Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 47 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar __________________________________ •_________________________________ j i þjónusta , VERÐBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKUL DABRÉFA S68 77 70 SfMATlMI KL.10-12 OG 15-17. Veröbréf og víxlar f umboössölu. Fyrlrgreiöslu- skrifstofan. fasteigna- og verö- bréfasala, Hafnarstrætl 20 (Nýja húsiö viö Lskjartorg) s. 16223. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. yfRINHŒDSIA. M.ÓIAFSSON SÍMI84736 Sjónvarp Svart/hvítt Iftiö sjónvarp óskast keypt. Uppl. f sfma 52557 eftir kl. 5. Atvinnuhúsn. óskast Vantar 30—50 fm húsnæöi fyrlr starfsemi mfna. Vatn, hiti og rafmagn nauösyn. Sfmi 39003. Kolbrún Björgólfsdóftir, leirlistamaöur. [—v~/w— ■ , w—j Itilkynningarj Húsmæórafélag Reykjavíkur Fundur veröur í Félagsheimilinu aö Baldursgötu 9, fimmtudaglnn 15. nóvember kl. 20.30. Rætt veröur um fyrirhugaöa sýni- kennslu og jólafundinn. Spiliö felagsvist Kaffiveitingar. Konur fjölmenniö. Stjórnln. □ Glitnir 598411147 = 1. I.O.O.F.8 = 16611148’A = 9III □ Helgafeil 598411147IV/V — 2. I.O.O.F. 7=16611148%=9 III I.O.O.F. 9=16611148%=Dd. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Frá Feróafélagi íslands Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur miövikudaginn 14. nóv. nk. og hefst kl. 20.30 á Hverfis- götu 105 (risinu). Efni: I. Guörún Guövaröardóttir sýnir myndir úr gönguferöum um Hornstrandir, Djúp. Önundar- fjörö, Dýrafjörö og e.t.v. vföar. II. Eftir kaffihlé sýnir Guömund- ur Jóelsson myndir úr ferö Fl siöastliöiö sumar, en þaö var gönguferö frá Borgarfiröi eystra til Seyðisfjaröar og um Fjaröar- heiöi til Egilsstaöa. Hér gefst gott tækifæri til þess aö kynnast landinu meö augum þess sem feröast fótgangandi. Aögangseyrir er kr. 50.00. Frjálsar veitingar í hléi. ATH.: Myndasýningin er á Hverf- isgötu 105 (risinu). sem er á horni Snorrabrautar og Hverf- isgötu, vestanvert viö gatnamót- in. I anddyri til hægri er lyfta. Allir velkomnir, félagar og aörir. Skoöiö landiö meö þeim sem feröast á tveim jafnfljótum. Framkonur Aöalfundur veröur haldlnn I Framheimilinu fimmtudaglnn 15. nóv. kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjómln. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30. Bræörakvöld meö bræöra- dagskrá og bræöraveitingum. Æ.T. Hörgshlíó 12 Samkoma í kvöld, mlövikudag kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Qj ÚTBOÐ Tilboö óskast í jarðvegsskipti og regnvatns- lagnir vegna lóöar fyrir leikskóla og skóla- dagheimili viö Hálsasel. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2.000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miöviku- daginn 21. nóvember nk. kl. 11.00 f.h. IIMNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirk|uvegi 3 — Slmi 25800 Vestur-Skaftfellingar Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vestur-Skaftafellssýslu veröur haldinn aö Leikskálum, Vik, flmmtudaginn 15. nóvember kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulttrúa á kjördæmisráösþlng. 3. Önnur mál. Stjómln. Aðalfundur í Skóga- og Seljahverfi Aöalfundur félags sjálfstæölsmanna I Skóga- og Seljahverfi veröur haldinn miövikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 20.30. I Menningar- miöstööinni vlð Geröuberg. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Almennur félagsfundur veröur í Valhöll miö- vikudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Friórik Sophuason veröur gestur fundarins og ræölr stjórnmálaviöhorfiö. Stjómin. Dalasýsla Aöalfundlr Sjálf- stæöisfélaganna I Dalasýslu veröa haldnir í Dalabúö Búöardal, sunnu- daginn 18. nóvem- ber kl. 20.30. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. önnur mál. Alþingismennlrnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indrlöason koma á fundina. Stjórnir sjáttstæóistéiaganna og tulltrúaráósins. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, Hafnarfiröi heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Landsmálafélagið Fram. Kvöldverðar- fundur veröur haldinn aö Hófel Esju meö Davíö Oddssynl borgarstjóra, miðvlkudaginn 14. nóvember. kl. 19.00, og ræölr hann borg- armálin og stjórnmálaviöhorfiö. Fólagsmenn eru hvattir tll aö mæta timan- lega og taka meö sér gesti. Kvðldveröur kostar kr. 360. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra: Stemma ber stigu við flótta úr kennarastétt AÐALFUNDUR kjördæmisráös SjálfstKðisflokksins í Norður- landskjördæmi vestra var haldinn á Siglufiröi 5. og 6. oktéber sl. Fund- inn sátu 35 fulltrúar og einnig al- þingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson. Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæó- isflokksins mætti á fundinn og ræddi hann ýtarlega nm stjórnmála- viðhorfið. Miklar umræður fóru fram á fundinum um ýmis lands- og hér- aðsmál og kom fram í máli flestra ræðumanna gagnrýni á það fjár- magnsstreymi frá landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins sem nú ætti sér stað. Stjórn kjördæmisráðsins sem kosin var á fundinum er þannig skipuð: ólafur B. óskarsson Víði- dalstungu formaður, Jón Gunn- arsson Barkarstöðum, Sigurður Eymundsson Blönduósi, Eggert J. Levý Húnavöllum og Páll Dag- bjartsson Varmahlíð. Fundurinn var í alla staði hinn ánægjulegasti og sjálfstæðisfólki á Siglufirði sem sá um fram- kvæmd hans til mikils sóma. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: Ályktun um menntamál Aðalfundur kjðrdæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi vestra haldinn á Siglufirði 5.-6. okt. 1984 telur eitt brýnasta úrlausnarefni í skóla- málum landsmanna að stemma stigu við vaxandi flðtta úr kennarastétt, sem hlýtur að leiða til versnandi kennslu og lélegra skólastarfs. Lögverndun starfsins ásamt hærri launum er algjör forsenda þess að snúa þessari þróun við. Fundurinn ítrekar ályktun 25. Landsfundar Sjálfstæðisflokksins þar sem segir: „Tryggja verður að allir fái notið menntunar óháð búsetu, fjárhag eða fötlunar." Bent er á að betri stjórnun menntamála fæst með þvi að færa vald og ákvarðanatöku nær þeim sem eiga að njóta. Fræðsludæmin ættu að verða sem sjálfstæðust hvað varðar framkvæmd grunn- menntunar. Fundurinn varar við misnotkun á frelsi einstakra kennara og skóla i vali námsefnis. Námsefni og námskröfur á sama skólastigi verði samræmdar sem mest. Fundurinn ítrekar fyrri sam- þykktir um stofnun Fiskvinnslu- skóla á Siglufirði. Ályktun um byggða- og atvinnumál Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi vestra 1984 telur að aðgerðir stjórnvalda í pen- ingamálum síðustu mánuði hafi valdið því að atvinnulíf lands- byggðarinnar sé að stöðvast vegna rekstrarfjárskorts á sama tima og næg verkefni eru fyrir hendi. Bankastofnanir úti á landi eru fjárvana, laun almennings duga vart fyrir nauðþurftum á sama tíma og auðvelt virðist að fá fyrir- greiðslu á Reykjavíkusvæðinu til þjónustustarfsemi og laun þar komin langt út fyrir þann ramma sem kjarasamningar hafa sett. Þetta ásamt fleiru svq sem að- stöðumunur til menntunar og annarra þátta er að leiða af sér búseturöskun sem ekki er séð fyrir endann á. Fundurinn lýsir áhyggjum sín- um vegna fjárhagsafkomu bænda í kjördæminu, en fagnar fram- komnum tillögum í verkefnalista ríkisstjórnarinnar um fullt verð til bænda fyrir framleiðslu ársins. Jafnframt fagnar fundurinn áformum um aðskilnað milli framleiðslu og vinnslu landbúnað- arvara. Fundurinn bendir á mjög al- varlega stöðu í útgerð og fisk- vinnslu, og alvarlegar afleiðingar þess fyrir byggðarlög sem byggja afkomu sína að mestu leyti á fyrirtækjum í sjávarútvegi, ef þau verða að hætta starfsemi sinni. Aðalfundurinn fagnar þeim áfanga sem náðst hefur með bygg- ingu Steinullarverksmiðju á Sauð- árkróki, en leggur áherslu á áframhald uppbyggingar á iðnaði í kjördæminu. Þá vekur fundurinn einnig athygli stjórnvalda og stað- arvalsnefndar á, að möguleikar á uppsetningu stóriðjufyrirtækis eru einnig á Norðurlandi vestra eins og í öðum landshlutum. Kína: Sólarorkubfll Pekiag, 13. BÓTembef. AP. KÍNVERSKUM tæknimmnni hefur tekist að gera bfl, sem gengur fyrir sólarorku. Þetta er eins mnnns fnr og fór nýlega fyrstu umtalsveróu langferðina, frá Hubei-héraói til höf- uðborgarinnar, Peking, að sögn Xinhua-fréttastofunnar. Samkvæmt upplýsingum frétta- stofunnar er bíllinn knúinn áfram af tveimur sólarrafhlöðum og nær hann mest 24 km hraða á klukku- stund. Kennari barði nemanda til bana Nurobi, 13. oót. AP. Barnaskólakennari að nafni Karcstra Naemo var f dag ákærður fyrir morð á tólf ira gömhim nem- anda sínum. Er Naemo ákærður fyrir að hafa barið stúlku til bana við skól- aborð sitt inni í bekknum sínum eftir að hún hafði haft í frammi ólæti. Bekkjarfélagar stúlkunnar urðu sjónarvottar að atburðinum og hrópuðu á hjálp og sum reyndu að komast út úr stofunni, en tókst ekki fyrr en um seinan og lést telpan á leið i sjúkrahús. c H R fl I •V \i I i i 4 Iv y* I * •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.