Morgunblaðið - 21.08.1984, Síða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Iðnskólinn í Hafnar-
firði óskar að ráða
eftirtalda kennara
1. Kennara í byggingagreinum.
2. Hárskera til kennslu viö Hársnyrtideild
skólans.
Upplýsingar gefur skólastjóri milli kl. 10—12
á skrifstofu skólans í síma 51490.
lönskólinn í Hafnarfirði.
Atvinna
Starfsfólk vantar strax í eftirfarandi störf.
a. Saumakonur í Sportfatadeild. Framleidd-
ur er léttur „FIS“ nylonfatnaður og „KAPP“
nærfatnaöur. Vinnustaöur Skúlagata 51.
b. Vanar saumakonur í Regnfatadeild. Á
plastbræösluvélar í Regnfatadeild. Vinnu-
staður Skúlagata 51.
c. Duglegan ungan mann á vettlingavél í
Vinylglófadeild. Vinnustaöur Súðarvogur.
Góðir tekjumöguleikar. Hentugir og góöir
vinnustaðir.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Skúlagötu
51, sími 12200.
66°N
Sjóklæðagerðin hf.
SEXTIU OG SEX NORÐUR.
Fóstrur
störf
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir-
taldar stööur lausar til umsóknar:
1. Staða fóstru á leikskólanum Fögrubrekku.
Uppl. veitir forstööumaöur í síma 42560.
2. Staöa fóstru á leikskólann Kópahvol.
Uppl. veitir forstööumaöur í síma 40120.
3. Staöa fóstru á dagvistarheimilinu Græna-
túni. Uppl. veitir forstööumaður í síma
46580.
4. Staöa fóstru á skóladagheimilinu Dal-
brekku. Uppl. veitir forstöðumaöur í síma
41750.
5. Staöa fóstru á dagvistarheimilinu Efsta-
hjalla. Uppl. veitir forstöðumaður í síma
46150.
Laun samkvæmt kjarasamningum Kópa-
vogskaupstaöar.
Umsóknum skal skilað á þar til geröum eyðu-
blööum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir
dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um störf-
in í síma 41570.
Félagsmálastjóri.
Fyrirtæki okkar óskar aö ráöa eftirfarandi
starfsfólk á næstunni:
Rafvirkja
í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér af-
greiðslu á heimilistækjum og tengdum vör-
um, prófun og athugun á tækjum og skyld
störf.
Ritara
í innflutningsdeild. Starfiö felur í sér aðstoö
viö verðútreikninga, gerð toilskýrslna o.fl.,
m.a. á tölvu. Verzlunarskólapróf eða hlið-
stæö menntun áskilin.
Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum,
sendi eiginhandarumsókn, sem tilgreini ald-
ur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519, fyrir
27. þ.m.
SMITH&
NORLAND
Verkfræðingar, Innflytjendur
Nóatúni 4, PósthóK 519.
Hagvirki hf.
óskar aö ráða nú þegar trésmiöi og verka-
menn til byggingarvinnu.
Upplýsingar í síma 53999.
HAGVIRKI HF
VERKTAKAR
VERKHÖNNUN
Kennarar
Kennara vantar aö grunnskólanum í Gríms-
ey. Ágæt íbúö til staðar.
Upplýsingar hjá sveitarstjóra í síma 96-
73113.
Atvinna óskast
Er aö leita mér aö lifandi starfi á góðum
vinnustaö.
Hef reynslu í skrifstofustörfum, þar á meðal
ritvinnslu og áætlanagerð með tölvu.
Vinsamlegast hafiö samband í síma 42031.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræöinga vantar aö Fjóröungs-
sjúkrahúsinu Neskaupstaö.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
97-7403 og forstööumaður í síma 97-7402
og 97-7565.
Fjórðungssjúkrahúsið
Neskaupstað.
Félagsráðgjafi
Unglingaheimili ríkisins vill ráöa félagsráö-
gjafa aö unglingaráðgjöf í hálft starf til eins
árs. Æskilegt aö starf hefjist 15. sept. nk.
Umsóknir sendist skrifstofu stofnunarinnar
aö Garðastræti 16 fyrir 1. september nk.
Forstöðumaður.
SÁÁ Sogni Ölfusi
óskar eftir starfskrafti til eldhússtarfa. Uppl. í
síma 99-4360 í dag frá 13—15.
Framtíðarstörf
Nú vantar okkur fólk til hinna ýmsu starfa.
Viö leitum aö duglegu og frísku fólki sem er
tilbúið aö taka mikilli vinnu. Hlutastörf koma
til greina.
Viö bjóðum m.a.: Kaupaukakerfi, góöan
vinnustaö, ferðir til og frá vinnu. Ódýrt og
gott mötuneyti á staðnum. Talið viö starfs-
mannastjórann í Fiskiöjuverinu.
Bæjarútgerð Reykjavíkur,
Fiskiðjuver, Grandagarði.
Dekorator
skreytingafræðingur
lærður í stafa- og skiltagerð ásamt silki-
þrykki, útstillingum og uppsetningum á sýn-
ingum, tekur aö sér verkefni.
Upplýsingar í síma 17368.
Lagerstörf o.fl.
Óskum aö ráöa reglusama og stundvísa
menn til lagerstarfa o.fl. sem fyrst.
Skriflegar umsóknir sendist oss fyrir
24. ágúst nk.
Osta- og Smjörsalan sf.,
Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík.
Atvinna
Saumakonur óskast strax.
Uppl. í verksmiðjunni.
Vinnufatagerð íslands hf.
Þverholti 17, sími 16666.
V Skólaritari
Óskum aö ráöa nú þegar skólaritara aö Mýr-
arhúsaskóla Seltjarnarnesi í hálft starf (fyrir
hádegi). Laun samkvæmt kjarasamningum.
Upplýsingar veita skólastjóri eöa yfirkennari í
síma 20980.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Saumastörf
Óskum eftir starfsfólki til starfa bæöi á over-
lock- og beinsaumavélar. Jafnframt vantar
okkur starfsfólk á hátíönibræðsluvélar viö
sjó- og regnfataframleiöslu á MAX-fatnaði.
Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstakl-
ingsbónuskerfi sem gefur góöa tekjumögu-
leika.
Uppl. qefur verkstjóri.
Ármúla 5 v/Hallarmúla,
símar 82833.
Skrifstofustörf
í miöbænum
Vana skrifstofumanneskju vantar sem fyrst.
Mjög góö vélritunarkunnátta og almenn
skrifstofustarfskunnátta nauðsynleg.
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Skriflegar umsóknir sendist til:
Pósthólf 7108,
127 Reykjavík.
Afgreiðslustörf
Kona óskast hálfan daginn viö afgreiöslu á
prjónagarni og metravöru.
Prjóna- og saumakunnátta skilyröi. Aldurs-
lágmark 25 ára.
Skemmtilegt starf fyrir góöa og duglega
manneskju.
Verslunin Ingrid,
Hafnarstræti 9,
Reykjavík, sími 24311.
Athugið
Dagvistun barna á
einkaheimili
Mikill skortur er á heimilum hér í borginni,
sem taka börn til dagvistar, þó sérstaklega í
eldri hverfum.
Eru þeir sem hafa hug á aö sinna því beönir
aö koma til starfa sem fyrst, til aö mæta
þeirri þörf sem alltaf skapast á haustin.
Vinsamlegast hafiö samband í síma 22360.
Umsjónarfóstrur,
Njálsgötu 9.