Morgunblaðið - 21.08.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984
55
fclk í
fréttum
Gott er að eiga góða að
+ Þegar hún Carol Thatcher sögðu ýmsu að breyta og annað sem er vön að láta hendur
keypti sér íbúð í 75 ára gömlu að bæta og þá kallaði hún á standa fram úr ermum í því, sem
húsi í London þurfti að sjálf- mömmu sína, hana Margaret, hún er fást við hverju sinni.
„Ég veit hvernig á að gera þetta,“ sagði Margaret og
réðst strax til atlögu við einn vegginn, sem átti að
veggfóðra. Þegar hún haföi sparslað vfir allar rifur
og ójöfnur ....
... fér hún yfir vegginn með rafknúinni pússivél...
Hér eru þær mæðgur, Carol og Margaret, að loknu
góðu dagsverki en Carol, sem er þrítug að aldri, er
blaðamaður við „The Daily Telegraph“.
Fullur fjandskapur
milli Liz og Sally
+ „Það var ég, sem var gift Richard Burton þegar
hann lést. Þaö var ég, sem hjálpaði honum að losna
undan áfenginu og þeirri sálrænu kreppu, sem hann
var kominn í, en þó er ekki talað um aðra en Liz
Taylor, eins og hún væri ekkjan. Það er meira en ég
fæ þolað.“
Sally Burton, ekkja eftir Richard Burton, er
rasandi yfir tilstandinu í kringum Liz. Raunar
virtist samkomulagið með þeim vera sæmilegt en
það var bara á yfirborðinu.
„Richard kvæntist Liz tvisvar sinnum og auð-
vitað hafði hann taugar til hennar. Við skulum
ekki gleyma, að hann skildi líka við hana í tví-
gang,“ segir Sally.
Fjandskapurinn milli þeirra kom vel í ljós þeg-
ar haldin var minningarguðsþjónusta um Rich-
ard í fæðingarbæ hans í Walesa en þá vildu
systkini hans og aðrir ættingjar ekki, að Liz
kæmi og báru við, að þá yrði enginn friður fyrir
fréttamönnum. Nú er hins vegar sagt, að Sally
hafi hótað því að fara burt ef Liz fengi að mæta.
COSPER
Heima er best
+ Alana Stewart hefur lært ýmis-
legt af lífinu enda hefur hún átt
tvo eiginmenn, George Hamilton
og Rod Stewart, og sambúðin með
þeim var ekki þrautalaus.
„Þegar ég var gift George var
það þannig, að það var hann,
sem vildi helga sig heimilinu, en
ég vildi helst þræða partíin og
diskótekin hvert einasta kvöld.
Ég sagði honum þá hreint út, að
hann hefði platað mig, þetta
væri ekki hjónabandið sem mig
hefði dreymt um.“ Alana og
George skildu árið 1977 en síðan
var hún gift Rod í fimm ár. Því
lauk nú í vor.
„Það hjónaband var alveg eins
og það fyrra að þessu leyti nema
bara með öfugum formerkjum.
Nú veit ég hvernig George leið.
Ef ég giftist aftur ætla ég að fá
mér heimakæran mann.“
+
20% afslátt
veitum viö næstu viku af eftirfarandi vörum:
FURUGÓLFBORÐUM 22 mm þykkum
HANDRIÐAEFNI (PÍLÁRUM o.fl.)
Eigum fyrirliggjandi: gluggakistuefni, viöarþíljur,
lofta- og veggjaplötur, panelkrossvió, harðplast,
eikarparkett, askparkett, og birkiparkett, sem er
mjög sterkt, fallegt og á ótrúlega hagstæöu veröi.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO,
Ármúla 27. — Símar 34000 686100.
VISA kynnir vöru
og pjónustustaöi
BYGGINGAVÖRUR — JARN —
VERKFÆRI:
B B Byggingavörur, ©
Suöurlandsbraut 4 91-33331
Brynja, Laugavegi 29 91-24320
Byggir, Þórsgötu 10, Patreksfiröi 94-1377
BVKO, Dalshrauni 15, Hafnarfiröi 91-54411
Nýbýlavegi 6, Kópavogi 91-41000
Skemmuvegi 2, Kópavogi Einar Guðfinnsson hf., 91-43040
Aðalstræti 21—23, Bolungarvík 94-7200
Ellingsen, Ánanaustum G Á Böðvarsson, Austurvegi 15, 91-28855
Selfossi 99-1335
Gos, Kleppsvegi 152 91-34300
Háberg, Skeifunni 5 91-33345
Húsasmiðjan, Súöarvogi 3—5 91-687700
Húsiö, Skeifunni 4 91-687878
J L Byggingarvörur, Hringbraut 120 J. Þorláksson & Norðmann, 91-28600
Ármúla 40 91-83833
Kaupfélag ísfiröinga, Austurvegi 2 Kaupfélag Suðurnesja, 94-3972
Víkurbraut 44—46, Grindavík Kaupfélag Vestmannaeyja, 92-8462
Bárustíg 1, Vestmannaeyjum Kaupfélag Vestur-Barðstrendinga, 98-2053
Þórsgötu 8, Patreksfirði 94-1138
Lækjarkot, Lækjargötu 32, Hafnarfirði Málmur, Reykjavíkurvegi 50, 91-50449
Hafnarfirði 91-50230
Mikligaröur, Holtagörðum Noröurfell, Kaupangi, Mýrarvegi, 91-83811
Akureyri 96-23565
Nýborg, Ármúla 23 91-686755
OLÍS-búöin, Grensásvegi 5 Parma Byggingavörur, 91-84016
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfiröi 91-53140
S B Byggingarvörur, Eddufelli 4 91-72270
Skapti hf., Furuvöllum 13, Akureyri Skipasmíöastööin Dröfn, 96-23830
Strandgötu 15, Hafnarfirði 91-50393
T H Byggingavörur, Síðumúla 37 91-83290
Timburiðjan, Smiösbúð 6, Garðabæ Trésmiðjan Borg, Ketilsbraut 7, 91-44788
Húsavík 96-41406
Vatnsvirkinn, Ármúla 24 Veggfóðrarinn - Málning & Járnvörur 91-686455
Síöumúla 4 91-687272
VerslicÁ meó V/SA