Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 31 Norski predikarinn Eivind Fröen heimsækir ísland DAGANA 4. til 22. nóvember mun norski predikarinn og fyrirlesarinn Eivind Fröen dveljast hér á landi í boði samtakanna Ungt fólk með hlut- verk. Eivind Fröen er einn af stofn- endum norsku samtakanna Ung- dom i oppdrag og forystumaður þeirra um árabil. Hann er vel kunnur í heimalandi sínu sem eft- irsóttur kennari og predikari. Þetta er í fjórða sinn sem hann heimsækir ísland og hér er hann mörgum að góðu kunnur. Eivind Fröen mun tala víða á opinberum samkomum og í guðs- þjónustum og verður dagskrá hans í stórum dráttum sem hér segir: Sunnudagskvöldið 4. nóvember Eivind Fröen talar hann á samkomu í Áskirkju i Reykjavík og hefst hún kl. 20.30. Mánudags-, þriðjudags- og mið- vikudagskvöld 5.-7. nóvember verður hann með biblíunámskeið í Kristalsal Hótel Loftleiða. Hefst námskeiðið kl. 20.00 öll kvöldin. Þriðjudaginn 13. nóvember talar hann á samkomu i Neskirkju kl. 20.30. Helgina 10. og 11. nóvember verður hann f Ólafsvík og næstu helgi þar á eftir á Austurlandi og predikar í guðsþjónustum og held- ur fyrirlestra. Allir eru velkomnir á samverur þessar og þátttaka i námskeiðinu að Hótel Loftleiðum er ókeypis og öllum heimil meðan húsrúm leyfir. Nokkrar félagskonur með basarmuni, sem Húsmæðrafélagið býður upp á. Basar Húsmæðrafélagsins á morgun HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur árlegan basar sinn að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 4. nóv- ember. Húsmæðrafélagið er eitt af elstu félögum borgarinnar, sem um árabil hefur lagt áherslu á margskon- ar fræðslu fyrir húsmæður. Félagið rekur eigið félagsheimili að Baldursgötu 9 og er þar opið hús hvern mánudag. Hittast félagskon- ur þar meö handavinnu sina og vinna saman að gerð basarmuna. A basarnum á morgun verður margt muna, en einnig verða seldir lukku- pokar. Einnig verður flóamarkað- ur. Ágóði rennur til góðgerðar- starfsemi félagsins. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉ FAMARKAOUR HU3I VERSLUNARINNAR 6. HÆO KAUPOGSAIA VfeSKUlOABHtfA S68 77 70 SlMATtMI KL.IO-12 OG 15-17 Teppasalan er á Hllöarvegi 153, Kópavogl. Simi 41791. Laus teppi í úrvali. □ Glmli 59841157 — 1. Ármenningar — skíöafólk Haustfagnaöur veröur haldlnn I Siöumula 11 laugardaglnn 3. nóv. nk. kl. 22.00. Bláfjallasveitln. Bænastund í Þríbúöum i dag kl. 15.15. Blbliufræösla kl. 16.00. Muniö mánudagskvöldin. Samhjálp. Fíladelfía Almenn bænaguösþjónusta kl. 20.30. Bæn, lofgjörö, þakkar- gjörö. Ólafur Ólafsson frá San Diego veröur meö. Heimatrúboöiö Hverfisgötu 90. Almenn sam- koma i kvöld og annaö kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. e ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudag- inn 4. nóv. 1. Kl. 13.00. VifilsMI klifiö. 2. Kl. 13.00. Helllslwiöi. Gamla þjóöleiöin um heiöina er skemmtileg ganga f. alla. Verö f feröirnar eru 300 kr. Frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 4. nóvember: Kl. 13.00. Kaldársei — Undlr- hliöar — Vatnsskarö. Gengiö frá Kaldárseli i Vatnsskarö. Látt gönguleiö. Brottför frá Umferö- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Verö kr. 300.- Feröafélag islands. Basar veröur f safnaöarheimlli Lang- holtsklrkju laugardaginn 3. nóv- ember kl. 14.00. Agóölnn rennur til Lángholtskirkju í Reykjavik. Kvenfélag Langholtssóknar. A'kritkmmnmn trXJI.U raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Austurlandeyingar — heimamenn og brottfluttir veriö velkomin á 50 ára afmælishátíö Kvenfé- lagsins Freyju í Gunnarshólma laugardaginn 10. nóvember kl. 21.00. Vonumst til aö sjá ykkur sem flest. Vinsamlegast tilkynniö þátt- töku fyrir þriöjudagskvöldiö 6. nóvember í síma 99-8520, 99-8550 eöa 99-8555. Freyja. Styrktarfélag Sogns Áöur boöuöum aöalfundi félagsins sem halda átti 3. nóvember, er frestaö til laugar- dagsins 10. nóvember vegna óviðráöanlegra orsaka og hefst hann í Síöumúla 3 kl. 14.00 stundvíslega. Stjórnin. Vopnfirðingafélagið heldur árlegan kaffidag í Hreyfilshúsinu viö Fellsmúla sunnudaginn 4. nóv. kl. 3. Mætum vel og stundvíslega. Nefndin Starfandi lyfjafræðingar Aðalfundur stéttarfélags íslenskra Lyfjafræð- inga sem frestaö var vegna verkfalls, veröur 9. nóvember kl. 20.30 aö Suðurlandsbraut 6. Stjórnin. Aðalfundur Útvegsmenn Suðurnesjum Útvegsmannafélag Suðurnesja heldur aðal- fund í félagsheimilinu Festi, Grindavík, sunnudaginn 4. nóvember nk. kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kristján Ragnarsson formaöur LÍÚ kemur á fundinn og ræöir stööu útgerðarinnar. Stjórnin. Vetrarfagnaður kven- félagsins Seltjarnar sem vera átti 3. nóvember fellur nlöur vegna óviöránalegra orsaka. Skemmtinefndin. Nóvemberfagnaður MÍR MÍR minnist 67 ára afmælis Októberbylt- ingarinnar og þjóðhátíöardags Sovétríkjanna meö opnun Ijósmyndasýningar aö Vatnsstíg 10 laugardaginn 3. nóv. kl. 16 (opiö hús þar fram á kvöld) og nóvemþerfagnaöi aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg sunnudaginn 4. nóv. kl. 15. Þar flytja ávörþ Evgeníj A. Kosarév, sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, og Jón Múli Árnason útvarpsmaöur. Reynir Jónas- son leikur á harmonikku. Happdrætti. Fjölda- | söngur. Kaffiveitingar. Aögangur öllum heim- ; ill meöan húsrúm leyfir. Féiaasstjóm MÍR jÍFélagsstarí Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Okkar vinsælu spilakvöid halda áfram priöjudaglnn 6. nóvember i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 kl. 21 stundvislega. Góö kvötd og heiidarverötaun. Katflveitingar. Fjöimennum. Stjóm Sjálfstæóisfelags Kópavogs. Akranes Sjálfstæöisteiag Akraness, heldur aöalfund mánudaginn 5. nóv. kl. 20.30 aö Heiöargeröi 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aöaltundarstörf. 2. Gunnar Guömundsson bæjarfutttrúi, greinir trá málefnum bæjar- ins. 3. önnur mál. Stjómln. Grenivík — Svalbarðsströnd Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í gamia samkomuhúsinu á Grenivik nk. sunnudag kl. 2 siödegis. Halldór Blöndal al- þingismaöur ræöir þar stjórnmálaviöhorfiö. Sjálfstæóisfélag Grenivfkur og nágrennis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.