Morgunblaðið - 14.11.1984, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.11.1984, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 5 íslenska hljómsveitin: Áskriftartón- leikar færðir vegna verkfalls ÍSLENSKA hljómsveitin hóf þriðja ■sUrfsir sitt í síðasta mánuði en verk- fall BSRB varð þcss valdandi að tón- leikahald hljómsveitarinnar raskaðist að hluta. Dagsetning fyrstu tveggja áskriftartónleikanna befur verið færð til en að öðru leyti verður starfsemi hljómsveitarinnar óbreytt og alls verða haldnir 18 tónleikar f vetur. Guðmundur Emilsson, stjórnar- formaður hljómsveitarinnar, sagði í samtaii við blm. Morgunblaðsins að undirbúningur að fyrstu tónleikun- um, sem halda átti þann 25. október sl. hefði hafist í byrjun þess mánað- ar. „Bandaríski pfanóleikarinn Stephanie Brown hugðist leika með okkur á þessum fyrstu áskriftar- tónleikum en þar sem að verkfall stóð yfir komst hún ekki til lands- ins í tæka tíð og var tónleikunum því frestað," sagði Guðmundur. „Og þó að Brown hefði náð í tæka tfð var fyrirsjánlegt að hún gæti orðið teppt hér í einhvern tíma sem hefði raskað allri tónleikaáætlun hennar. Á það þorðum við ekki að hætta. Islenska hljómsveitin lét þó ekki staðar numið heldur tók til við að undirbúa næstu tónleika og nú er- um við með tvær dagskrár í æfingu sem fluttar verða með stuttu milli- bili. Fyrri dagskráin verður flutt á Selfossi laugardag 17. og f Reykja- vik sunnudag 18 þ.m. en sú síðari á Akranesi laugardag 24. og f Reykja- vík sunnudag 25. þ.m. Tónleikarnir í Reykjavfk 18. og 25. þ.m. eru þá fyrstu tveir áskriftartónleikarnir en tónleikarnir á Akranesi og Sel- fossi eru nokkurs konar tilraun til þess að koma til móts við fólk úti á Guðmundur Emilsson landsbyggðinni. Okkur fínnst sem það fólk fari varhluta af allri lif- andi tónlist og hyggjumst við halda tónleika á fleiri stöðum i vetur s.s. í Keflavfk, Borgarnesi og jafnvel f Vestmannaeyj um.“ Aðspurður sagði Guðmundur að verkfall BSRB hefði komið mjðg illa við íslensku hljómsveitina. „Allt fjárstreymi til hljómsveitar- innar tefst um margar vikur og þeir miklu fjármunir sem að við settum i kynningarstarfsemi f upphafi starfsárs urðu meira og minna að engu í verkfallinu. Því vonum við af fremsta megni að okkar áskrifend- ur taki nú við sér og styðji við bakið á okkur, að öðrum kosti er íslenska hljómsveitin f miklum vanda stödd svo ekki sé meira sagt.“ Þaö fór ekki á milli mala að þeir félagar i Río komu, sáu og sigruöu í Broadway um síöustu helgi. Söng- ur þeirra félaga hefur sjaldan hljomað betur og hin storkostlega storhljomsveit Gunnars Þoröarson- ar leikur af miKilli snilld. , k "t* Næstu skemmtanir í Broadway föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 19.00. Framreiddur er Ijúffengur þríréttaður kvöldverður og að loknum skemmtiatrið- um leikur hin nýja hljómsveit Gunnars fyrir dansí asamt söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjónssyni og Þur- íði Sigurðardóttur. Borðapantanir og miðasala er í Broadway daglega kl. 11 —19, sími 77500. Venð velkomin velklædd í Broadway. Flugleiðir bjóða þér einstaka greiðsluskilmála: Þú greiðir fimmtung út og aíganginn á fjórum mánuðum! Leitaöu frekari upplýsinga um skiðaferðir til Mayrhofen á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmonnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR Beint leÍRUtlus Brottfarardjgar: 26. ianúar, 9. íebrúar og 23. febrúar 1985 Flug og gisting i 2 vikur: Hótel 1 i herb. 2 í herb. 3 i herb. 4 i herh. 5 i herb. Café Traudl/Windschnur 22.434.- 22.434. Gasthof Neuhaus 1 25.122.- 25.122.- Gasthof Neuhaus II 26.242.- 26.242.- Sporthotel Strass 26.018.- 25.346.- 25.346.- Hotel Eli/abeth 31.058 31.058.- Ibúðir Landhaus Veronika 1 29.1564.- 22.098.- Landhaus Veronika II 35.510.- 25.276.- Landhaus Veronika III 41.852.- 28.454.- 23.974.- 21.748.- Landhaus Veronika IV 48.222.- 31.632.- 26.102.- 23.344.- 21.652.- Flug til Luxemborgar og bilaleigubill Brottfarardagar: Alla fostudaga trá 21. desember til 6. april 1985 Flug og gisting i 2 vikur: Hótel 1 í herb. 2 í herb. 3 i herb. 4 í herb. 5 l herb. Café Traudl/Windschnur 20.793.- 20.791.- Gasthof Neuhaus 1 23.957.- 23.957.- Gasthof Neuhaus II 25.273.- 25.273.- Sporthotel Strass 25.007.- 24.218.- 24.218.- Hotel Elizabeth 30.943 30.943.- Ibuðir Landhaus Veronika 1 28.703.- 20.401.- Landhaus Veronika II 36.179.- 24.139.- 20.121.- Landhaus Veronika III 43.641.- 27.877.- 22.613.- 19.981.- Landhaus Veronika IV 51.117.- 31.615.- 25.105.- 21.857.- 19.897.- Fjallalíf er sérstakur lífsmáti, mótaður af Tírólum fyrir lífsglatt fólk. Fjallalífið er með fjörugasta móti í Zillertal, einu þekktasta skíðasvæði Austurríkis. Höfuðstaður Zillertal er Mayrhofen, áfangastaður Flugleiða í vetur. Fjallalífið hentar öllum sem kunna að meta fallegt umhverfi, sólskin, holla hreyfingu, Ijúffengan mat og drykk. Fjallalífið hefur þau áhrif að öll fjölskyldan fer heim ánægð og endurnærð. Mayrhofen er líflegur bær, skíðabrekkurnar eru við allra hæfi, góður skíðaskóli er á staðnum, gististaðirnir eru sérlega vandaðir og allir skemmta sér konunglega frá morgni til kvölds, - en vakna þó endurnærðir að morgni. Fararstjóri Flugleiða heitir Rudi Knapp og sér hann til þess að allir njóti sín sem best. Það er ekki dýrt að njóta fjallalffsins í Mayrhofen: B-flokkur C-flokkur O-flokkur E-flokkur 1 vika 3.183. 3.868.- 4.621.- 5.066.- 2 vikur 6.366.- 7.736.- 9.242.- 10.132.- Aukadagur 455.- 553.- 661.- 725.- Ford Fiesta Ford Escort Fiat Ritmo dísil Fiat Regata 100 Opel Corsa Opel Kadett Fiat Regata Ford Sierra Fiat Uno Fiat Ritmo Opel Ascona Audi 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.