Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 13 Siglufjörður: Komnar 25 þúsund lest- ir af loðnu Siglufirði, 13. október. SÍLDARVERKSMIÐJUR ríkisins hafa tekið á móti 25 þúsund tonnum af loðnu það sem af er vertíðinni. Um áramót í fyrra höfðu verksmiðj- urnar tekið á móti 23.960 tonnum. Grindvíkingur landaði hér i morgun, en hann var búinn að bíða löndunar frá því á sunnudag. Mikil loðnuveiði var í nótt á veiði- svæðinu vestur undir Víkurál. Fréttaritari. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, •: 21870,20998 Ábyrgd — Reynsla — Öryggi Opið í dag 1—4 Lyngmóar Gaðabæ 2ja herb. lúxusíb. á 3. hæö (efstu), ásamt bílsk., ca. 65 fm. Verð 1,7 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. góö íb. á jaröh., suöv.sv., ca. 90 fm. Verö 1,8 m. Blönduhlíð 3ja herb. mjög rúmg. kj.íb. meö sérinng., ca. 115 fm. Verö 1750 þús. Kríuhólar 4ra herb. ib. á 1. h., óvenjul. lítil útb., ca. 108 fm. Verö 1,8 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. mjög góö íb. á efstu hæö í fjölb.húsi, tvennar sval- ir, bilsk.réttur, ca. 115 fm. Verö 2,3 millj. Njörvasund 4ra herb. nýstandsett efri hæð í þríb.húsi á eftlrsóttum staö ca. 100 fm. Verö 2,3 millj. Kelduhvammur Hf. 4ra herb. stórglæsil. sérhæö ásamt bílskúr, eign í algjörum sérflokki, ca. 125 fm, bílskúr ca. 24 fm. Verö 3,4 millj. Skeióarvogur Vorum aö fá í sölu eitt af þessum eftirsóttu raöhúsum, kjallara og tvær hæöir ásamt rúmg. bílsk, ca. 217 fm. Verö 4,5 millj. Stóriteigur Mosfellssv. Mjög gott raöhús, kj. og tvær hæöir, ásamt innb. bílsk., upphitaö bílaplan og gróöur- hús. í kjallara er gott fyrirtæki í fullum rekstri, ca. 260 fm. Verö 5 millj. Eikjuvogur Mjög gott einb.hús á þessum eftirsótta staö ásamt bíisk., ca. 80 fm óinnréttað rými undir húsinu, ca. 155 fm hæö- in. Verö 5,4 millj. Einbýlishús rétt utan við borgina ásamt 15000 fm eignar- landi. Eign meö mikla möguleika, ca. 175 fm. Verö 2,8 millj. Ofanleiti Eigum enn til sölu 4ra herb. íbúö ásamt bílsk. tilb. undir trév. og máln., 121,8 fm + bílsk. Heiðnaberg Raðh. á tveimur hæöum ásamt bilsk. frág. aö utan, fokh. aö innan, ca. 140 fm. Hilmar Valdimarrton,». M722S. Ólshir R. Gunnartson, vMsk.h. Stetán AóaMeinsson, t. 31791. Þeir félagar Svavar og Jóhannes hoppa í land á sokkaleistunum. Á myndínni eru tveir skipverjar á Skarfi GK. ísak VE 3 á siglingu í Vestmannaeyjahöfn. Morgunblaðið/Sigurgeir. Mannbjörg er trilla sökk við Eyjar Vestmannaeyjum í október. SUNNUDAGINN 7. okt sl. sökk tæpplega 4 tonna trillubátur, fsak VE 3, skammt fyrír utan Eiðið í Vestmannaeyjum, um 2 mflur sv. af Faxaskeri. Tveir menn voru um borð í bátnum og var þeim báðum bjargað heilum á húfi um borð í nærstaddan sfldarbát, Skarf GK 666. Nokkur austankaldi og kvika var er slysið átti sér stað. Skipverjarnir á ísak höfðu verið að handfæraveiðum en fengu á heimleiðinni gefins síld- arfarm af einum þeirra fjöl- mörgu síldarbáta sem voru að veiðum út af Eiðinu. Skömmu eftir að fsak lagði af stað frá síldarbátnum áleiðis til hafnar gekk aida yfir bátinn, seig hann niður að aftan og flæddi þá meiri sjor í bátinn og sökk hann skömmu síðar. Annar skipverj- anna var frammá trillunni þegar hún tók