnar Vilhjálmsson. UÍA 61,04
5. Höröur Haröarson, UMSK 53,84
Gestur: Hilmar Þórarinsson, ÍR 56,56
1500 m hlaup kvenna:
1. Marta Ernstdóttir, Á 4:47,7
2. Lillý Viöarsdóttir, UÍA 4:53,1
3. Unnur Stefánsdóttir, HSK 5:05,2
4. Hrönn Guömundsdóttir, ÍR 5:11,03
5. Friöa Þóróardóttir. UMSK 5:19,7
800 m hlaup karla:
1. Guömundur Skúlason, Á 1:56,5
2. Gunnar Birgisson, ÍR 2:00,1
3. Hannes Hrafnkelsson. UMSK 2:01,7
4. Gunnlaugur Karlsson, HSK 2:04,8
5. Bóas Jónsson, UÍA 2:08,3
Sleggjukast:
1. Jón H. Magnússon IR 44,68
2. Óskar Sigurpálsson UÍA 44,44
3. Hjalti Arnason UMSK 34,50
4. Pótur Guömundsson HSK 31,06
5. Siguröur Einarsson Á 27,92
4x100 m boóhlaup kvenna:
1. Sveit ÍR 49,74
2. Sveit HSK 51,50
3. Sveit UIA 52,13
4. SveitÁ 54,15
Sveit UMSK var dæmd úr leik.
100 m grindahlaup kvenna:
1. Þórdis Gisladóttir ÍR 15,65
2. Birgitta Guójónsdóttir HSK 16,05
3. Þórdis Hrafnkelsdóttir UIA 17,14
4. Hildur Björnsdóttir Á 17,16
5. Berglind Erlendsdóttir UMSK 17,32
Stangaratökk:
1. Kristján Gissurarson KR 5,00
2. Gísli Sigurósson ÍR 4,50
3. Torfi Rúnar Kristjánsson HSK 3,60
4. Hjörtur Gislason Á 3,20
5. Páll Kristinson UMSK 3,00
Kringlukast karla:
1. Þráinn Hafsteinsson HSK 48,90
2. Garöar Vilhjálmsson UÍA 42,00
3. Elias Sveinsson KR 39,38
4. Gísli Sigurösson ÍR 39,28
5. Siguröur Einarsson Á 38,82
6. Guöni Slgurjónsson UMSK 30,92
Þrtstökk:
1. Friörlk Þór óskarsson ÍR 14,69
2. Kári Jónsson HSK 14,26
3. Unnar Vilhjálmsson UÍA 14,15
4. Siguröur Elnarsson Á 13,68
5. Helgi Hauksson UMSK 13.55
t
|f »* *ifk
• Marta Emstdóttir, lengst t.v. Ný
hlaupadrottning í uppsiglingu.
100 grindahl. karla:
1. Þorvaldur Þórsson IR 14,65
2. Unnar Vilhjálmsson UÍA 16,05
3. Guómundur Skúlason Á 16,64
4. Jón B. Guömundsson HSK 17,28
5. Einar Gunnarsson UMSK 17,89
1500 m karla:
Guömundur Skúlason A 4.11,4
2. Hafsteinn Óskarsson ÍR 4.14,0
3. Einar Sigurösson UMSK 4.26,5
4. Gunnlaugur Karlsson HSK 4.26,5
5. Unnstelnn Kárason UÍA 4.51,6
100 m karla:
1. Oddur Sigurösson KR 10,60
2. Kristján Haröarson Á 10,87
3. Þorvaldur Þórsson ÍR 10,88
4. Egill Eiösson UÍA 10,97
5. Eriingur Jóhannsson UMSK 10,99
6. Vignir Svavarsson HSK 11,52
800 m kvenna:
1. Lilja Guömundsdóttir iR 2.20.70
2. Unnur Stefánsdóttlr HSK 2.21,96
3. Marta Ernstdóttir A 2.25,38
4. Lillý Vlöarsdóttlr UlA 2.30.32
5. Friöa Þóröardóttlr UMSK 2.37,58
Kringlukast kvenna:
1. Margrét Óskarsdóttir ÍR 42,78
2. Soffía R. Gestsdóttir HSK 37,42
3. Jóna Petra Magnúsdóttir UÍA 30,80
4. Berglind Erlendsdóttir UMSK 19,26
5. Fanney Siguröardóttir Á 9,56
400 m karla:
1. Oddur Sigurösson KR 48.96
2. Egill Eiósson UÍA 50,57
• Oddur er eitthvaö aö spekúlera.
Hann vann bæöi 400 og 800 metra
hlaupin.
