Morgunblaðið - 14.11.1984, Side 76
76
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984
London, 13. nóvember. Frá Skapta Haligrímssyni, blm. Morgbl.
Magnús Bergs:
„Yrði gott að
ná einu stigi“
„Nei, ég á nú ekki von á því aö
skora sigurmarkid aftur, ág
myndi gera mig fyllilega ánssgö-
an meö jöfnunarmarkiö á morg-
un,“ sagöi Magnús Bergs, hefja
íslands í fyrri leiknum gegn Wal-
es í HM-leiknum i haust, í spjalli
viö Mm. MM.
„Þaö yröi mjög gott fyrir okkur
aö ná einu stigi á morgun og ág
geri már ekki vonir um meira,
þeir koma örugglega alveg brjál-
aöir ( leikinn, þeir hafa tapaö
tveim fyrstu leikjum sfnum í riöl-
inum og vita aö ef þeir sigra
okkur ekki er draumur þeirra
úti.“
Magnús sagöist ekki þekkja
mikiö til leikmanna Wales, þekkti
þó lan Rush og þaö yröi eflaust
erfitt aö maata honum. „En þegar
landsleikir eru annars vegar get-
ur maöur alltaf átt von á því aö
mæta svona toppleikmönnum.
Viö því er ekkert aö gera, maöur
veröur bara aö standa aig,“ sagöi
Magnús.
• Hugaö aö meiöslum hjá Pátri Páturssyni sem meiddist (leik meö
Feyenoord um siöustu helgi, en er ákveöinn (þv( aö spila gegn Wales.
Simamynd Iré London/Morgunblaölö/Friöþlófur.
Pétur er ákveðinn
í því að spila
PÉTUR Pátursson æföi ekkert
meö landsliöinu fyrr en ( morgun
vegna meiðslanna sem hann
hlaut meö Feyenoord á laugar-
dag. Hann haföi ekki fyllilega náö
aár í dag, fann til eymala eftir æf-
inguna en sagðist þó ákveöinn (
því aö apila.
„Þetta veröur mjög erfiöur leik-
ur, þaö er enginn vafi á því en viö
stefnum aö því aö ná í eitt stig og
þaö yröi mjög gott ef þaö tækist.
Við verðum aö ná upp jafnmikilli
baráttu og f leiknum gegn Wales
heima. Og þá getur allt gerst,“
sagöi Pátur.
• Tony Knapp landsliðsþjálfari rssöir viö landsliöshópinn á æfingu f gærdag. íslenska landsliöiö æfir (
Cardiff á hádegi (dag, en landsleikurinn hefst kl. 19.30 aö fslenskum tfma.
Símamynd/Morgunblaöíð/Fríöþ)ófur Helgason.
Mikill hugur í
leikmönnum
Landsliösmenn okkar i
knattspyrnu voru hressir og kátir
er viö Morgunblaðsmenn heim-
sóttum þá í Bisham Abbey þar
sem þeir hafa dvaliö vió æfingar
sföan á sunnudag. Bisham Abbey
er (þróttamiöstöö breska ríkisins
staösett talsvert fyrir utan Lond-
on. Aöstaöan þar er ágæt en þess
má geta aö enska landsliöió
dvelst þar fyrir leiki sina á heima-
velli.
Þaö er mikill hugur í mönnum
aö standa sig annaö kvöld og veita
Walesbúum veröuga keppni í
Cardiff.
Guðni kom í dag
Valsarinn Guöni Bergsson kom
til London um hádegi og veröur
17. maöur í hópnum vegna
meiösla Sævars Jónssonar. Guöni
kom til Bisham Abbey um tvöleyt-
iö, skömmu áöur en landsliöiö hélt
til Cardiff. Feröin þangaö tók um
þrjá tíma og liðið æföi þar á Ninian
Park viö flóöljós á sama tíma og
leikurinn fer fram annaö kvöld.
Leikurinn hefst kl. 19.30 aö ís-
lenskum tíma.
Æft í dag
Liöiö æfir aftur á hádegi á vellin-
um og eftir þá æfingu veröur byrj-
unarliöiö endanlega tilkynnt. En nú
er vissulega Ijóst hvernig liöiö
veröur nema spurning er meö
Sævar. Fari svo aö hann geti ekki
leikiö tekur Ársæll Kristjánsson úr
Þrótti stööu hans samkvæmt upp-
stillingum á æfingum hingaö til.
Byrjunarliöiö veröur þannig skipaö
ef marka má æfingarnar. Lands-
leikjafjöldi í svigum: Bjarni Sig-
urösson lA (7), Þorgrímur Þráins-
son Val (6), Magnús Bergs Braun-
schweig (12), Sævar Jónsson
Cercle Brugge (1), mlöveröir, Arni
Sveinsson IA (44). Á miöjunni
veröa frá hægri til vinstrl Guö-
mundur Þorbjörnsson Val (29),
Siguröur Jónsson lA (2), Ragnar
Margeirsson ÍBK (12), Siguröur
Grétarsson Saloniki (13), í fremstu
víglínu veröa Arnór Guöjohnsen
Anderlecht (16) og Pétur Péturs-
son Feyenoord (22). Varamenn
veröa Eggert Guðmundsson Halm-
stad, Guöni Bergsson Val, Gunnar
Gislason KR, Njáll Eiösson KA,
Guömundur Steinsson Fram og
Ársæll Kristjánsson Þrótti.
• Hár má sjá þá fálaga frá Akranaai Siguró Jónsaon og Árna Sveinsson bragöa á leik maö litlum bolta sam
þair skalla sfn á milli. Myndin ar takin (æfingabúóum þaim sam (slansku laikmannirnir dvöldu í ytra.
Símamynd fré London/Morgunblaölö/Frlóþ|ófur Helgason.
Fjölmargir
íslendingar
á leiknum
Þaö má raikna maö þv( aö fs-
lanska landslióió ( knattspyrnu
fái góöa hvatningu á landslaikn-
um ( Cardiff ( kvöld. Sjaldan aöa
sannilega aldrei hafa jafnmargir
fslandingar tryggt sár miöa á
landsieik á erlendri grund. Um
150 manns fóru utan ( sárstakri
faró á vagum KSÍ og Flugleióa, þá
munu margir landar sam aru bú-
sattir ( London og nágranni svo
og námsmann á Englandi ætla aö
fjölmenna á leikinn. baó ar því
ekki fjarri lagi aö ætla aö um tvö
hundruö íslendingar varói á
landsleiknum gagn Wales og af
aö líkum lætur láta þair val hayra
í sár.
Hópurinn sem fór utan á vegum
KSf og Flugleiöa býr á hóteli f
London og fer hann i langferöa-
bifreiöum til Cardiff síödegis en
þangaö er um tveggja tíma akstur.
Þaö er mikil stemmning meðal fs-
lendinga fyrir leiknum enda fóru
þeir gagngert til aö fylgjast meö