Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 44
44______________________
Jón Baldvin Hannibalsson:
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984
íhaldssamir á ábyrga
stefnu í öryggismálum
Róttækur umbótaflokkur — ekki ríkisforsjárflokkur
HÉR FER á eftir stuttur kafli úr
ræóu Jóns Baldvins Hannibalssonar
(A) f útvarpsumræðu um vantrausts-
tillögu á ríkisstjórnina.
„Sumir segja, að Alþýðuflokkur-
inn sé of veikburða. Það er auðvelt
að kippa því í liðinn, þvi að það er
ykkar að breyta því. Því að pólitík
er að vilja og framkvæma.
íslenzkir jafnaðarmenn halda
senn flokksþing sitt. Við eigum nú
brýnna erindi við þjóðina en löng-
um fyrr. Þess vegna þurfum við að
taka af tvímæli um, hverjir við
erum, hvar við stöndum, og hvað
við viljum. í þvf efni sýnist mér
þetta mikilvægast.
1. Við eigum að hasla okkur völl
ÁÆTLAÐ er að launaútgjöld ríkis-
sjóðs á árinu 1985 hækki um 955
milljónir króna frá því sem verið
hefði með óbreyttum samningum. Af
þessari fjárhæð renna um 430 millj-
ónir króna til félaga í BSRB. Þessar
upplýsingar komu fram í svari fjár-
málaráðherra, Alberts Guðmunds-
sonar, við fyrirspurn Jóns Baldvins
Hannibalssonar, Alþýðuflokki, um
útgjaidaauka ríkissjóðs vegna kjara-
samninga BSRB.
Svar ráðherrans fer hér í heild á
eftin
Kjarabreytingar, sem í samn-
ingi BSRB felast, hafa verið áætl-
aðar sem hér segir og eru þá laun
í ágúst 1984 lögð til grundvallar:
Hækkun launa f nóvember 10%,
hækkun launa í des. 14,4% frá ág-
ústlaunum og hækkun launa 1 mai
1985 18,24% frá ágústlaunum.
Meðalhækkun launa á tímabilinu
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
leyft tilfærslu 169 aflakvóta milli
skipa, eða alls 19.503 lestir, þar af er
51 aflakvóti milli skipa frá sömu ver-
stöð. Á milli verstöðva hafa 97 kvót-
ar verið færðir, samtals 8.323 lestir,
með samþykki sveitarstjórna fjórir
kvótar, en 16 með umsögn sjó-
mannafélags í viðkomandi stöð.
Þessar upplýsingar komu fram í
svari sjávarútvegsráðherra í sam-
Fjármálaráðherra, Albert Guð-
mundsson, ætlar að beita sér fyrir
því að lækkun tekjuskatts á næsta
ári þýði raunverulega lækkun opin-
berra gjalda á launafólk og þar með
auknar ráðstöfunartekjur. Þetta
kom meðal annars fram í svari ráð-
herrans við fyrirspurn frá Gunnari
G. Schram, Sjálfstæðisflokki, á
fundi sameinaðs þings síðastliðinn
þriðjudag, um afnám tekjuskatts af
almennum launatekjum.
vinstra megin við miðju f hinu
íslenska flokkakerfi.
2. Við eigum að gera íslendingum
það ljóst að við erum róttækur
umbótaflokkur í efnahags- og
félagsmálum og f stjórnsýslu.
3. Við eigum að vera íhaldssamir á
farsæla og ábyrga stefnu i ör-
yggis- og varnarmálum; stefnu
sem forystumenn flokksins frá
fyrri tíð áttu drjúgan hlut 1 að
móta og nýtur stuðnings yfir-
gnæfandi meirihluta þjóðarinn-
ar.
4. Við eigum að vísa á bug öllum
kenningum um Alþýðubanda-
lagið sem sameiningar- eða for-
ystuafl vinstri manna, þótt ekki
ágúst 84 til des. 85 eru þvf 14,25%.
Við þessa tölu má síðan bæta
hækkun að því marki sem vakta-
álag og persónuuppbót hækka um-
fram taxtabreytingar svo og
vegna sérgreiðslna í september og
í nóvember. Áhrif þessara breyt-
inga eru rúmlega 2% þannig að
meðaltalið fyrir framgreind tíma-
bil í heild verður 16,3%.
Áhrif samninganna á laun á ár-
inu 1985 eru með sama hætti áætl-
uð 17,25% til hækkunar. í tölum
þessum hefur ekki verið gert ráð
fyrir áhrifum af sérkjarasamning-
um. Sé áætlað að af þeim leiði eins
flokks hækkun að jafnaði verður
heildarhækkunin fyrir árið 1985
21% miðað við laun í ágúst 1984.
