Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 Opið virka daga kl. 9.30-19.00 - um helgar kl. 13.00-16.00 Einbýlishús Garðabær. 145 fm einbýlishús á einni hæö. Skipti koma til greina á íbúö í Reykjavík. Verö 3,3 millj. Seljahverfi. 330 fm glæsilegt hús með innb. 55 fm bílskúr. Hægt aö skipta í tvær íbúöir. Skipti koma til greina. Ákv. sala. Raðhús — Parhús Kjarrhólmi. Meö sérþvottaherb. 100 fm ibúö á efstu hæö. Verö 1.850—1900 þús. Gaukshólar. 135 fm íbúö meö bílskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni. Verö 2,6 millj. Breiövangur. Góö 117 fm íbúö á efstu hæö. 4 svefnherb. S.svalir. Ákv. sala. Verð 2—2,1 millj. Melgeröi. 106 fm ibúö meö sér- Flugfélag Færeyja býður upp á ódýrar helgarferðir til Rvíkur - Dýrara fyrir Reykvíkinga að sækja Færeyinga heim í auglýsingu, sem Flugfélag Fær- eyja hefur birt, er boðið upp á helg- arferðir til Reykjavíkur á 2.720 krónur danskar, u.þ.b. 8.500 íslensk- ar krónur. í þessu verði er innifalið flugfar fram og til baka, tveggja manna herbergi í þrjár nætur á fyrsta flokks hóteli og morgunverður í þrjá daga. Flugleiðir bjóða upp á ferðir til Færeyja fyrir krónur 11.050 fram og til baka ef dvalið er skemur en 14 daga. í þessu verði eru aðeins ferðirnar innifaldar. Morgunblaðið hafði samband við Sæmund Guðvinsson, blaða- fulltrúa Flugleiða, og spurði hann í hverju þessi munur væri fólginn. Hann sagði að þessi munur væri mjög eðlilegur. Farþegar, sem kaupa sér far til London, Kaup- mannahafnar og fleiri staða, hafa um ýmsa möguleika að velja. Hin- ir svokölluðu helgarpakkar eru oft mjög hagstæðir. Þar er einmitt boðið upp á ferðir, gistingu o.fl. fyrir jafnháa upphæð og greidd er fyrir venjulegar ferðir, einar sér. „Enn er ekki boðið upp á helgar- ferðir til Færeyja, en í samvinnu við ýmsa aðila er nú verið að reyna að vinna upp grundvöll fyrir auknum samgöngum við Færeyj- ar. Hingað til hefur verið ein flug- ferð á viku yfir vetrartímann, en nú er ætlunin að reyna að hafa þær tvær, á þriðjudögum og laug- ardögum. Ef Flugleiðir myndu bjóða upp á helgarferðir til Fær- eyja, býst ég við að verðið yrði svipað og hjá Flugfélagi Færeyja," sagði Sæmundur. Seljahverfi. Stórt og rúmgott raóhús 108 fm grunnflötur, tvær hæöir + 60 fm óinnr. ris, innb. bílsk- úr. Verö 3,7 millj. Skipti koma til greina í rúmgóöum 4ra—5 herb. íbúöum t.d. í Fossvogi eöa Selja- hverfi. Ásgarður. 130 fm raöhús á 2 hæöum ásamt kjallara. Ný eldhús- innrétting. Ný málaö. Ný teppi. Verö 2,3—2,4 millj. í smíöum RauöÓS. Fokhelt 270 fm raöhús. Húsin eru tvær hæöir og ris. Innb. bílskúr. Afh. i des. Kársnesbraut. Fokheid sér- hæö, 120 fm, meö bílskúr. Frágeng iö aö utan. Veró 1950 þús. Skipti koma til greina. Sérhæöir og hæðir Langholtsvegur. 124 fm sér- hæö meö bílskúr. Mikiö endur- nýjaö. Gott útsýni. Verö 3,1 millj. Gæti losnaö strax. Blönduhlíö. Mjög snyrtileg 130 fm efri sérhæö. Þríbýlishús. Tvær stórar saml. stofur. Stórt geymslu- ris. Bílsk.réttur. Ákv. sala. Gæti losnað fljótl. Verö 2,8—2,9 millj. Grenimelur. 130 fm efri hæö ásamt 40 fm í risi. Verö 3 millj. 4ra—6 herb. Ásbraut. 