Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 78

Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1984 — segir Sævar Jónsson miövöröurinn sterki gat ekki æft í gærkvöldi. „Þegar ég reyndi aö hita upp gat ég varla hreyft mig, ekki atigíö í fótinn, og er ég kom heim i herbergi gat ég varla legió { rúminu avo miklar voru kvalirnar. En þoaai furöu- legu meiösl eru sem betur fer aö lagast. Liklegustu skýringarnar é þessu eru þær aö eitthvaö hafi fariö úrskeiðiö er ég fékk höggió á æfingunni og síöan hafa ég pumpaó blóöi inn á viökvæman staö er ég hreyföi fótinn," sagöi Sævar. Ég spuröi hann um leikinn á morgun. „Mér líst vel á hann — þaö þýö- ir ekkert aó hugsa um nein nöfn, liöiö styrkist vitaskuld mikiö viö aö fá Rush aftur inn en þessir menn eru ekki guóir og welska liöiö er aö mínu mati langt frá því aö vera eina gott og þaö skoska. Viö Maggi munum reyna aö hafa góóar gætur á Rush í sam- einíngu, reyna aö missa ekki af honum því hann getur skoraó hvaöan sem er. Hann á þaö líka til aö týnast um tíma og svo skýtur honum skyndilga upp framan vió markið og er búinn að skora áóur en maöur veit af. Leikmenn Wal- es munu án efa leika mikiö uppá háar fyrirgjafir og ég tel okkur vera vel undirbúna undir þaó. Við ætlum aó spila svæóisvörn gegn þeim — hún reyndist vel gegn þeim heima á íslandi í haust," sagði Sævar. • Torfi Magnússon fyrirliöi Valsmanna þurfti aó fara af leikvelli í gær meó fimm villur um miójan síðari hálfleik en haföi leikiö vel fram aó því. Hér^eynir Torfi körfuskot. Morgunblaöið/Július. „ÉG FÉKK smá högg á æfingunni í gærmorgun en fann ekkert til strax, en þegar ég kom heim á hótel og var aö hreyfa hnéö til heyröi ég aö þaö fór aó braka í því. Síöan fór ég út aó ganga og varó þá svo skyndilega aumur aó ég gat varla stigió í fótinn," sagói Sævar Jónsson landsliósmið- vöröur, er ég spjallaói vió hann, en eins og sagt var frá i gær þá meiddist Sævar á æfingu. Aö sögn Sigurjóns læknis landsliós- ins í dag eru allar likur á því aö Sævar geti leikið á morgun, hnéö sé orðið mikió betra og mesta bólgan farin úr því. Sævar var ( nuddmeóferó og fékk líka bólgueyöandi lyf. Hann Valur lagði UMFN í gær Valsmenn fylgdu stórum sigri á ÍS á dögunum eftir meö sætum sigri á UMFN í íþróttahúsi Selja- skóla ( gærkvöldi. Leikurinn var mjög jafn þó svo aó Valur hafi haft undirtökin ailan leikinn. Lokatölurnar uröu 7773 en staóan ( hálfleik var 4127 fyrir Val. Leik- urinn vannst þó engan veginn átakalaust, tveir Valsmenn þurftu aó yfirgefa völlinn um miöjan siö- ari hálfleik meó fimm villur, þeir Jóhannes og Torfi Magnússynir, og þrir aðrir voru hætt komnir á sióustu mínútunum. Njarövíkingar skoruðu fyrstu kðrfuna í leiknum og var þaö eina skiptiö sem þeir voru yfir. Vals- menn fóru vel af staö og komust fljótlega í 10 stiga forskot sem þeir bættu síöan viö er líöa tók á leik- inn. Njarövíklngar voru híns vegar mjög óheppnir í skotum sínum til aö byrja meö á meöan Valsmenn rðöuöu stigunum upp. Valsmenn, sem komnir voru í talsverö villuvandræði neyddust til þess aö hvíla lykilmenn sina í byrj- un síöari hálfleiksins og viö þaö náöu Njarövíkingar aö saxa á for- skotiö. Jafnt og þétt minnkaði biliö og þegar ein mínúta var eftir af leiknum var fjögurra stiga munur, 7571. Krístján geröi