Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækniteiknari óskast. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudagskvöld 9. nóvember merkt: „Teiknari — 1534“. Beitingamenn — Keflavík Vantar vana beitingamenn. Uppl. í síma 92- 4666 og 6619. Brynjólfur hf. Skrifstofustarf Viöskiptafyrirtæki óskar aö ráöa starfsfólk til almennra skrifstofustarfa og vinnu á tölvum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld 6. nóvember 1984, merkt: „Nóvember — 2640.“ 1. vélstjóri \. vélstjóra vantar á Hugrúnu ÍS 7 sem er aö hefja snurvoöarveiðar frá Bolungarvík. Upp- lýsingar gefur útgeröarstjóri í síma 94-7200 Bolungarvík. Einar Guöfinnsson hf., Bolungarvík. Atvinna — Fóstra Fóstru vantar aö leikskólanum Undralandi, Hverageröi. Allar uppl. um starfiö veitir forstööukona í síma 99-4234 eöa undirritaður í síma 99- 4150. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 12. nóv. nk. Sveitarstjóri. Afgreiðsla í vörugeymslum Stór heildverslun í Reykjavík þarf aö ráöa afgreiöslumann í vörugeymslum. Skriflegar umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merkt: „Vöruafgreiðsla — 2231“. Þess er óskaö aö umsóknir greini frá nafni, heimilisfangi, síma, aldri, fyrri störfum, fyrri vinnustöðum og ööru sem umsækjandi telur máli skipta. Bílamálari Óskum eftir aö ráöa bílamálara. Réttinga- kunnátta æskileg. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur Kristinn Magnússon fram- kvæmdastjóri í síma 96-41345 — heimasími 96-41807. Véiaverkstæöiö Foss hf., Húsavík. Fataverzlun Starfskraftur óskast strax hálfan daginn frá kl. 1—6 til framtíöarstarfa. Þarf aö vera á aldrinum 25—55 ára. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. nóv. merkt: „HS — 1031.“ Offsetprentari sem jafnframt er hæðaprentari óskast nú þegar. Góö vinna á ný tæki. Há laun fyrir góöan mann. Skákprent, Dugguvogi 23, símar 31975 — 31335. FRANCISKUSSPlTAII STYKKISHDIMI St. Franciuskus- spítalinn í Stykkis- hólmi vill ráöa hjúkrunarfræöing og sjúkraliöa til starfa á sjúkrahúsinu hiö allra fyrsta. Góö íbúö er til staðar og einnig dagheimiliö. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri * síma 93- 8128. St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi. Framtíöarvinna 33 ára fjölskyldumaöur meö stúdentspróf óskar eftir vel launuöu framtíöarstarfi. Er vanur margvíslegum þjónustustörfum. Meö- mæli fyrir hendi. Tilboð merkt: „C — 2839“ leggist inn á augld. Mbl. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Starfsreynsla er æskileg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 10. nóvember nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövik. Sýslumaöurinn í Gullbr.sýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í smíöi á sex fjölplógum (snjóplógum). Útboöiö er tvískipt, annars vegar smíöi á fjöl- plógum án vökvastrokka, hins vegar smíöi á 18 vökvastrokkum. Smíöi skal lokiö 15. febrúar 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 5. nóvember. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 20. nóvember 1984. Vegamálastjóri. tilkynningar Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir aö kvöldi mánudagisns 5. nóvember. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytiö, 31. október 1984. Lögfræðiskrifstofa Höfum opnað lögfræöiskrifstofu aö Ármúla 3, (Samvinnutryggingahúsinu 3. hæö). Símar 687850, 687851 og 687852. Ingólfur Friöjónsson hdi, Sigurgeir A. Jónsson hdi, Skúli Bjarnason hdl. Er fluttur Hef flutt lögfræöiskrifstofu mína aö Ármúla 3. Símar 687850, 687851 og 687852. Viðskipta- menn eru beðnir velviröingar á truflunum á símasambandi vegna verkfalls BSRB. Skúli Bjarnason hf. húsnæöi óskast Óskum eftir aö taka á leigu frá og meö næstu áramótum eða eftir samkomulagi raöhús, stóra íbúö eöa einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu til 1 eöa 2 ára fyrir erlendan starfsmann. Ákjósanlegt er aö húsbúnaður fylgi. Upplýs- ingar í síma 52365. islenska Álfélagiö hf. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð NauðunaruppboO á Drafnarsandl 8, Hellu, plnglýstrl eign Jóns Guönasonar sem auglýst var i 115., 116 og 119. tölublaöi Lögbirt- ingablaösins 1983, fer fram aö krðfu Eiríks Tómassonar hdl. og fl„ á eiginni sjálfri, mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 14.00. Sýslumadur Rangárvallasýslu. tii sölu Árleg sölusýning vistfólks á Hrafnistu í Reykjavík veröur laug- ardaginn 4. nóvember frá kl. 13.30. ýmislegt Basar Basar og flóamarkaöur veröur aö Hallveig- arstööum kl. 2 sunnudaginn 4. nóv. Falleg handavinna. Nytsamar ullarvörur og margt fleira. Húsmæörafélag fíeykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.