að síga í sjó en hinn var í stýrishúsi. Synti hann út þegar húsið hafði fyllst af sjó og komst klakklaust frammá til félaga síns. Margir bátar voru þarna á þessum slóðum þegar slysið varð og kom Skarfur GK fyrstur á slysstaðinn og tók skipbrots- mennina af ísak um borð rétt áður en trillan hvarf í hafið. „Við vorum aldrei í neinni teljandi lifshættu því þarna voru margir bátar í kring og margar hjálpfúsar hendur tilbúnar að rétta okkur hjálparhönd. Viljum við félagarnir koma á framfæri kæru þakklæti til allra þeirra sem veittu okkur aðstoð," sagði Svavar Sigmundsson, annar skipverjanna á fsak VE 3, í sam- tali við Mbl. Með Svavari um borð var Jóhannes óskarsson, en þeir áttu trilluna við þriðja mann. Eru þeir félagarnir þegar farnir að íhuga kaup á nýrri trillu en þeir eru allir þaulvanir og harðsæknir trillusjómenn í frístundum sínum. — hkj. 28611 Opiö 2—4. Blesugróf Einbylishus á tveim hœöum, gainnftötur 200 fm + 40 fm bílskúr. Uppl. aöeins á skrifstofu. Kleifarsel Fullbúiö raöhús um 220 fm, tvær hæöir og ris, 4 svefnherb., gööar innr., bílskúr. Hjallavegur Nýlegt parhús, kjallari, hœö og ris, góö- ar innr., sér inng. í kjallara Unnarstígur Einbýlishús á einni haBÖ um 60 fm. Allt endurnýjaö. Verö 1150 þús. Hverfisgata Bnstakllngsi'búö i steinhúsl. Töluvert endurnýjuö. Verö um 950 þús. Fossvogur Hef kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö I Fossvogi eöa Smáíbúöahverfi. Vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara, góöar innr. Veró 1950—2 millj. Austurberg 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö, suöur- svalir, lyklar á skrifstofunni. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Þarfnast dálítillar standsetn. Ásbraut 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö, bíl- skúrsréttur. Verö 1,8 millj. Hrafnhólar 3ja herb. 85 fm íbúö á 7. hæö, bílskúr. Verö 1.8 millj. Melabraut 3ja—4ra herb. ca. 100 fm Ibúö á 1. hæö í steinhúsi, bilskúrsréttur. Grettisgata Lítil 3ja herb. risíbúö ásamt manngengu geymslurisi í þribýlissteinhúsi. Laus strax. Laugateigur Mjög góö 2ja—3|a herb. 70 fm kjallara- íbúö í tvibýlishúsi, góöur garöur. Akrasel 2ja herb. 65 fm neöri hæö í einbýlishúsi, sér garöur. Skúlagata 2ja—3ja herb. 60 fm góö kjallaraíbúö. Njálsgata 2ja herb. 40 fm jaröhæö. Allar ínnr. nýj- ar. Verö 1,1 millj. Langholtsvegur 2ja herb. 50 fm ósamþykkt kjallaraíbúö í tvibýlishúsi. Reykjavíkurvegur 2ja herb. 50 fm kjallaraibúö, góöur garöur, snyrtileg íbúö. Vantar allar stæröir og geröir eigna á söluskrá Verðmetum þegar óskað er Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövik Qizurarson hrl., s. 17677. Ath Það er þess virði aö líta á Grænmetismarkadinn þar er alltaf eitthvað merkilegt að sjá. 'HIOMEAMXrm Hafnarstræti 3. VIÐ MIKI+ATORG - Munið helgartilbodin Afskorin blóm Heimilisblóm vöndur Veró aöeins kr. 190. Pottablóm Santi Paula kr. 110 Skýjadís kr. 150 Nóvemberkaktus kr. 190 Ástareldur kr. 175 Nú bjóðum við glæsilegt úrval af afskornum blómum s.s. Nellikkur, nellikkugreinar, gla- díólur, brúðarslör, kóralgreinar, stadikur, liatris, mímósur, rósir, chrisantimómur, íris, fesíur o.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.