Útgjaldaáhrif þessara samn-
inga eru enn nokkuð óljós, þar sem
áhrif þeirra á aðra kjarasamninga
eru ekki enn komin fram. Lausleg
einuðu alþingi sfðastliðinn þriðju-
dag, er hann svaraði fyrirspurn
Jóns Baldvins Hannibalssonar Al-
þýðuflokki um skipti og sölu afla-
kvóta milli skipa. Ef litið er á ein-
stakar tegundir hafa um 9.700
lestir af þorski færst milli skipa,
en um 2.217 lestir af ýsu. í tólf
skipti hafa kvótar verið færðir f
heilu lagi milli skipa, en það er að
mestu loðna.
í forsendum fjárlaga fyrir árið
1985 var gert ráð fyrir að tekju-
skattur lækki um 600 milljónir
króna. Hins vegar hafa nýgerðir
kjarasamningar breytt þessum
forsendum og sú óvissa, er ríkti f
verkfalli opinberra starfsmanna
tafði mjög undirbúning að gerð
frumvarps um þetta efni. Þrátt
fyrir þetta, verður haldið fast við
fyrri ákvarðanir og að sögn fjár-
málaráðherra mun hann leggja
væri nema vegna hörmulegrar
reynslu þjóðarinnar af rfkis-
stjórnarþátttöku þess flokks ár-
um saman.
5. Við eigum að taka af tvímæli
um, að við erum ekki gamaldags
ríkisforsjárflokkur; við erum
róttækur umbótaflokkur, en
ekki kerfisflokkur; við viljum
breyta þjóðfélaginu í átt til
valddreifingar og virkara lýð-
ræðis, gegn vaxandi miðstjórn-
arvaldi og ríkisforsjá.
6. Við eigum að lýsa okkur reiðu-
búna til samstarfs um stjórn
landsins með þeim öflum, sem
leggja vilja þessari stefnu lið.
Við lýsum ábyrgð á hendur
áætlun, sem miðar við það að aðr-
ir launataxtar, sem ríkið greiðir
eftir hækki með svipuðum hætti
og ákveðið er f kjarasamningi
BSRB, gerir ráð fyrir því að þau
launaútgjöld, sem greidd eru af
launadeild fjármálaráðuneytisins,
hækki um nærri 240 milljónir um-
fram það sem orðið hefði að
óbreyttum samningum.
Með sömu forsendum er áætlað
að launaútgjöld ríkissjóðs á árinu
1985 hækki um 955 milljónir
króna frá því sem verið hefði með
óbreyttum samningum. Af þessari
fjárhæð fara um 430 milljónir til
félaga í BSRB en mismunurinn til
þeirra sem taka laun hjá rfkinu
skv. öðrum kjarasamningum.
ótalin eru hér áhrif kjarasamn-
inga á daggjaldagreiðslur Trygg-
ingastofnunar ríkisins og aðrar
hliðstæðar greiðslur og lffeyris-
greiðslur.
Ætla má, að þessir liðir hækki
um ca. 150 millj. kr. á árinu 1984
og um ca. 600 millj. kr. á árinu
1985 taki þeir hliðstæðum breyt-
ingum og laun BSRB-manna. Tek-
ið skal fram að tölur þessar eru
reiknaðar frá samningunum eins
og þeir hefðu orðið að óbreyttu en
AIMAGI
fram á næstunni frumvarp um
breytingar á lögum um tekju- og
eignaskatt.
Gunnar G. Schram, alþingis-
maður, lagði áherslu á að ekki
verði aðeins um nafnbreytingu að
ræða á sköttum heldur og nettó-
lækkun, sem gæti þýtt að meðal-
tali 11—12% launahækkun. í
sama streng tók Karvel Pálmason,
Alþýðuflokki.
Jón Baldvin Hannibalsson
þeim einstaklingum, sem á örlaga-
stundu rufu einingu fslenskra
jafnaðarmanna, og bera því
ábyrgð á hörmungum þjóðarinnar
undir núverandi stjórnarstefnu.
Það voru mistök. Enn er hins veg-
ar ekki of seint að bæta fyrir þau.
Þeir sem viðurkenna mistök sfn og
vilja bæta fyrir þau, verða menn
að meiri. Við skulum vona, að
menn beri gæfu til þess.°
ekki frá grundvelli fjárlaga sem
var nokkru hærri.
Frá útgjaldaauka ársins 1984
má draga þá lækkun launa-
greiðslna, sem varð í verkfalli
BSRB. Frádráttur vegna fastra
launa var um 100 millj. kr. en að
auki má lauslega reikna með að
lækkun yfirvinnugreiðslna á verk-
fallstfmabilinu sé um 25 millj. kr.
Á móti þessu kemur að ýmis þau
verkefni sem ekki var sinnt í verk-
fallinu hafa hlaðist upp og biðu
úrlausnar eftir að því lauk. Má
gera ráð fyrir verulegri aukningu
yfirvinnu af þeim sökum í nóv-
ember og síðar, þannig að enn er
óljóst hver lækkun launagreiðslna
vegna verkfallsins verður í raun.
