Morgunblaðið - 21.08.1984, Qupperneq 48
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984
Hún var ung, falleg og skörp, á flótta
undan spillingu og valdi. Hann var
fyrrum atvinnumaóur í iþróttum —
sendur aö leita hennar.
Þau uröu ástfangin og til aö fá að
njótast þurfti aö ryöja mörgum úr
vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup-
veröiö var þeirra eigiö líf. Hörku-
spennandi og margslungin ný,
bandarísk sakamálamynd. Ein af
þeim albestu frá Columbia. Leik-
stjóri: Taylor Hackford (An Officer
and a Gentleman). Aöalhlutverk:
Rachel Ward, Jeff Bridges, James
Woods, Richard Wildmark.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sýnd kl. 11.05 f B-sal.
Bönnuó börnum innan 14 éra.
Hækkaö varö.
I K || OOLBYSTEHEO |*
W SELECTED THEAl RES
Sýnd kl. 7.
5. sýningarmánuöur.
Maður, kona og barn
Ummæli gagnrýnenda:
.Hún snertir mann, en er laus viö alla
væmni'. (Publishers Weekly)
„Myndin er aldeills frábær".
(British Bookseller)
Sýnd kl. 5 og 9.
Frumsýnir
Óskarsverðlaunamyndina
FANNY 0G
ALEXANDER
Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN
sem hlaut fern Úskarsverölaun
1984: Besta erlenda mynd ársins,
besta kvikmyndataka, bestu bún-
ingar og besta hönnun. Fjölskyidu-
saga frá upphafl aldarlnnar kvik-
mynduö á svo meistaralegan hátt,
aö kímni og harmur spinnast saman
í eina frásagnarheild, spennandi frá
upphafi til enda. Vinsælasta mynd
Bergmans um langt árabil.
Meöal leikenda: EWA FRÖHLING,
JARL KULLE, ALLAN EDWALL,
HARRIET ANDERSON, GUNNAR
BJÖRNSTRAND, ERLAND
JOSEPHSON.
Kvikmyndataka: SVEN NYKVIST.
Sýnd klukkan 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnir:
BMX BANDITS
A HIGH FLYING RIDE
TOADVENTUl
„Æöisleg rnynd".
Sydney Daily Telegraph.
„Pottþétt mynd, full af fjöri“.
Sydney Sun Herald.
„Fjörug, holl og fyndin".
Neil Jillet, The Age.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er tekin upp í Dolby, aýnd I
4ra réaa Starscope Stereo.
Lína Langsokkur
í Suðurhöfum
Sýning aunnudag kl. 2 og 4.
Allra aíóasta aýningarhelgi.
Sími 50249
Svarti folinn snýr aftur
(The Black Stallion returns)
Bráðskemmtileg mynd meö Robert
Dalva.
Sýnd kl. 9.
Wterkurog
k J hagkvæmur
auglýsingamiöill!
RSíííMubí
LocalHero
Afarskemmtileg og vel gerö mynd
sem allstaöar hefur hlotlö mlkiö lof
og mikla aösókn. Leikstjóri: Bill For-
syth. Tónlist: Mark Knopfler. Aöal-
hlutverk: Burt Lancaater, Peter Ri-
egert.
Sýnd kl. 9 og 11.
„Bráöhress breakmynd" HJ. Óm. Mbl.
„Þar sem breikaö er er líka tónlist,
hún er mikil og oft mjög góö.
G.B. NT
| Y li DOLBYSTEREO |*
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkaö verö.
Sumar-
kvöldvaka ’84
Kór og einsöngvarar
óperunnar flytja:
íslensk þjóðlög
og vinsæl söngatriði
úr óperum.
Föstudagskvöld kl. 21.00.
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri feröir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjé fagmanninum
TJöfóar til
XJL fólks í öllum
starfsgreinum!
2tter0ii$nMítfoifo
Salur 1
Frumaýnir gamanmynd
sumarsins
Ég fer í fríið
(National Lampoon's Vacation)
;
mwk
Salur 2
Hin heimsfræga gamanmynd meö
Bo Derek og Dudley Moore.
Endursýnd kl. 9 og 11.
n
Hin óhemjuvinsæla Break-mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Úr blaóaummælum: „Ég fer í friiö"
er bráöfyndin á sinn rustafengna
hátt. Hér er gert púragrín aö frítima-
munstri meöalhjóna. „Ég fer í fríiö"
er röó af uppákomum, sem vel flest-
ar eru hlægilegar i orösins fyllstu
merkingu. „Ég fer í fríiö" er í flesta
staöl meinfyndiö og eftirminnilegt
feröalag.
SV/Mbl. 2/8 '84.
íslenskur taxti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Löggan og
geimbúarnir
Bráöskemmtileg og ný gamanmynd
um geimbúa sem lenda rétt hjá Sa-
int-Tropez í Frakklandi og samsklpti
þeirra viö veröi laganna. Meö hinum
vinsæla gamanleikara Louis de Fun-
es ásamt Michel Galabru — Maur-
ice Risch.
Hlátur frá upphafi til enda.
/ Sýnd kl. 3.
Endursýnum pessa skemmfiíegu
amerísku litmynd meö: Roger
Moore. Burt Reynoidt, Oom de
Luite, Dean Martin, Jack Elam og
fleirum en Cannon Ball Run Run II
veröur sýnd bréðlega
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
48 stundir
Hörkuspennandi sakamálamynd meö
kempunum NICK NOLTE og EDDIE
MURPHY i aöalhlutverkum.
Þeir fara á kostum viö aö elta uppi
ósvífna glæpamenn.
Sýnd kl. 3.10, 7.15, 9.10 og 11.10.
í Eldlínunni
Hörkuspennandi litmynd meö
Nick Nolte , Gene Hackman og
Joanna Caasidy.
Bönnuö innan 14 éra.
Sýnd kl. 5.
Bráöhress bandarísk gam-
anmynd um ungllnga sem
eru aö skemmta sér í
sumarleyfinu. Aöalhlutverk:
Michael Zelniker, Karen
Stephen.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,
9.15 og 11.15.
Rithöfundurinn Ivan (Al Pacino) er
um þaö bil aö setja nýtt verk á fjal-
irnar svo taugarnar eru ekki upp á
þaö besta, ekki bætir úr skák aö
seinni konan tekur upp á aö flandra
út um allan bæ og afleiöingarnar láta
ekki á sér standa. Bóndinn situr uppi
með fimm börn, þar af fjögur frá
fyrra hjónabandi hennar. Grátbros-
legt comedy/drama frá Twentieth
Century Fox.
íslenskur texti.
Aóalhlutverk: Al Pacino, Dyan
Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri:
Arthur Hiller.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Útlaginn
fsl. tal. Enskur texti.
Sýnd þriðjudag kl. 5.
Föstudag kl. 7.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Hitchcock hátíð
WINDOW
Viö hefjum kvikmyndahátíöina á einu
af gullkornum meistarans GLUGG-
INN Á BAKHLIDINNI. Hún var frum-
sýnd áriö 1954 og varö strax feikna-
vinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaósleg-
an hrylling á meóan þú horfir á
Gluggann á bakhliöinni, þá hlýtur þú
að vera dauöur og dofinn," sagöi
HITCHCOCK eitt sinn. Og leikend-
urnir eru ekki af lakari endanum. Aö-
alhlutverk: JAMES STEWART,
GRACE KELLY, Thelma Ritter,
Raymond Burr. Leikstjórn: Altred
Hitchcock.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöaverö kr. 90.