þá tvö stig úr vítum fyrir Val og innsiglaöi þar meö sigurinn. Rétt fyrir lokin náöi siöan Gunnar Þorvaröarson aö skora körfu sem var hin síöasta og sigurinn Valsmanna. Valsmenn voru sannfærandi í þessum leik og léku flestir vel. Leikur þeirra var þó oft á tíöum sveiflukenndur, þannig aö leik- menn tóku góöar rispur en duttu síöan niöur þess á milli. Gunnar Þorvaröarson og Valur Ingimundarson voru bestu menn UMFN en einnig átti Ellert Magn- ússon góöa spretti. Valur - UMFN 77:73 Stig Vala: Kristján Ágústsson 16, Tómas Holton 15, Björn Zoöga 11 Jón Steingrímsson 10, Torfi Magnússon 9, Leifur Gústafsson 5, Páll Arnar og Jóhannes Magn- ússon 4 hvor og Einar Ólafsson 3 stig. Stig UMFN: Valur Ingimundar- son 21, Gunnar Þorvaróarson 20, Ellert Magnússon 16, Jónas Jó- hannesson og Hreiðar Hreióars- son 7 stig hvor og ísak Tómasson 2 stig. • Ragnar Margeirsson og Eggert Guómundsson markvöróur mun hefja leikinn en Eggert veröur á varamannabekknum. leikur maó Halmstad í Svfþjóó. Ragnar .... g. I I . »mm 1.1^fclfc t Æ m BmlælljfnO Tiæ LOHOOfl/RSOfyUnOISOIO/■ llvpjOlvli London, 13. nóv. Frá Skapta Hailgrímssyní, blm. Mbl. Kraftaverki líkast að Island peti tekið þátt í keppni sem þessari" — segir formaður KSÍ Ellert B. Schram „Já, ég tel okkur eiga mögu- á sigri. Vió eigum jafna möguleika og þeir aó m(nu mati, vió stillum upp ellefu leik- mönnum gegn ellefu og viö spil- um aó minnsta kosti upp á eitt stig,“ sagói Ellert B Schram formaöur KSÍ i morgun. „Viö veröum auövitaö aö taka þaö meö í reikninginn aö hér er um útileik í heimsmeistarakeppninni aö ræöa. Þeir koma sjálfsagt óöir í leikinn eftir slaka byrjun sína í keppninni, þeir vita aö ekkert minna en sigur þarf nú ef þeir ætla sér að komast áfram. Meiösl og fjarvistir hafa vissu- lega sett strik í reikninginn hjá okkur og raska því uppbyggingu liösins en þaö hefur sýnt sig aö maöur kemur í manns staö og ég hef trú á því aö þeir sem koma inn í liðið nú eflist og standi sig meö mikilli prýöi,“ sagöi Ellert. „Viö höfum haft góö tök á Wales í síöustu tveimur leikjum, en ég treysti mér ekkl til aö spá um úrslit nú. Þaö er best aö fara varlega í allar spár, viö skulum láta leikinn tala. Þeir eru sterkari nú en áöur þar sem Rush kemur inn. Ég get í sjálfu sér ekki dæmt um hvort uppstilling þeirra er sterkari en áö- ur í heild, en hugarfarslega séö eru þeir örugglega sterkir. Er viö gerö- um jafntefli viö þá í Swansea van- mátu þeir okkur, á því er enginn vafi, og slíkt gerist örugglega ekki aftur." — Er dregiö var heima töluöu sumir heima um þann draum aö komast til Mexíkó, hvaö segir þú um þaö? „Þaö er nú kraftaverki likast aö ísland geti tekiö þátt í keppni sem þessari og staöiö sig eins vel og raun ber vitni. Fólk trúir því oft ekki þegar maöur segir þvf hversu fámenn þjóöin er og segir því jafn- framt úrslit í leikjum okkar. í Skot- landi um dagin léku til dæmis A-landsliöiö og landsliö manna undir 21 árs aldri, 18 ára liöiö var þá í Englandi og U-16 ára liðiö var í Danmörku. I öllum þessum leikj- um var árangurinn viöunandi og viö getum því veriö hreyknir. En viö skulum ekki vera aö byggja upp neinar tálvonir, best er aö taka hvern leik fyrir í einu „Viö Maggi munum hafa góðar gætur á Rush“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.