Forsætisráöherra:
Heildarendur-
skoðun á stjórn-
arskránni
lýkur ekki á
þessu þingi
Forsætisráðherra, Steingrímur
Hermannsson, ságði f svari sfnu til
Gunnars G. Schram, Sjálfstæðis-
flokki, að ólíklegt sé að heildarend-
urskoðun á stjórnarskránni verði
lokið á yfirstandandi þingi, þannig
að hægt verði að leggja fram frum-
varp um breytingar á stjórnar-
skránni.
í svari forsætisráðherra kom
einnig fram að hvorugur stjórnar-
flokkanna hefði skilað álitsgerð
um skýrslu stjórnarskrárnefndar.
Sagðist hann vona að heildar-
frumvarp lægi fyrir áður en kjór-
tímabilið rennur út.
Jón Baldvin Hannibalsson, AI-
þýðuflokki, gagnrýndi áhugaleyii
Sjálfstæðisflokksins og Frani-
sóknarflokks og sagði að frekar
ætti að lfta á verkin en fyrirheit
forsætisráðherra. Undir þessa
gagnrýni tók Svavar Gestsson,
formaður Alþýðubandalagsins, og
fleiri stjórnarandstöðuþingmenn.
Nokkrar deilur urðu um störf
nefndar, sem gera á tillögur um
jöfnuð eftir búsetu, en mörgum
fannst lftið miða í þeim efnum.
Námáháskóla-
stigi á
Akureyri ekki
í augsýn
ÁKVÖRÐUN um að hefja
kennslu á háskólastigi á Akur-
eyri liggur ekki fyrir og ekki er
gert ráð fyrir að fjárveitingum til
hennar á næsta ári.
Það var Steingrímur J. Sig-
fússon, Alþýðubandalagi, sem
bar fram fyrirspurn um hvort
nám á háskólastigi gæti hafist
á næsta ári, i samræmi við til-
lögur nefndar sem kannaði
þessi mál.
í svari menntamálaráð-
herra, Ragnhildar Helgadótt-
ur, kom fram að ráðuneytið
leggur áherslu á að ákvörðun
háskólanáms á Akureyri verði
tekin með hliðsjón af skýrslu
Þróunarnefndar Háskóla Is-
lands, er birt var i ágústmán-
uði síðastliðinn.
Verðjöfnunar-
gjald af raf-
orku fellt nið-
ur í áföngum
Iðnaðarráðherra stefnir að því
að fella niður verðjöfnunargjald
af raforku f áföngum á næstu
fjórum árum, en nefnd á vegum
ráðuneytisins undir forystu Birg-
is ísleifs Gunnarssonar, sem
skipuð var f lok janúar 1984,
vinnur nú að tillögum þessa efn-
is.
Þá upplýsti ráðherra, er
hann svaraði fyrirspurn frá
Margréti S. Frímannsdóttur,
Alþýðubandalagi, um verðjöfn-
unargjald af raforku síðastlið-
inn þriðjudag, að hann muni
leggja fram frumvarp til laga
um niðurfellingu gjaldsins f
þessum mánuði.
Húsaleigu-
kostnaður
ríkissjóðs
Jón Baldvin Hannibalsson, Al-
þýðuflokki, hefur lagt fram fyrir-
spurn til fjármálaráðherra um
kostnað ríkissjóðs og rfkisstofn-
ana vegna húsaleigu.
Fyrirspurn þingmannsins er
í fimm liðum. Spurst er fyrir
um fjölda húsaleigusamninga
og hversu margar ríkisstofnan-
ir og ráðuneyti sé í leiguhús-
næði. Þá vill Jón Baldvin
Hannibalsson fá fram heildar
leigukostnað og meðalverð
hans á fermetra.
Gjörbreyta
þarf vinnu-
löggjöfinni
Ef íslendingar staðfesta sam-
þykkt Alþjóðavinnumálastofnun-
arinnar, sem kveður á um upp-
sögn starfs af hálfu atvinnurek-
enda, verður að gjörbreyta þeirri
vinnulöggjöf sem nú er f gildi.
Þannig verður að taka úr gildi þá
meginreglu að atvinnurekandi
geti sagt upp starfsmanni án þess
að gefa á þvf ákveðnar skýringar.
Þessar upplýsingar komu
fram í máli félagsmálaráð-
herra, Alexanders Stefánsson-
ar, þegar hann svaraði fyrir-
spurn frá Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, Alþýðuflokki, um þessi
mál. Ráðherra lagði áherslu á
að áður en samþykkt Alþjóða-
vinnumálastofnunarinnar yrði
staðfest af íslendingum verði
gerðar nauðsynlegar breyt-
ingar á vinnulöggjöfinni, í
samráði við aðila vinnumark-
aðarins.
Launaútgjöld ríkissjóðs
hækka um 955 milljónir
169 aflakvótar hafa ver-
ið færðir á milli skipa
Fjármálaráðherra:
Lækkun tekjuskatts verður ekki
mætt með nýjum neyslusköttum