Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 iCJö^nu- ópá HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19-APRlL Þá skalt rejna aA gera sem minnst í Qármáhim f dag. Ef þú átt f sjóái meó öörum er eltki einsæH aA þú jjerir eitthvaA upp á eigin spýtur. Náinn ættingi á viö erfiöleika aö stríöa f sam- bandi tíö beilsuna. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þetta er erfiöur dagur fyrir þá sem kafa stólað á hjálp frá öör- um. ÞaA Tiröast vera Tandreöi hrert sem þú snýrö þér. Þú missir alla löngun til þess aö rejna aö koma málefnum þín- um í framkeaemd. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Fólk á bak viö tjöldin veldur þér áhyggjum. Heilsan er aö angra þig og þú veröur aö breyta ájetlunum þínum. Nú er komiö aö skuldadögunum og þú veröur aA borga gamla skuld. ’jfjgl KRABBINN 21. JtlNl—22. JtJLl Fjárfetttingar sem þá gerðir fyrir nokkru reynast vera óhagsUedar. Þú skalt ekki gera eins og vinir þínir rádleggja þér í fjármálum. Hugsaðu vel um beikm yngstu kynslóðarinnar. fcw^LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Heimilis- og fjðlskyldulífíð sUngast á við viðskipti og fjár- mál. Það er auðvelt að láta deil- ur verða að stórrifrildi. Þú hefur áhyggjur af heilsu þinna nán- ustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt fresta feröalögum. Sér- staklega ef þaö eru langar ferö- ir. Misskilningur getur oröiö að rniklum deilum. Þú veröur aö veita vandamálum þinna nán- ustu meiri athygli. WU\ VOGIN PfiírÁ 23.SEPT.-22.OKT. Þi verður að vera mjög á varð- bergi í fjármálum. Þú skalt alls ekki taka neina áhættu. Vanda- mái eldri ættingja valda þér auknum fjárútlátum. Þú befur áhyggjur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileimilismálin eru í einhverjum ólestri og þú verður að vera sér- lega þolinmóður og tillitssamur við þína nánustu. Þú ert trekkt- ur á taugum og niðurdreginn. jkfl BOGMAÐURINN £NsX5 22. NÓV.-21. DES. (•amalt vandamál stingur upp kollinum og þú verður aö gera eitthvaA í málinu. Þú skalt ekki gera neinar breytingar f vinn- unni. Misskilningur getur oröiö til þess aö upp Itomi leiöinda- deihir. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt reyna að foröast allt í sambandi viö fjármál. Vinir þfn- ir eiga viö vandamál aö striða sem þú befur miklar áhyggjur af. Þú þarft aö eyöa meiri tíma í börnin. |ÍB VATNSBERINN 20. JAN.-18. PEB. Fjölskyldan er á rnóti því sem þú hyggst gera f viöskiptum. Þetta getur oröiö að miklum deilum. Þú hefur áhyggjur af heilsu þinna nánustu. Þaö er luetta á ýmsum erfíöleikum. .< FISKARNIR ____ 19. FEB.-20. MARZ tta er frekar leiöinlegur dag- ur og þú veröur fyrir vonbrigö- um meö fólk á fjarlægum stöö- um. Feröalög eru bara tíma- sóun. Fólk í kringum þig er neikvætt og heilsuleysi tefur fyrir þér. X-9 AÐUR ín lÆKNirtinr) K£Muft áKt/ií/M V/fi 'jAt HlfíTo ALLT 6£/A K&Ail \ /VOTC/At /. £JCK£KT-l,rt/M 'Bóf>//VA ,/vén&ur \/ff« 'J /'erTÁ.A /Ef V/fíÐULEót/R ' 'þ///6A//WC/f) //£&/# T£f)/t> /W/>7i/MTu /td, \KKC/*A y/r//f f/K- y ©KFS/Distr BULLS •JJJ,••••••••••••• :::::::::: :::::::::: DYRAGLENS LJÓSKA Hií HÚS0ÓNPI, Ú<3 V ÞARFAPl'aIA PKA3A Or mér vi'spóaas- JAXL erTlf? HÁPEGIP FERDINAND Mér rínnst að það þurfí ekki alltaf að segja okkur hvað við eigum að borða. Sumir sérfræðingar segja að við borðum af sjálfu sér það sem við þurfum með. I»að er rétt. Ég þurfti þessa tólf kleinu- hringi! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Islendingar töpuðu 10—20 fyrir Pakistönum á Ólympíu- mótinu í elleftu umferðinni. „Það var lítið við því að gera,“ sagði Jón Ásbjörnsson í sam- tali við umsjónarmann, „þeir spiluðu vel og höfðu auk þess heppnina með sér. Þeir græddu til dæmis tvær sveifl- ur á útspili. Eitt sinn gengu sagnir hjá þeim, 1 grand — þrjú grönd, og ég átti út með DGlOx í spaða og ADX í hjarta. Ég spilaði út spaða- drottningunni og spilið vannst, en hjarta út hefði ban- að spilinu, því þar átti makker Kxxxx. Á hinu borðinu var grandið spilað í hinni hendinni og þá kom auðvitað út hjarta. í öðru spili var farið í harða slemmu á báðum borðum, sem var spiluð í sitt hvorri hend- inni. Gegn okkur átti útspilar- inn tígulhjónin, kom út með kónginn og hnekkti með því spilinu. Við hittum hins vegar ekki á útspilið," sagði Jón. Þriðju sveifluna fengu þeir með því að keyra í harða slemmu, sem Guðlaugur og Örn slepptu. Þar var snilling- urinn Zia að verki: Norður ♦ ÁK2 ¥K74 ♦ D43 ♦ G865 Suður ♦ 65 ♦ ÁD986 ♦ Á98762 ♦ - Zia vakti á einu hjarta á suðurspilin, og makker hans stökk í þrjú grönd, sem sýnir 12—14 punkta og jafna skipt- ingu. Zia henti þá sex tíglum á borðið, sem voru passaðir út. Tígulkóngurinn lá annar í austur, þannig að spilið var ekkert vandamál. En tígulíferð Zia er umhugs- unarverð. Hann tók ekki tígul- ás fyrst, heldur spilaði strax litlum tígli á drottninguna. Við fyrstu sýn virðist það vera furðuleg vanhugsun hjá svo góðum spilara, en hann hefur ætlað sér að svína til baka ef gosi eða tía hefði komið úr vestrinu. Þetta er örlítið betri leið. Hann tapar spilinu þegar kóngurinn er blankur í austur eða þegar vestur á G10 blankt. En hann vinnur spilið þegar vestur á annað hvort gosann eða tíuna blanka. Og það eru meiri líkur á því. Við getum hugsað dæmið þannig: Annað einspilið í vestur, til dæmis gosinn, dekkar kónginn blank- an í austur. Og þá er það spurningin hvort sé líklegra G10 í vestur eða 10. Og lögmál- ið um takmarkað val segir að tían stök sé helmingi líklegri, því með G10 gæti vestur sett hvort heldur gosann eða tíuna, en með tíuna hefði hann ekk- ert val! reglulega af öllum fjöldanum! Jíl o tjtj imbliiíi ií>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.