Morgunblaðið - 21.08.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 21.08.1984, Qupperneq 46
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 iCJö^nu- ípá ga HRÚTURINN |V|1 21.MARZ-19.APRÍL Þ«tU er góAur dagur og þér er óhætt ad treysU fólki. Vanda- mál sem hafa komió upp í sam- bandi vió ásUmálin leysast auð- veldlega í dag. I»ú verður fyrir ánætyulegn reynslu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞeUa er góAur dagur til þees aA leyta ráóa hjá fólki sem hefur völd og áhrif. Þú þarft ekki aó hafa eins miklar áhyggjur af heil.su fjölskyldumeðlima. Ást- arævintýri þróast í alvarlegra ástand. TVÍBURARNIR WSS 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt þiggja boð sem þú færð í dag um að taka þátt í félagslíf- inu. Þú skemmtir þér vel og þetta verður til þess að þú merð nýjum og góðum samningum. Fjölskyldumálin ganga betur. 'jMjQ KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Það er rólegt hjá þér fyrri part- inn í dag. Það er gott að gera viðskipti seinni part dagsins. Fé- lagar þfnir eru sérstaklega sam- vinnuþýðir. Þú ferð eitthvað spennandi í póstinum í dag. ^SjtlUÓNIÐ STjM23. JÚLl-22. ÁGÚST Áhrifafólk er hjálplegt í dag, sérstaklega í sambandi við mál- efni fjarlægra staða. Þér gengur vel í einkalífinu. Þú ert aðlað- andi og átt auðvelt með að fá aðra til þess að hjálpa þér. '(ffij MÆRIN WSll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér tekst að fá fólk sem er venjulega mjög erfitt til þess að samþykkja það sem þú vilt f dag. Þú ert aðlaðandi og fólk treystir þér. Ástamálin eru ánægjuleg. WU\ VOGIN PTíÍTví 23. SEPT.-22. OKT. Maki þinn eóa félagi er á móti því sem þú vilt gera. Þú ert heppinn í fjármálum. Þú átt auóveldara meó aó mæta skött- um og skyldum. Gættu aó hvaó þú segir í deilum vió þína nán- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er góóur dagur. Þú skalt leiu þér aó betra sUrfi eóa biója um kauphækkun. Yfir- menn sjá aó þú ert mjög dugleg or. Þú þarft ekki aó hafa áhyggjur af fjármálunum. Þú næró góóum samningum vió hátUett fólk. Þú færó þann stuóning sem þú hefur beóió eft- ir. Oróstír þinn batnar og fólk treystir þér betur. Þú kemst langt ef þú ætlar þér þaó. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. ÞetU er góóur dagur til þess aó sinna málefnum sem viókoma fjarlægum stöóum. Ef þú feró í langt feróalag eignastu góóan vin. Þú færó aóstoó frá fólki sem hefur völd og áhrif. íj§H VATNSBERINN UuíS 20. JAN.-18. FEB. l*etU er góóur dagur til þess aó skrifa undir samkomulag og til þess aó ganga frá fjármálum. Þú færó góóa hjálp frá sam- sUrfsmönnum. ÞetU er góóur dagur hvaó varóar ástamálin. FISKARNIR »^■3 19. FEB.-20. MARZ Ef þú ert í félagi vió einhvern í sambandi vió gróóabrall er lík legt aó þió hafió heppnina meó ykkur í dag. Þú skalt gefa meiri gaum aó heilsunni. AsUmálin eru ánægjuleg. X-9 /M e/u ■ UM &A//S&éÐA/}OjL !!!!!!!!!!'!'í!!!í:!!!!!!!!!!:!!!!!!!!!'!!! DYRAGLENS LJÓSKA HERKA/V/LTU LEGGJA VBflVUGU MÁLEFNI lip ? M*3 LANGAE að kaupa MINNKAPELS HANPA >. HVÍ SKYLPI KONAN þÍN þURFA MINNKA' E6 VIL AP HÚN LÍTI SL/ESILEGA ÓT PEGAR. f v/m fopi im i’it __ TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK VE5, MÁAM, I WALKEP ALL THE IaJAV TO SCW00L IN TME RAlN r-tt VES, I REALIZE l'M PRIPPIN6 ALL OVER NO, MA'AM, NO PROBLEM. Já, fröken, ég gekk alla leið- ina í skólann í rigningunni. Já, ég geri mér grein fyrir því aó það lekur úr mér. Nei, mál. fröken, ekkert vanda- Nema hvað borðið mitt er að verpast! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ein af þessum 75% slemm- um. Önnur af tveimur svíning- um þarf að ganga. Eða hvað? Norður ♦ 10842 V K983 ♦ ÁD43 ♦ D Suður ♦ ÁDG975 V - ♦ 652 ♦ ÁK74 Austur var gjafari spilsins og passaði í upphafi, suður vakti á einum spaða, norður lyfti í fjóra og suður í sex. Ein- faldar en árangursríkar sagn- ir. Útspil, laufnía. Sagnhafi mændi á spilið stundarkorn og komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekkert annað að gera en að taka svíningarnar í tígli og spaða. Það er skemmst frá því að segja — og þarf engum að koma á óvart — að safnhafi tapaði spilinu. Þannig voru öll spilin: Vestur ♦ K VD762 ♦ G87 ♦ 98632 Norður ♦ 10842 VK983 ♦ ÁD43 ♦ D Austur ♦ 63 V ÁG1054 ♦ K109 ♦ G105 Suður ♦ ÁDG975 , V- ♦ 652 ♦ ÁK74 Það var út af fyrir sig rétt niðurstaða hjá sagnhafa að spilið býður ekki upp á vinn- ingsleið eins og kastþröng eða innspilun. Bn sagnhafi gat tekið möguleikann á tromp- kóngnum blönkum með í reikninginn. Það gerir hann með svolitlu upplýsingasnapi: í öðrum slag er hjartakóng spilað! Austur leggur væntan- lega á. Þá er hjartaásinn fund- inn. Næsta skrefið er að svína tíguldrottningunni. Þegar í ljós kemur að austur á tígul- kónginn er orðið nokkurn veg- inn öruggt að hann á ekki spaðakónginn. Við skulum muna eftir því að austur pass- aði í upphafi. Það hefði hann varla gert með hjartaás, tígul- og spaðakóng, G10 í laufi (út- spilið, manstu) og gosa eða drottningu í hjarta (vestur kom ekki út með hjartadrottn- ingu). j SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Porz í V-Þýzkalandi í júlí kom þessi staða upp í skák V-Þjóð- verjanna Haffer, sem hafði hvítt og átti leik, og Spate. Svartur lék síðast 32.... b6xc5 og varð sú græðgi honum að falli: 33. Hxc7! — Kxc7? (33. ... Da2+ hefði lengt lífdaga svarts því að drottning hans stendur einkar óheppilega á al eins og framhaldið leiðir í ljós). 34. Df7+ — Kd6, 35. Dd7+ — Ke5, 36. Dxg7 — og svartur gafst upp því að hann tapar drottn- ingunni. Röð efstu manna á mótinu varð: 1.—2. Gutman (ísrael) og Rogers (Ástralía) 8 v. af 9 mögulegum, 3.-5. Werner (V-Þýskalandi), Bux- buchi (Grikklandi) og Roos (Frakklandi) 7Vfe v. Þátttak- endur voru 196 talsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.