Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 8

Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 í DAG er miövikudagur, 14. nóvember, sem er 319 dag- ur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.36 og síö- degisflóö kl. 22.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.53 og sólarlag kl. 16.30. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 05.51.(Almanak Háskóla islands.) Ég er brauö lífsins. (Jóh. 6, 48.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 H’° 11 w - ■ 13 14 |M| ■ CP 5) ■ 17 LÁRÉTT: — 1 JarATtttallÍBB, S smá- orA. 6 búxtorf. 9 g»A. 10 borAa, 11 fröBsk samleBgÍBg, 12 tnarbrAgA, 12 ajikletki, 1S gtefna, 17 krjddiA. LÓÐRÉTT: — 1 Hamlaada, 2 »1, 3 eldur, 4 gata f Rrflt, 7 Daai, 8 flát, 12 fjórir eias, 14 grteametí, 16 Aaam- sUeAir. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁKÉTT: — 1 ógna, 5 iAJa, 6 neAa, 7 gá, 8 merla, 11 dr, 12 mta, 14 alar, 16 rakaAi. LÖÐRÉTT: — 1 ófremdar, 2 BÍAnr, 3 aóa, 4 Laxá, 7 gat, 9 erla, 19 Imra, 13 ali, IS ak. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman I hjónaband Halldóra SigurAardóttir og Runólfur Sig- tryggsson. Heimili þeirra er i Torfufelli 25, Breiðholtshverfí. (Stúdfó Guðmundar.) FRÉTTIR HITI breytist Iftið var dag- skipan veðurstofumanna f veð- urfréttunum í gærmorgun. Hvergi hafði hart frost verið á landinu f fyrrinótt. Var mest á láglendi 4 stig austur á Hellu, en uppi á Hveravöllum 5 stig. Hér í Reykjavfk fór það niður i eitt stig um nóttina. Úr- komuvottur var. Mest úrkoma um nóttina var 9 millim. á Höfn. Ekki hafði séð til sólar f höfuðstaðnum f fyrradag. FERÐAKOSTNAÐUR. í Lög- birtingablaðinu er tilk. frá ferðakostnaðarnefnd. Hún ákveður dagpeninga til rfkis- starfsmanna á ferðalögum. Að þessu sinni er þaö greiðsla dagpeninga á ferðalögum hér innanlands. Skal greiða kr. 1.780 vegna gistingar og fæðis á ferðalagi sem tekur einn sól- arhring. Fyrir gistingu i einn sólarhring kr. 900. Fyrir fæði hvern heilan dag á minnst 10 klst. ferðalagi kr. 880 og fyrir fæði f hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag, kr. 440. Þessi dagpeningagreiðsla gekk f gildi 1. október síðastl. KVENFÉL HaÍÍgrfmskirkju heldur árlegan basar sinn nk. laugardag f safnaðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 14. Það er ósk félagsstjórnar að velunnarar kirkjunnar komi með basarmuni eða kök- ur f safnaðarheimiliö á fimmtudag milli kl. 17 og 21 eða föstudag kl. 15—22 eða árdegis á laugardaginn. KVENFÉL Aklan heldur fund annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30 f Borgartúni 18. Gestur fundarins verður Sig- rún /Egisdóttir hárgreiðslu- meistari. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, fimmtu- dag 15. nóvember, verður opið hús í safnaðarheimili kirkj- 'unnar kl. 14.30. Dagskrá og kaffiveitingar. Eru konur beðnar að koma á fslenskum búningi. Safnaðarsystir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom togarinn Arinbjörn til Reykjavíkurhafn- ar úr söluferð. Mánafoss kom. í gær kom togarinn Jón Bald- vinsson inn af veiðum til lönd- unar. Þá fór Goðafoss á ströndina. Kyndill kom úr ferð og fór aftur samdægurs f ferö á ströndina. Hollenskt skip var væntanlegt til að lesta vikur- farm. Hvassafell var væntan- legt í gær að utan. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Líknar- sjóðs Áslaugar Maack eru seld f Bókabúðinni Veda, Hamra- borg 5 Kópavogi, Pósthúsinu við Digranesveg, hjá öglu Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sfmi 41236, Sigrfði Gfsladóttur, Kópavogsbraut 45, sfmi 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, sfmi 14139. ÞESSIR ungu menn eiga heima I Garðabæ en þar héldu þeir hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Drengirnir söfnuðu rúmlega 200 kr. Þeir heita Leifur Gauti og Gunnar Kristinn. Mikið er ég fegin að þið eruð komnir heim aftur, lömbin mín!! KvðM-, ruBtur- og hBtgartHónuBta apótakarma i Roykja- vfk dagana 9. nóvembor tll 15. nóvember. aö báöum dðgum meótötdum er f Hotte Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opió tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaðar A laugardögum og belgldögum, en hægt er aö ná sambandl vlð læknl á OðngudaMd Landspltalana alla vlrka daga kl. 20—21 og & laugardög- um frá kl. 14—16 slml 29000. Göngudeild er lokuð 6 helgldögum. Borgarepftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem ekki hefur helmllMæknl eöa nær ekkl til hans (slml 81200). En tlyee- og sjúkravakt (Slysadefld) slnnlr slösuóum og skyndivelkum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og Irá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum ar læknavakt I slma 21230. Nánarl upplýslngar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Onæmlaaógarðlr fyrlr fulioröna gegn mænusótt fara fram I HeHsuvemdaratðó Raykjavlkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö aór ónæmisskírteinl. Heyóarvakt Tannlæknafólags falanda I Heflsuverndar- stðölnnl vlö Ðarónsstfg ar opin laugardaga og sunnudaga M. 10—11. AkureyrL Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðróur og Qaróabær Apotekm I Hafnarftröl. Hafnarfjaróar Apótek og Horóurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tH sklptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl læknl og apóteksvakt I Reykjavfk aru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er optö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Sfmsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftlr kl. 17. Setfoee: Selfoet Apótek er opW til kl. 18.30. Opfö er A laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 ettlr kl. 17 á vlrkum dðgum, avo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandl læknl eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvart: Oplð allan sólarhrlnglnn, slml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belltar hafa verlð ofbetdi I heimahúsum eða oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstota Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, slml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln Kvennahúsinu vlð Hallærlsplanió: Opln þriðjudagskvöldum kl. 20—22. slml 21500. SAA Samtðk áhugafólks um ófengisvandamállö, Síöu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlölögum 81515 (sfmsvarl) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. SllungapoHur simi 81615. Skrlfslota AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA samtðkln. Elglr jjú vlð áfenglsvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 18373, milli kl. 17—20 daglega. SóHrsaðiatöðln: Ráögjðf I sálfræðllegum efnum. Slmi 687075. Stuttbylgjusendlngar útvarpslns tll útlanda: Noröurtðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennframur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandtö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tH 20.30—21.15. Mlöaö er vtö QMT-tfma. Sant á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Hetmsóknartfmar: LarxtapftaHnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvennadelldln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedelld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartfml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga úldrunarhekningadeild LandtpAalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomu- lagi. — LandakotaapftaN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepftalinn I Foaavogk Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúólr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartíml frjáls alla daga. Qrensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingarheimili Reykjavfkur Alla daga ki. 15.30 tH kl. 16.30. — KleppespftaH: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - FtókadaHd: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 17. — Kópevogahsslió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — VHIIaataóaspftali: Heimsóknar- tfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — SL Jóe- •fsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili I Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrabúa Kaflevfkur- Usknishóraós og hellsugæzluslöðvar Suðurnesja. Sfminn er 92-4000. Simapjónusta er aUan sólarhrlnglnn BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bllana á veitukerfi vatns og hlte- vettu, slmi 27311. kl. 17 tlt kl. 08. Sami s ími á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Itlands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna haimléna) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Héakótabókaaatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunarlfma útlbúa i aöalsafnl. slml 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handrltasýning opln þríöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustassfn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgartoókasafn Roykjavfkur: Aóalsafn — Útlánsdelld. Þlnghottsstraeti 29a. slml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl sr einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrtr 3Ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaisafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27. sfml 27029. Oplö mánudaga - föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá Júni—ágúst. Sórútlón — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólhelmum 27, slml 36814. Oplð mónu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprtl ar efnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin hslm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldiaöa. Sánatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotavailasafn — Hofs- vallagötu 16. slml 27640. Oplö mánudaga — föatudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júll—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju. siml 36270. OpM mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokað frá 2. júll—6. ágúst. BókaMar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. BHndrabókasafn fstands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, slml 86922. Norræna húsló: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjartafn: Aðelns opk) samkvæmt umtall. Uppl. I síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrlmssafn Bergstaóastræti 74: Oplð sunnudaga. prlðjudaga og flmmtudaga fré kl. 13.30—16. Hóggmyndasatn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er optö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einars Jónaaonar. Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Hús Jóna 8tguróaaonar I KaupmannaMtn er oplö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóln Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópevoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn ar 41577. Náttúrufræðiatota Kópavogs: Opin á mlövtkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl siml 96-21S40. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Leugsrdeleleugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opló kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholtl: Opln mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. SundhöHln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 18.20-19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjartaugln: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaðlð I Vesturbæjariauglnnl: Opnunartlma sklpt mllll kvenna og karia. — Uppl. I sima 15004. Varmórtaug I MosfeHssvstt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karia miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þriöludaga- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. SundbMI Ksfisvfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaðlö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—tðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Slml 50088. Sundlaug Akursyrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11.Slmi 23260.____________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.