110 fm íbúó á 2. hæö, endi. Bílskúrsplata. Engihjalli. Á 1. hæó, 110 fm ibúö í góöu ástandi. Verö 1900 þús. inngangi á jaröhæö. Sér þvotta- herb. í íbúöinni. 3ja herb. Flókagata. 85 fm rúmgóö íbúö á jaröhæö, endurnýjuö aö hluta, góöur garður. Verð 1.700—1.750 þús. Álfhólsvegur. I fjórb.húsi á 2. hæö. Gott ástand. Verö 1.750 þús. Þíngholtsstræti. 75 fm risíbúó i þríb.húsi. Sérinng. Verö 1550 þús. Njörvasund. 85 fm íbúö í þri- býli. Sérinng. Lítiö niöurgrafin. Verö 1600 þús. Hverfisgata. A 1. hæö í bak- húsi, 70 fm íbúö. Getur losnaö strax. Verö 1250 þús. Hagamelur. i fjórbýiishúsi, 70 fm íbúö á jaröhæö. Sérinng. Nýlegt hús. Verð 1750 þús. 2ja herb. Austurgata Hf. 50 fm íbúö á jaröhæö meö sér inng. ibúö í góöu standi. Laus strax. Verö 1.150 þús. Hlíöarvegur. Ca. 70 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Ákv. sala. Verð 1.250 þús. Æsufell. Á 7. h. 60 fm íb. Ákv. sala. Laus 15. des. Verö 1350 þús. Garöastræti. Á 5. hæö 80—90 fm íbúö, ris. Suöursvalir. Glæsilegt útsýni. Nýtt þak. Vegna mikillar sölu vantar allar geröir eigna á söluskrá. Á Á ff Jóhann Davíósson. Bjorn Árnason. Helgi H. Jónsson viöskiptafr. fllnggimMiiftifr Metsölublad á hverjum degi! 1 I I I I I r ^ 27750 n 27150 --- > FASTEIGNAHÚSIÐl I Ingólfsstrati 18. Stofnaö 1974 Opiö 13—15 í Háaleitishverfi Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 117 fm. Þvottahús ((b. Sérhiti. Suðursvalir. Bflskúr. Fossvogur — Fossvogur Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Lítiö áhvílandi. Verö ca 2,4 millj. Einbýli m. bílskúrum. Til sölu m.a. Viö Álagranda, Melabraut, á Seltjarnarnesi, f Kleppsholti, viA Kleifarsel, í Árbæ, i Kópavogi. I Atvinnuhúsnæöi viö Smiójuveg 160 fm meö góöri lofthæö. Akv. | sala. Verö tilboö óskast. e- Einbýli-----tvíb.hús Fallegt eldra steinhús 96x96 fm | á Seltjarnarnesi meö 3ja herb. ■ íbúö og 4ra herb. íbúó. Bílskúr. I Vantar 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. 4ra herb. íb. í Laugarnesi. Einbýlíshús i GarAabæ. Allt traustir kaupendur. I Lögmenn Hjalti Steinþórsson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl. Tískuverslun við Laugaveg Til sölu af sérstökum ástæöum, mjög þekkt tískuverslun á besta staö viö Laugaveg. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Andri Árnason, lögfræðingur, Garðastræti 17, Reykjavík. I<AUPÞING HF O 68 Opið í dag frá kl. 9—17 — Sýnishorn úr söluskrá: EINBÝLI OG RAÐHUS Tunguvegur: 120 fm endaraöhús á þremur hæöum. Bílskúrsréttur. Verö 2500 þús. Seljabraut: 210 fm endaraöhús á þremur hæöum i toppstandi. Mjög góö eign. Bílskýli. Verö 3900 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávar- lóö á Arnarnesi. Tvöf. bílskúr. Innb. bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþíngi. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmg. bílskúr og góöum ræktuöum garöi. Verö 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig vel sem tvær íbúöir. Verð 3800 þús. Völvufell: 140 fm raöhús á einni hæö. 5—6 herb. Bílskúr. Mjög góö eign. Góö gr.kj. Skipti koma til greina. Verö 3200 þús. 4RA HERB. OG STÆRRA BólstaóahlíA: 120 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö í fjölbýli meö 22 fm bílskúr. Gott útsýni. Góð eign. Verö 2400 þús. Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúö á 4. hæö í fjölbýli. Suöursvalir. Verð 2200 þús. Víðimelur: Ca. 150 fm 5 herb. ibúö á 3. hæö og i risi. Möguleiki á að stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. EspigerAi: 127 fm 5 herb. íbúö á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. 3JA HERBERGJA Miðleiti: 87 fm ný 2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæö. Suöursvalir. Mjög góö eign. Verö 2200 þús. Einarsnea: 95 fm efri sérhæö, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Hólmgarður: Ca. 90 fm sérhæö. Endurnýjuö og góö eign. Verö 1750 þús. Hafnarfj. — Hraunstígur: 83 fm ibúö á 3. hæö. Sórlega góö eign. Verð 1600 þús. 2JA HERBERGJA Kambasel: 86 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö meö sérinng. Verönd og sérlóö. Góö eign. Verö 1750 þús. Hraunbær: 60 fm á 4. hæö fyrir miðju. Eign í sérflokki. Verö 1500 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúö í 3ja hæöa fjölbýli. Mjög góö eign. Verö 1550 þús. Fálkagata: Ca. 50 fm á 1. hæð. Snyrtlleg eign. Verö 1300 þús. 3B ^Læia-fk^-921 ------- Húsi Verzlunarinnar, sími 68 69 88 KAUPÞING HF Solumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. 29555 Opið í dag frá 1—3 2ja h«rb ibúðir Seljavegur Góö 50 fm risíbúð. Ekkert áhv. Verð 1200 þús. 3ja hwb. ibúóir Vesturberg 3ja herb. 80 fm íb. á 4. hæö í lyftublokk. Verö 1600—1650 þús. Fannborg 3ja herb. 105 fm íb. á 3. hæö. Bílskýli. Verö 2—2,1 millj. Mávahlíö Góö 75 fm íb. á jaröhæö í fjór- býli. Mikið endurn. íb. 4ra herb. íb. og stærri Sléttahraun Hf. 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. haaö. Bílskúrsréttur. Laus nú þegar. Verö 1850 þús. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. 124 fm íbúö á 3. hæö. Möguleg skipti á minni eign. Verö 2,4 millj. Lyngbrekka 4ra herb. 110 fm neöri sérhæö. Bflskúrsréttur. Mögul. sklpti á minni eign. Verö 2,1 millj. Granaskjól 140 fm sérhæö á 1. hæö. 40 fm bflskúr. Verö 3,3 millj. Gaukshólar Glæsiieg 135 fm íb. á 6. hæö. Mikiö útsýni. Þrennar svalir. Bflskúr. Verö 2,6 millj. Möguleiki aö taka minni eign upp i kaup- verð. Mávahlíö Mjög góö 150 fm neöri sérhæö. Fallegar innr. Parket á gólfum. Vönduö eign á góöum staö. Miöleiti Glæsil. 110 fm endaíb. á 1. hæö í litlu samb.húsi. Mikil og glæsil. sameign. Sérgaröur til suöurs. Bflskýll. Einbýlis- og raóhús Keilufell 150 fm einbýli á tveimur hæö- um auk 30 fm bílskúrs. Mjög skemmtileg eign. Verö 3—3,2 millj. Eskiholt Stórglæsilegt 400 fm hús á tveimur hæðum. Teiknaö af Kjartani Sveinssyni. Aö mestu leyti frágengiö aö innan á mjög vandaöan máta. Ófrágengiö aö utan. Skipti á minni eign eöa eignum. Austurgata Gott 200 fm timburhús með steinviöbyggingu. Verð 2,7 millj. Vantar allar stœröir og geröir eigna á söluskrá blbl9Mi>lin EIGNANAUST V Bólataðarhlíð 6, 105 Raykjavík. Simar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason, vióskiptafræóingur. J Áskrifuirshninn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.