3. Erlingur Jóhannsson UMSK 51,65
4. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR 52,06
5. Hjörtur Gíslason A 52,58
6. Ólafur Ó. Óskarsson HSK 54,88
Langstökk kvanna:
1. Svanhildur Kristjónsdóttir UMSK 5,56
2. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 5,47
3. Halldóra Hafþórsdóttir UÍA 5,24
4. Bryndís Guömundsdóttir Á 5,15
5. Eva Slf Heimisdóttir ÍR 4,88
5000 m hlaup karla:
1. Einar Sígurósson UMSK 16.12,9
2. Garóar Sigurösson IR 16.14,3
3. Bragi Sigurösson Á 16.49,1
4. Magnús Friöbergsson UÍA 17.06,2
5. Ingvar Garöarsson HSK 17,23,0
200 m hlaup kvenna:
1. Oddný Árnadóttir ÍR 24.7
2. Svanhildur Kristjónsdóttir UMSK 24,8
3. Helga Magnúsdóttir UÍA 25.5
4. Unnur Stefánsdóttir HSK 25,5
5. Hildur Björnsdóttir Á 27,3
1000 m boóhlaup karla:
1. Svelt UÍA 2.00,7
2. Sveit IR 2.01,2
3. Sveit Armanns 2.01,9
4. Sveit UMSK 2.07,8
5. Sveit HSK 2.08,2
1000 m boöhlaup kvenna:
1. Svelt IR 2,21,4
2. Svelt UMSK 2.22,5
3. Svelf HSK 2.23,0
4. Sveit UlA 2.29,9
5. Sveit A 2.37.0
Frjálsíþróttamót í Lundúnum:
Baptiste meó heimsmet
Lewis féll í 4. sætiö
CARL Lewis var í sviösljósinu á mikiu frjálsíþróttamóti sem fram fór á
Crystal Palace-leikvanginum í Lundúnum um helgina. Þetta var fyrsta
mót sem Lewis tekur þátt í eftir aö hafa unniö til fjögurra gullverölauna á
Ólympiuleikunum i Los Angeles. Lewis keppti í 300 metra hlaupi og var
fastlega búist viö því aö hann setti nýtt heimsmet i greininni. En margt fer
öðruvísi en ætlaö er, Lewis haföi forystu lengst af í hlaupinu og hljóp
ógurlega, en síöan gaf hann verulega eftir á endasprettinum og hafnaöi
aö lokum í 4. sæti. Þaö var landi hans Kirk Baptiste sem sigraöi og sá um
nýtt heimsmet, tíminn: 31,70 sekúndur. Todd Benett frá Bretlandi varö
annar á 32,14 og Walter McCoy frá Bandaríkjunum varö þriðji á 32,16.
Tíminn hjá Lewis var 32,18.
Lewis var óángæöur meö
árangur sinn og gaf þá skýringu aö
hann haföi aldrei áöur keppt í
greininni. „Timi minn var ekki svo
afleitur, en ég ætlaöi aö gera bet-
ur,“ sagöi kappinn. McCoy hljóp á
sama tíma og heimsmetiö sem féll,
þeir Baptiste og Benett hlupu báö-
ir á betri tíma. „Mér fannst þetta
óraleiö, og ég bjóst viö því að
Baptiste yröi erfiöur, hann var
sterkastur í 400 metra hlaupi hér
áöur fyrr, bætti Lewis viö. Lewis
fékk iítinn friö fyrir fréttamönnum
og fólki sem sóttist eftir eiginhand-
aráritunum. A endanum varö hann
aö taka til fótanna og í þaö skiptiö
komst enginn fram úr honum.
Systir Carls Lewis, Caril, hélt
uppi merki fjölskyldunnar meö
sigri í langstökki kvenna, sigur-
stökk hennar mældist 6,73 metrar
og hafðl hún nokkra yfirburöi.
Calvin Smith frá Bandaríkjunum
sigraöi í 200 metra hlaupi á 20,74
sekúndum, en annar varö landi
hans Thomas Jefferson á 20,80
sekúndum. Enn einn Bandaríkja-
maöurinn, Tonie Campbell, sigraöi
í 110 metra grindahlaupi, timi hans
var 13,45 sekúndur.
Linford Christie frá Bretiandi
bar sigur úr býtum í 100 metra
hlaupi karla, timi hans var 10,44
sekúndur, landi hans Cameroun
Sharp varö annar á 10,55 sekúnd-
um. Þriöji Bretinn, Lincoln Ask-
with, náöi þriöja sætinu á 10,57
sek. i 400 metra grindahlaupi varö
sigurvegari Bart Williams frá
Bandaríkjunum á 49,82. Kenneth
Gray frá Jamaica varö annar,
naumlega, á 49,91. i 800 metra
hlaupi karla sigraöi Jose Barba-
dosa frá Brasilíu á 1:44,98 mín.
Shirley Strong frá Bretlandl varö
sigurvegari í 100 metra grinda-
hlaupi kvenna, tími hennar var
13,03, en landi hennar, Fatima
Whitbread, sigraöi í spjótkasti
kvenna, þeytti spjótinu 64,32
metra. Einn Bretinn enn, Kathy
Cook, sigraöi í 300 metra hlaupi,
tími hennar: 35,46. Chandra
Cheese Brough frá Bandaríkjunum
fékk sama tíma, en eftir aö dómar-
ar höföu legiö yfir myndbandi af
hlaupinu komust þeir aö þeirri
niöurstööu aö frú Cook heföi teigt
sig betur fram er þær þeystu yfir
endalínuna.
• Carl Lewis mistókst í 300 metra hlaupinu.